Fréttablaðið - 21.01.2017, Síða 59
| ATVINNA | LAUGARDAGUR 21. janúar 2017 29
Spennandi tækifæri í Árnesi
Skeiða – og Gnúpverjahreppi
Skeiða- og Gnúpverjahreppur óskar eftir tilboðum í leigu á
félagsheimilinu Árnesi, reksturs á tjaldsvæði við Árnes ásamt
rekstri mötuneytis fyrir leikskóla og grunnskóla sveitarfélag-
sins samkvæmt meðfylgjandi gögnum og öðrum þeim gögnum
sem vísað er til.
Verkefnið felst í eftirtöldu :
A Leiga á félagsheimilinu í Árnesi og því sem fylgir eins og
framleiðslueldhús og salarkynni fyrir veitingarekstur
sem rúmar allt að 300 manns.
Undanskilið er rými fyrir skrifstofur sveitarfélagsins.
B Reksturs á tjaldsvæði við félagsheimilið Árnes.
Aðstaða fyrir 50-60 einingar með rafmagni.
C Rekstur mötuneytis fyrir grunn- og leikskóla í
félagsheimilinu. Fjöldi matarskammta er 90-100 meðan
skólaárið stendur yfir. Leigutaki skal lúta skilmálum um
efnainnihald matar og matreiðslu í skólamötuneytum.
Krafa er gerð um menntun í matreiðslu.
Gestastofan og margmiðlunarsýningin Þjórsárstofa er rekin
í Árnesi í samstarfi við Landsvirkjun. Um sýninguna verður
gerður sérstakur samningur, því er ekki leitað að verði í umsjón
með henni.
Mögulegt er að bjóða í hvern þátt fyrir sig. Leigusamningar um
eignirnar verða ótímabundnir en uppsegjanlegir af hálfu beggja
aðila með sex mánaða fyrirvara. Sveitarfélagið áskilur sér rétt
til að taka eða hafna hvaða tilboði sem er.
Útboðsgögn og nánari upplýsingar veita Kristófer Tómasson
sveitarstjóri Skeiða- og Gnúpverjahrepps. Sími 486-6100 net-
fang: kristofer@skeidgnup.is eða Börkur Brynjarsson verk-
fræðingur. Sími 898-9499 netfang: borkur@sudurland.is Til-
boðum skal skila á skrifstofu sveitarfélagsins eða á ofangreind
netföng eigi síðar en mánudaginn 13. Febrúar 2017. Tilboð
verða opnuð þann dag á skrifstofu sveitarfélagsins kl 16:00.
Sveitarstjóri Skeiða- og Gnúpverjahrepps.
Í Skeiða og Gnúpverjahreppi búa tæplega 600 íbúar. Aðalatvin-
nuvegur er landbúnaður. Auk þess er ferðaþjónusta vaxandi
og er iðnaður stundaður í nokkrum mæli. Þéttbýliskjarnar eru
við Árnes og Brautarholt. Grunnskóli, Leikskóli, sundlaugar
og bókasafn er í sveitarfélaginu. Ferðafólk leggur í vaxandi
mæli, leið sína í gegnum sveitarfélagið, enda náttúruperlur og
sögustaðir margir í sveitarfélaginu. Nefna má Þjórsárdal og
Áshildarmýri. Leiðir á hálendi Íslands liggja um sveitarfélagið.
Fjarlægð frá Reykjavík er um 100 km, frá Selfossi um 40 km og
frá Flúðum 20 km.
ÚTBOÐSÞING
Verklegar framkvæmdir 2017
GRAND HÓTEL REYKJAVÍK
Föstudaginn 27. janúar kl. 13.00 – 16.40
Kynntar verða fyrirhugaðar framkvæmdir
allra helstu opinberra framkvæmdaaðila
Skráning á www.si.is
Innkaupadeild
Ný útboð/verkefni í auglýsingu hjá Reykjavíkurborg:
• Viðbygging Sundhöll Reykjavíkur. Trésmíði, inni
hurðir, glerveggir og innréttingar, útboð nr. 13846.
Nánari upplýsingar er að finna á www.reykjavik.is/utbod
ÚTBOÐ
Sveitarfélagið Árborg óskar
eftir tilboðum í
„Klæðning – Suðurhólar 2017“.
Verklok eru 30. júní 2017.
