Fréttablaðið - 21.01.2017, Side 44

Fréttablaðið - 21.01.2017, Side 44
S TA R F S S T Ö Ð : A K U R E Y R A R F L U G V Ö L L U R U M S Ó K N I R : I S AV I A . I S/AT V I N N A U M S Ó K N A R F R E S T U R : 5 . F E B R Ú A R 2 0 1 7 V I L T Þ Ú V E R Ð A H L U T I A F G Ó Ð U F E R Ð A L A G I ? S T A R F S M A Ð U R Á V E R K S T Æ Ð I A K U R E Y R A R F L U G V A L L A R Helstu verkefni eru eftirlit og viðhald á vélbúnaði og tækjumí Norðurlandsumdæmi. Framkvæmd snjóruðnings og hálkuvarna sem og önnur störf tengd rekstri flugvallarins. Hæfniskröfur: • Sveinsbréf í vél- eða bifvélavirkjun • Meirapróf og vinnuvélapróf er kostur • Sjálfstæð vinnubrögð • Þjónustulund og jákvæðni • Góðir skipulagshæfileikar og geta til að vinna undir álagi • Reynsla af snjóruðningi og hálkuvörnum er kostur • Reynsla af vinnuvéla/vörubílaviðgerðum er krafa Upplýsingar um starfið veitir Hjördís Þórhallsdóttir umdæmisstjóri í síma 424 4370 eða í netfanginu hjordis.thorhallsdottir@isavia.is Umsækjendur þurfa að standast bakgrunnsskoðun ríkislögreglustjóra vegna aðgangs að haftasvæði flugverndar. Isavia hlaut gullmerki PwC fyrir launajafnrétti í jafnlaunaúttekt PwC 2015 og 2016. Við erum stolt af þeirri niðurstöðu og er hún í takt við jafnréttisáætlun félagsins sem hefur það að markmiði að nýta hæfni, krafta og kunnáttu starfsmanna til fulls án þess að kynbundin mismunun eigi sér stað. Hjá Isavia starfar öflugur hópur fólks sem allt hefur það að markmiði að vera hluti af góðu ferðalagi þeirra sem fara um flugvelli félagsins og íslenska flugstjórnarsvæðið. Nú vantar okkur fleiri til að vera hluti af góðu ferðalagi með okkur. Gunnlaugur sér meðal annars um að öll ljós á Akureyrarflugvelli séu í góðu lagi. Hann er hluti af góðu ferðalagi. 2 1 -0 1 -2 0 1 7 0 4 :4 1 F B 0 9 6 s _ P 0 5 3 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 5 2 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 4 4 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 4 5 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 C 0 3 -8 2 E C 1 C 0 3 -8 1 B 0 1 C 0 3 -8 0 7 4 1 C 0 3 -7 F 3 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 B F B 0 9 6 s _ 2 0 _ 1 _ 2 0 1 7 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.