Fréttablaðið - 21.01.2017, Síða 50

Fréttablaðið - 21.01.2017, Síða 50
| ATVINNA | 21. janúar 2017 LAUGARDAGUR20 HEKLA óskar eftir að ráða söluráðgjafa vara- og aukahluta. Áhersla er lögð á söluráðgjöf og þjónustu til þjónustuverkstæða HEKLU og óháðra verkstæða. Stutt lýsing á starfi: • Sala á varahlutum til verkstæða um allt land • Markmiðasetning og eftirfylgni • Greina varahlutamarkaðinn og leita nýrra sölutækifæra • Kynning á nýjungum til samstarfsaðila • Þátttaka í  markaðs- og sölumálum vegna varahluta • Önnur tilfallandi verkefni Hæfniskröfur: • Reynsla og menntun sem nýtist í starfi • Framúrskarandi söluhæfileikar • Skipulagshæfni, frumkvæði og metnaður • Rík þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum • Geta til að geta unnið sjálfstætt Nánari upplýsingar um starfið veitir Sigríður Dröfn Ámundadóttir, mannauðsstjóri í síma 590 5000 eða sigridur@hekla.is Umsóknarfrestur er til og með 31. janúar 2017. Umsókn óskast fyllt út á www.hekla.is Söluráðgjafi vara- og aukahluta Yfir 150 manns starfa hjá HEKLU hf. en félagið er leiðandi fyrirtæki í innflutningi, sölu og þjónustu við nýjar og notaðar bifreiðar. Félagið er með umboð fyrir Volkswagen, Audi, Skoda og Mitsubishi og annast þjónustu við þessar tegundir. Höfuðstöðvar HEKLU eru við Laugaveg 170- 174 í Reykjavík. STÖRF HJÁ GARÐABÆ Álftanesskóli • Grunnskólakennari í náttúrufræði og stærðfræði Hofsstaðaskóli • Leiðbeinandi á tómstundaheimilið Regnbogann Sjálandsskóli • Grunnskólakennari • Stuðningsfulltrúi Holtakot • Leikskólakennari Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns, eru hvattir til að sækja um. Nánari upplýsingar á www.gardabaer.is. GARÐATORGI 7 • SÍMI 525 8500 • GARDABAER.IS GER innflutningur, rekstraraðili Húsgagnahallarinnar, Betra Bak og Dorma óskar eftir bílstjórum og lagerstarfsmönnum: Bílstjóra- og lagerstörf 100% VINNA Hægt er að hefja störf strax. Umsóknir ásamt upplýsingum um umsækjanda sendist á netfangið vinna@ger.is Starfsferilskrá og meðmæli eru æskileg fylgigögn. Hreint sakavottorð er skilyrði. Öllum umsóknum svarað. Hittir þú í mark? Íþróttakennarastaða hjá Tækniskólanum Leitað er að framúrskarandi íþróttakennara sem er hvetjandi, skemmtilegur og hefur góða þjónustulund. Konur jafnt sem karlar eru hvött til að sækja um starfið. Viðkomandi kennari verður hluti af Tæknimenntaskólanum og vinnur náið með tveimur öðrum íþróttakennurum við skólann. Framundan eru krefjandi verkefni og heildarstefnumótun á íþróttakennslu. Umsóknir og ferilskrá má senda á netfangið thp@tskoli.is merkt „Íþróttakennari“ fyrir 1. febrúar næstkomandi. Staðan verður veitt frá 1. ágúst 2017. Allar umsóknir eru meðhöndlaðar í trúnaði. Tækniskólinn, skóli atvinnulífsins er líflegur vinnustaður með um 280 starfsmenn. Helstu starfsstöðvar skólans eru á Skólavörðuholti, Háteigsvegi og við Flatahraun. Glæsilegt mötuneyti er rekið á hverjum stað og skemmtilegir nemendur og frábært starfsfólk einkennir vinnustaðinn. 2 1 -0 1 -2 0 1 7 0 4 :4 1 F B 0 9 6 s _ P 0 5 5 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 5 0 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 4 2 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 4 7 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 C 0 3 -6 F 2 C 1 C 0 3 -6 D F 0 1 C 0 3 -6 C B 4 1 C 0 3 -6 B 7 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 2 B F B 0 9 6 s _ 2 0 _ 1 _ 2 0 1 7 C M Y K
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.