Fréttablaðið - 21.01.2017, Síða 43

Fréttablaðið - 21.01.2017, Síða 43
Ert þú til í eitthvað alveg nýtt? Brennandi áhugi á fólki Hæfileikar: Færni í samskiptum Löngun til að miðla og læra Ástríða fyrir þjónustu Við leitum að leiðtoga á þjónustusvæði okkar í Kringlunni sem mun móta okkar bankaþjónustu til framtíðar Bankaþjónusta snýst um samskipti. Hæfileikann til að setja sig í spor viðskipta- vinarins, mæta honum þar sem hann er staddur og leiðbeina honum um hvernig best er að leysa viðfangsefni hans, stór og smá. Hlutverk stjórnandans er að leiða teymi starfsmanna og bera ábyrgð á þjálfun þeirra, eiga jákvæð samskipti við viðskiptavini, leiðbeina þeim til farsællar framtíðar og halda utan um viðburði og tengsl. Viðkomandi þarf að hafa menntun eða reynslu til að takast á við þessa áskorun, hafa frumkvæði, sjálfstæði og leiðtogahæfni. Nánari upplýsingar um starfið veita Ásgerður H. Sveinsdóttir sviðsstjóri, sími 580 9602, netfang asgerdur.sveinsdottir@arionbanki.is og Hildur Sigurðardóttir mannauðsstjóri, sími 444 6364, netfang hildur.sigurdardottir@arionbanki.is. Umsóknarfrestur er til og með 31. janúar. Sótt er um á arionbanki.is. Fullum trúnaði er heitið og öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Arion banki er líflegur og spennandi vinnustaður. Við vinnum með viðskiptavinum okkar að því að búa í haginn fyrir framtíðina. Við ræktum jákvæðan starfsanda og leggjum áherslu á að starfsfólk okkar þroskist og þróist í starfi með markvissri fræðslu og þjálfun. Straumlínustjórnun er hluti af daglegri menningu með stöðugum umbótum og samvinnu allra starfsmanna. Jafn réttur kvenna og karla til starfa er okkur hjartans mál og árið 2015 hlutum við Jafnlaunavottun VR. Saman látum við góða hluti gerast. Tekur breytingum og nýjum áskorunum fagnandi 2 1 -0 1 -2 0 1 7 0 4 :4 1 F B 0 9 6 s _ P 0 5 4 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 5 1 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 4 3 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 4 6 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 C 0 3 -7 D F C 1 C 0 3 -7 C C 0 1 C 0 3 -7 B 8 4 1 C 0 3 -7 A 4 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 A F B 0 9 6 s _ 2 0 _ 1 _ 2 0 1 7 C M Y K
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.