Fréttablaðið - 21.01.2017, Síða 55

Fréttablaðið - 21.01.2017, Síða 55
| ATVINNA | LAUGARDAGUR 21. janúar 2017 25 Ás vinnustofa óskar eftir starfsmanni í eldhús. Um er að ræða 60-70% starf á bilinu 8.00-14.00 virka daga. Staðan er laus nú þegar eða eftir nánara samkomulagi. Vinnustofan er í Ögurhvarfi 6 og er vinnustaður fyrir fólk með fötlun og hluti af vinnu og virkni hjá félaginu. Starfsmaður í eldhúsi sér m.a um skömmtun máltíða, þvott, frágang eftir matar-og kaffitíma og almenn þrif á eldhúsi. Hann vinnur í samvinnu við matráð og starfar eftir reglugerð um matvælaeftirlit og hollustuhætti við framleiðslu og dreifingu matvæla. Nánari upplýsingar veita Halldóra Þ. Jónsdóttir í síma 4140530 og Erna Einarsdóttir í síma 4140500 á virkum dögum. Umsókn sendist á halla@styrktarfelag.is Upplýsingar um félagið má finna á heimasíðu þess www.styrktarfelag.is. Laun eru samkvæmt gildandi kjarasamningum . Ás styrktarfélag Starfatorg.is Laus störf hjá ríkinu og upplýsingar um málefni ríkisstarfsmanna Starf Stofnun Staður Nr. á vef Lögfræðingar/nefndarritarar Alþingi Reykjavík 201701/115 Hjúkrunarfræðingur Sjúkrahúsið á Akureyri, skurðstofa Akureyri 201701/114 Starfsmaður með lyftararéttindi ÁTVR, dreifingarmiðstöð Reykjavík 201701/113 Gagnagrunnssérfræðingur Hagstofa Íslands Reykjavík 201701/112 Hjúkrunarfræðingar Heilbrigðisstofnun Norðurlands Akureyri 201701/111 Sérfræðingur í bókhaldi Fjármála- og efnahagsráðuneytið Reykjavík 201701/110 Fulltrúi í afgreiðslu Ríkisskattstjóri Reykjavík 201701/109 Heilbrigðisritari/skrifstofumaður Landspítali, vökudeild Reykjavík 201701/108 Starfsmaður í ræstingar Heilbrigðisstofnun Suðurlands Selfoss 201701/107 Sjúkral./hjúkr.nemar/alm. starfsm. Heilbrigðisstofnun Vesturl., sumarafl. Stykkishólmur 201701/106 Eftirlitsmaður, véla- og tækjaeftirlit Vinnueftirlitið Suðurnes 201701/105 Sjúkraliðar, sumarafleysing Heilbrigðisstofnun Austurlands Neskaupstað 201701/104 Læknaritari, sumarafleysing Heilbrigðisstofnun Austurlands Neskaupstað 201701/103 Læknaritari, sumarafleysing Heilbrigðisstofnun Austurlands Neskaupstað 201701/102 Hjúkrunarnemi, sumarafleysing Heilbrigðisstofnun Austurlands Egilsstaðir 201701/101 Hjúkrunarfræðingur, sumarafl. Heilbrigðisstofnun Austurlands Neskaupstað 201701/100 Aðst. í aðhlynningu, sumarstarf Heilbrigðisstofnun Austurlands Neskaupstað 201701/099 Svæfinga- og gjörgæslulæknir Sjúkrahúsið á Akureyri Akureyri 201701/098 Fjármálastjóri Heilbrigðisstofnun Vestfjarða Ísafjörður 201701/097 Sérfræðilæknir Landspítali, bæklunarskurðlækningar Reykjavík 201701/096 Sérfræðilæknir Landspítali, kvenlækningadeild Reykjavík 201701/095 Aðstoðarmaður fasteigna Heilbrigðisstofnun Suðurlands Selfoss 201701/094 Sérfræðilæknir Landspítali, hjartalækningar Reykjavík 201701/093 Hjúkrunarfræðingur Landspítali, bráða- og göngudeild Reykjavík 201701/092 Aðstoðarverslunarstjóri ÁTVR, Vínbúðin