Fréttablaðið - 21.01.2017, Síða 52

Fréttablaðið - 21.01.2017, Síða 52
| ATVINNA | 21. janúar 2017 LAUGARDAGUR22 Umsóknir berist fyrir 31. janúar n.k. og sendast til atvinna@husa.is SÖLUMAÐUR Í MÁLNINGAR- DEILD Í SKÚTUVOGI Metnaður Þjónustulund Sérþekking Húsasmiðjan leggur metnað sinn í að veita fyrsta flokks þjónustu og hafa gott aðgengi að vörum sínum og starfsfólki. Það sem einkennir starfsmenn Húsasmiðjunnar eru eftirfarandi gildi: Byggjum á betra verði Um er að ræða fullt starf og helgarvinna eftir samkomulagi. Æskilegt að viðkomandi geti hafið störf fljótlega. Ábyrgðarsvið • Sala, afgreiðsla og þjónusta við viðskiptavini • Önnur tilfallandi störf Hæfniskröfur • Haldgóð reynsla og þekking á málningarvörum • Samskiptahæfni og þjónustulund • Sjálfstæð og vönduð vinnubrögð • Íslenskukunnátta Húsasmiðjan í Skútuvogi leitar að sölumanni í málningardeild Verslunarstjóri á Selfossi Fóðurblandan óskar eftir verslunarstjóra Starfs- og ábyrgðarsvið • Dagleg stjórnun verslunar • Starfsmannahald • Umsjón með daglegum uppgjörum og lagerstýringu • Ábyrð á sölu og þjónustu verslunar • Áætlanagerð og skýrslugjöf til framkvæmdastjóra. • Samskipti við viðskiptavini Fóðurblöndunnar • Önnur verkefni sem heyra undir starfslýsingu verslunarstjóra Menntunar- og hæfniskröfur • Búfræðimenntun, stúdentspróf eða sambærileg menntun æskileg • Söludrifin, jákvæður og metnaðarfullur einstaklingur með brennandi áhuga á landbúnaði • Reynsla sem nýtist í starfi • Lausnamiðað og drífandi viðhorf • Mjög góð færni í mannlegum samskiptum og framkomu • Frumkvæði í starfi og geta til að vinna sjálfstætt • Góð skipulagshæfni og öguð vinnubrögð • Færni í tölvunotkun • Góð þekking á office hugbúnaði Nánari upplýsingar: Umsóknarfrestur er til og með 2.febrúar. Með umsókninni þarf að fylgja með ferilskrá. Farið verður með allar fyrir- spurnir og umsóknir sem trúnaðarmál. Nánari upplýsingar og umsóknir sendist á netfangið ulfur@fodur.is Fóðurblandan er rótgróið og öflugt framleiðslu- og þjónustu- fyrirtæki sem sérhæfir sig í framleiðslu á áburði og fóðri fyrir landbúnað, fiskeldi og húsdýr. Því til viðbótar selur Fóðurblandan ýmis konar rekstrarvöru fyrir landbúnað s.s. girðingar, girðingarefni og smávöru. Fóðurblandan rekur fjórar verslanir, á Selfossi, Hellu, Hvolsvelli og Egilsstöðum sem og öfluga vefverslun. Fyrirtækið er leiðandi á sínu sviði og eitt það öflugasta í þjónustu við bændur hér á landi. Hjá fyrirtækinu starfa um 50 manns. Nánari upplýsingar: www.fodurblandan.is Eyesland . Grandagarði 13 og Glæsibæ, 5. hæð sími 510 0110 . www.eyesland.is Ertu með auga á okkur? Eyesland gleraugnaverslun leitar að frábærum sölumanni í flotta verslun! Vegna aukinna umsvifa óskum við eftir frábærum sölumanni í nýja verslun okkar Grandagarði 13. Viðkomandi þarf að vera áhugasamur um gleraugu, sólgleraugu, sportgleraugu og allt sem snýr að augnheilbrigði. Fáguð og glaðlega framkoma, vera fljótur að læra og með ríka þjónustulund. Enskukunnátta er skilyrði. Vinnutími er 12-18 alla virka daga og einhverja laugardaga eftir samkomulagi. Umsóknir ásamt ferilskrá sendist á marianna@eyesland.is fyrir 1. febrúar nk. Starfið felst í að hafa umsjón með verslun, samskipti við birgja auk almennra apóteksstarfa. Við leitum að áreiðanlegum og metnaðarfullum einstaklingi með ríka þjónustulund. Góð tölvukunnátta og reynsla úr apóteki eða sambærilegu starfi æskileg. Um fullt starf er að ræða og kostur ef viðkomandi gæti hafið störf sem fyrst. Nánari upplýsingar veitir Margrét Birgisdóttir, lyfsali. Umsóknir óskast sendar á margret@reyap.is eða Reykjavíkur Apóteki, Seljavegi 2, 101 Reykjavík. Allar umsóknir verða meðhöndlaðar sem trúnaðarmál. Reykjavíkur Apótek er sjálfstætt og óháð apótek, sem leggur mikla áherslu á góða og persónulega þjónustu. Starfsmaður óskast Seljavegur 2 | Sími: 511-3340 | www.reyap.is | reyap@reyap.is 2 1 -0 1 -2 0 1 7 0 4 :4 1 F B 0 9 6 s _ P 0 5 3 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 5 2 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 4 4 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 4 5 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 C 0 3 -8 2 E C 1 C 0 3 -8 1 B 0 1 C 0 3 -8 0 7 4 1 C 0 3 -7 F 3 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 B F B 0 9 6 s _ 2 0 _ 1 _ 2 0 1 7 C M Y K
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.