Verkið felur í sér lagningu klæðningar á Austurhóla og
Suðurhóla austan Akralands. Verktaki skal hefla núverandi
malarslitag burtu, jafna neðra burðarlagið og bæta í það þar
sem þörf er á. Síðan skal verktaki leggja út 12cm þykkt efra
burðarlag, jafna og þjappa það. Að lokum skal verktaki leggja
klæðningu í tveimur lögum. Að minnsta kosti 3 vikur skulu líða
milli lagningu klæðningarlaga. Verktaki skal sópa fyrra lag
klæðningar vandlega áður en seinna lagið er lagt
Helstu magntölur eru:
- Neðra burðarlag 900m³
- Efra burðarlag 940m3
- Tvöföld klæðning 7800m²
Útboðsgögn verða afhent á rafrænu formi frá og með þriðjude-
ginum 24. janúar 2017. Þeir sem hyggjast gera tilboð í verkið
skulu hafa samband við Ingibjörgu á skrifstofu Eflu á Suðurlan-
di í síma 412 6900, eða með tölvupósti í netfangið utbod.sudur-
land@efla.is og gefa upp nafn, heimilisfang, síma og netfang og
fá í kjölfarið útboðsgögnin send í tölvupósti.
Tilboðum skal skila til Eflu verkfræðistofun, Austurvegi 1-5, 800
Selfoss fyrir kl. 11.00 fimmtudaginn 16. febrúar 2017 og verða
þau opnuð þar að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska.
Framkvæmda og veitusvið Árborgar
Helstu magntölur eru:
• Upprif yfirborðs
(steypa og malbik) 5.300 m2
• Gröftur í götu 9.000 m3
• Fylling og burðarlög 8.800 m3
• Malbik 5.300 m2
• Gröftur fyrir lögnum 1.800 m3
• Fráveitulagnir 1.500 m
• Vatnsveitulagnir 1.400 m
• Hitaveitulagnir 750 m
• Strenglagnir - rafstrengir 1.000 m
• Ljósastólpar 8 stk
• Ídráttarrör 550 m
• Fjölpípur 1500 m
Akraneskaupstaður, Veitur ohf. og Míla ehf.
óska eftir tilboðum í verkið:
Verkið felst í að endurbyggja Vesturgötu á milli
Merkigerðis og Stillholts auk hluta gangstétta
á því svæði. Einnig verða lagnir veitufyrirtækja
endurnýjaðar.
Verkinu skal lokið fyrir 05. ágúst 2017.
Útboðsgögn er hægt að nálgast hjá EFLU verk-
fræðistofu, þriðjudaginn 24. janúar 2017,
Höfðabakka 9, 110 Reykjavík.
Tilboð verða opnuð á skrifstofu Akranesbæjar,
Stillholti 16-18, 300 Akranes, fimmtudaginn
9. febrúar 2017, kl. 14.00 að viðstöddum þeim
bjóðendum er þess óska.
Útboð
EFLA VERKFRÆÐISTOFA
+354 412 6000 efla@efla.is www.efla.is
Vesturgata – endurnýjun.
Gatnagerð og lagnir
ÚTBOÐ
Húsfélagið að Skólavörðustíg 16, 101 Reykjavík
óskar eftir tilboðum í verkið :
UTANHÚSSVIÐHALD – MÚRVIÐGERÐIR OG MÁLING
Um er að ræða háþrýstiþvott, múr- og sprunguviðgerðir
ásamt málun útveggja og glugga á húsinu.
Helstu magntölur eru :
Háþrýstiþvottur, múr- og sprunguviðgerðir 300 m2
Málun og grunnun steinveggja 300 m2
Málun gluggakarma 350 Lm
Bárujárnsklæðning 75 m2
Glerskipti 60 m2
Útboðsgögn er hægt að fá send rafrænt með því að
senda tölvupóst á netfangið magnus@byggingarad.is
Einnig er hægt að fá útprentuð útboðsgöng á skrifstofu
Eignareksturs ehf.
Tilboðum skal skila á skrifstofu Eignareksturs ehf ,
Suðurlandsbraut 48, 2 hæð 108 Reykjavík og skulu þau
hafa borist eigi síðar en föstudaginn 10. febrúar 2017,
kl 13:00 þar sem þau verða opnuð.
www.talentradning.is
Ertu að leita
að talent?
Við finnum starfsmanninn fyrir þig
Umsækjendur, skráið ykkur á
talent@talentradning.is
bryndis@talentradning.is
Sími: 552-1600
2
1
-0
1
-2
0
1
7
0
4
:4
1
F
B
0
9
6
s
_
P
0
6
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
9
6
s
_
P
0
5
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
9
6
s
_
P
0
3
5
K
_
N
Y
.p
1
.p
d
f
F
B
0
9
6
s
_
P
0
3
8
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
C
0
3
-7
4
1
C
1
C
0
3
-7
2
E
0
1
C
0
3
-7
1
A
4
1
C
0
3
-7
0
6
8
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
3
A
F
B
0
9
6
s
_
2
0
_
1
_
2
0
1
7
C
M
Y
K