Reykjanesbær 201701/091 Lektor í málvísindum Háskólinn á Akureyri Akureyri 201701/090 Lektor í íþróttafræði Háskólinn á Akureyri Akureyri 201701/089 Námsstöður í skurðlækningum Landspítali Reykjavík 201701/088 Hjúkrunarfræðingar Landspítali, hjartagátt við Hringbraut Reykjavík 201701/087 Sérfræðilæknir Landspítali, almennar lyflækningar Reykjavík 201701/086 Sérfræðilæknar Landspítali, svæfinga-/gjörgæslulækn. Reykjavík 201701/085 Hjúkrunarfræðingur/nemi Landspítali, kvenlækningadeild Reykjavík 201701/084 Hjúkrunarfræðingar, sumarafl. Heilbrigðisstofnun Vesturlands Akranes 201701/083 Eftirlitsdýralæknir Matvælastofnun Reykjavík 201701/082 Starfsmenn á fasteignaskrásviði Þjóðskrá Íslands Rvk/Akureyri 201701/081 Verkefnastj. í rafrænni stjórnsýslu Þjóðskrá Íslands Reykjavík 201701/080 Lögfræðingur Þjóðskrá Íslands Reykjavík 201701/079 Deildarstjóri þjónustuvers Þjóðskrá Íslands Reykjavík 201701/078 Deildarstjóri almannaskráningar Þjóðskrá Íslands Reykjavík 201701/077 Sérfræðingur við kortlagningu hafsbotnsins umhverfis Ísland Hafrannsóknastofnun óskar eftir sérfræðingi til starfa við verkefni sem snýr að kortlagningu hafsbotnsins. Markmið verkefnisins er að afla fjölþættrar þekkingar um hafsbotninn innan íslenskrar efnahagslögsögu og er forsenda fyrir vísindalegri nálgun við nýtingu, vernd og rannsóknir auðlinda hafsbotnsins. Við framkvæmd verkefnisins verða notuð sérhæfð mælitæki, fjölgeislamælir (e. multibeam echosounder) og jarðlagamælir (e. subbottom profiler). Starfsmaðurinn er hluti af teymi sem vinnur við söfnun gagna í leiðöngrum á sjó, greiningu gagna, úrvinnslu og kortagerð í landi. Menntunar- og hæfniskröfur Umsækjandi skal hafa meistara- eða doktorspróf í jarðfræði/ jarðeðlisfræði eða skyldum greinum. Æskilegt er að umsækjandi hafi þekkingu á sviði hafjarðfræði. Umsækjandi þarf að tileinka sér notkun sérhæfðs hugbúnaðar við úrvinnslu gagna. Æskilegt er að umsækjandi hafi haldgóða þekkingu á tölvuvinnslu og reynslu af notkun GIS og UNIX. Þá þarf umsækjandi að hafa hæfni til að vinna sjálfstætt og í teymisvinnu og vera góður í mannlegum samskiptum. Í umsókn skulu vera upplýsingar um menntun (afrit af prófskírteinum) fyrri störf, ásamt nöfnum tveggja meðmælenda sem leita má til varðandi frekari upplýsingar. Um er að ræða fullt starf og heyrir staðan undir sviðsstjóra umhverfis. Laun eru samkvæmt kjarasamningi fjármálaráðuneytisins og viðeigandi stéttarfélags. Umsóknarfrestur er til og með 15. febrúar n.k. Umsóknir með ítarlegum upplýsingum um menntun, starfsreynslu og nöfnum tveggja meðmælenda skulu sendar á póstfangið umsokn@hafogvatn. is eða á skrifstofu Hafrannsóknastofnunar, Skúlagötu 4, 101 Reykjavík. Konur, jafnt sem karlar eru hvattar til að sækja um starfið. