Fréttablaðið - 21.01.2017, Page 49

Fréttablaðið - 21.01.2017, Page 49
S TA R F S S T Ö Ð : K E F L AV Í K U R F L U G V Ö L L U R U M S Ó K N I R : I S AV I A . I S/AT V I N N A V I L T Þ Ú V E R Ð A H L U T I A F G Ó Ð U F E R Ð A L A G I Í S U M A R ? Isavia hlaut gullmerki PwC fyrir launajafnrétti í jafnlaunaúttekt PwC 2015 og 2016. Við erum stolt af þeirri niðurstöðu og er hún í takt við jafnréttisáætlun félagsins sem hefur það að markmiði að nýta hæfni, krafta og kunnáttu starfsmanna til fulls án þess að kynbundin mismunun eigi sér stað. Við bjóðum upp á fríar rútuferðir til og frá höfuðborgar svæðinu fyrir starfsmenn sem þurfa á því að halda. Arnar starfar við flugvernd á Keflavíkurflugvelli. Hann er hluti af góðu ferðalagi. U M S Ó K N A R F R E ST U R : 5. FEBRÚAR 2017 Hjá Isavia starfar öflugur hópur fólks sem allt hefur það að markmiði að vera hluti af góðu ferðalagi þeirra sem fara um flugvelli félagsins og íslenska flugstjórnarsvæðið. 1 6 -3 7 5 3 - H V ÍT A H Ú S IÐ / S ÍA Fjölbreytt sumarstörf á Keflavíkurflugvelli. Við leitum að einstaklega þjónustulunduðum, glaðlyndum, snyrtilegum og reyklausum einstaklingum sem hafa góða samskiptahæfileika, lipra og þægilega framkomu, eru sveigjanlegir og geta unnið undir álagi. Óskað er eftir starfs fólki bæði í hluta- og heilsdagsstörf en um er að ræða vaktavinnu. Umsækjendur þurfa að geta hafið störf í maí og unnið út ágúst. F L U G V E R N D Helstu verkefni eru vopna- og öryggis- leit, eftirlit í flugstöð og á flughlöðum á Keflavíkurflugvelli. Óskað er eftir starfs fólki í hluta- og heils dagsstörf . Hæfniskröfur: • 18 ára aldurstakmark • Góð ensku- og íslenskukunnátta • Rétt litaskynjun • Lágmark tveggja ára framhalds- nám eða sambærilegt • Umsækjendur þurfa að sækja undirbúningsnámskeið og standast próf í lok námskeiðs F A R Þ E G A Þ J Ó N U S T A Helstu verkefni eru þjónusta við farþega, umsjón og eftirlit með þjónustuborðum. Eftirlit með búnaði sem farþegar nota, flæðisstýring farþega og önnur tilfallandi verkefni sem snúa að aðstoð við farþega. Hæfniskröfur: • 18 ára aldurstakmark • Sjálfstæð vinnubrögð og lipurð í samskiptum • Góð ensku- og íslenskukunnátta, þriðja tungumál er kostur F A R Þ E G A A K S T U R Helsta verkefni er rútuakstur farþega á flughlaði Keflavíkurflugvallar. Hæfniskröfur: • Próf á hópferðabifreiðar er skilyrði • Fullnaðarskírteini fyrir B réttinda flokk í ökuskírteini B Í L A S T Æ Ð A Þ J Ó N U S T A Helstu verkefni eru umsjón með farangurskerrum í og við flugstöðina. Almenn þjónusta og aðstoð við við skiptavini á bílastæðum flug stöðvarinnar. Hæfniskröfur: • 18 ára aldurstakmark • Góð ensku- og íslenskukunnátta • Sjálfstæð vinnubrögð 2 1 -0 1 -2 0 1 7 0 4 :4 1 F B 0 9 6 s _ P 0 5 6 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 4 9 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 4 1 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 4 8 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 C 0 3 -6 A 3 C 1 C 0 3 -6 9 0 0 1 C 0 3 -6 7 C 4 1 C 0 3 -6 6 8 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 2 A F B 0 9 6 s _ 2 0 _ 1 _ 2 0 1 7 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.