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu liggur fyrir. Nánari upplýsingar veitir Kristín Helgadóttir, mannauðsstjóri (kristin.helgadottir@hafogvatn.is) og Héðinn Valdimarsson, sviðsstjóri umhverfissviðs (hedinn.valdimarsson@hafogvatn.is). Hafrannsóknastofnun, rannsókna- og ráðgjafarstofnun hafs og vatna er stærsta rannsóknastofnun landsins á sviði haf- og vatnarannsókna og gegnir auk þess ráðgjafarhlutverki varðandi skynsamlega nýtingu og verndun auðlinda hafs og vatna. Mikill hluti starfseminnar tengist alþjóðlegu samstarfi við erlendar hafrannsóknastofnanir og háskóla. Stofnunin rekur auk aðalstöðva í Reykjavík starfsstöðvar vítt og breytt um landið, tilraunaeldisstöð, tvö rannsóknaskip og hefur að jafnaði um 170 starfsmenn í þjónustu sinni. HH Ráðgjöf • Fjarðargata 13 - 15 • 220 Hafnarörður • Sími: 561 5900 • Fax: 561 5909 • hhr@hhr.is • www.hhr.is Ráðningarþjónusta RÁÐNINGARÞJÓNUSTA Leitar þú að starfsmanni? HH Ráðgjöf er alhliða ráðningarþjónusta og við státum okkur af því að veita framúrskarandi þjónustu hvort sem um ræðir ráðningu ófaglærðra, faglærðra eða sérfræðinga. Ráðgjafar okkar veita fúslega frekari upplýsingar í síma 561 5900 eða sendu okkur tölvupóst: hhr@hhr.is Vinnusparnaður Við vinnum úr umsóknum, leitum í gagnagrunni okkar, tökum forviðtöl og öflum umsagna. Markviss leit Sérskrifaður hugbúnaður gerir leit afar markvissa og tryggir að við finnum hæfasta einstaklinginn. Þriggja mánaða ábyrgð Ef starfsmaður hættir störfum innan þriggja mánaða er ráðning í hans stað án endurgjalds. Ekkert staðfestingargjald Við leggjum áherslu á að rækta árangursríkt og ánægjulegt langtímasamband við viðskiptavini okkar og því greiðir þú ekkert ef ekki verður af ráðningu. Fjöldi hæfra umsækjenda Fjöldi umsækjenda er á skrá í almennum gagnagrunni okkar sem tryggir að við finnum rétta einstaklinginn fyrir starfið. Fjölbreyttar þjónustuleiðir Í boði eru ölbreyttar þjónustuleiðir sniðnar að þörfum og væntingum viðskiptavina okkar. Þú finnur lausnina hjá okkur. Reynsla og þekking Hjá HH Ráðgjöf starfa sérfræðingar á sviði starfsmanna- mála sem búa m.a. yfir mikilli reynslu af ráðningum og hagnýtri menntun. Sanngjarnt verð Bjóðum mjög hagstætt og samkeppnishæft verð á þjónustu okkar. Gerðu verðsamanburð! HH Ráðgjöf hefur vönduð vinnubrögð og fagmennsku að leiðarljósi. Við leggjum metnað okkar í að veita afburðarþjónustu og finna réttan einstakling fyrir þá aðila sem leita okkar aðstoðar við ráðningu starfsfólks. Kostir þess að nýta sér þjónustu HH Ráðgjafar eru m.a.: 2 1 -0 1 -2 0 1 7 0 4 :4 1 F B 0 9 6 s _ P 0 5 5 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 5 0 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 4 2 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 4 7 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 C 0 3 -6 F 2 C 1 C 0 3 -6 D F 0 1 C 0 3 -6 C B 4 1 C 0 3 -6 B 7 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 2 B F B 0 9 6 s _ 2 0 _ 1 _ 2 0 1 7 C M Y K
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.