Fréttablaðið - 21.01.2017, Síða 75

Fréttablaðið - 21.01.2017, Síða 75
Ég ætla að bjóða upp á námskeið fyrir unglinga, þeim að kostnaðar- lausu, sem Improv Island sér um. Hugheilar þakkir fyrir samúð og hlýhug við andlát og útför ástkærrar móður okkar, tengdamóður, ömmu og langömmu, Maríu K. Haraldsdóttur Hraunvangi 3, Hafnarfirði, áður búsettrar í Bolungarvík. Sérstakar þakkir til starfsfólks gjörgæsludeildar og hjartadeildar 14EG á Landspítala við Hringbraut og til starfsfólks á Hrafnistu í Hafnarfirði. Einar K. Guðfinnsson Sigrún J. Þórisdóttir Haraldur Guðfinnsson Anna Rós Bergsdóttir Guðrún Kristín Guðfinnsdóttir barnabörn og barnabarnabörn. Ástkær faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, Sigurður Pálsson byggingameistari, áður til heimilis að Árskógum 6, Reykjavík, lést fimmtudaginn 19. janúar á hjúkrunarheimilinu Sólteigi, Hrafnistu, Reykjavík. Útför hans fer fram frá Áskirkju mánudaginn 30. janúar kl. 15. Heimir Sigurðsson Sigríður Hjaltadóttir Kristrún Sigurðardóttir Símon Ólafsson Viðar Sigurðsson Kristrún Lilja Garðarsdóttir barnabörn og barnabarnabörn. Ástkær eiginkona mín, móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, Guðrún Helgadóttir Sandlæk, Gnúpverjahreppi, lést aðfaranótt 13. janúar sl. Útförin fer fram frá Skálholtskirkju laugardaginn 28. janúar kl. 14. Þeim sem vilja minnast hinnar látnu er bent á Stóra-Núpskirkju (minningarsjóð), kt. 630269-7179, banki 0152-15-370330. Erlingur Loftsson Elín Erlingsdóttir Bjarni Jón Matthíasson Valgerður Erlingsdóttir Brian R. Haroldsson Loftur Erlingsson Helga Kolbeinsdóttir barnabörn og barnabarnabörn. Innilegar þakkir til þeirra sem sýndu okkur samúð og hlýhug við andlát móður okkar, tengdamóður og ömmu, Nönnu Sigmarsdóttur Víðivöllum ytri 1, Fljótsdal, sem lést 10. janúar og var jörðuð í kyrrþey 14. janúar að ósk hinnar látnu. Sérstakar þakkir til starfsfólks á hjúkrunarheimilinu Dyngju og til starfsfólks sambýlis aldraðra á Egilsstöðum. Þórarinn Hallgrímsson Sigfríður Hallgrímsdóttir Albert Óskarsson Óskar Ágúst Albertsson Þórdís Reynisdóttir Arna Sigríður Albertsdóttir Ástkær móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, Anna Sigurborg Thorlacius lést á Landspítalanum 17. janúar sl. Útförin  fer fram frá Háteigskirkju fimmtudaginn 26. janúar kl. 13.00. Helga Margrét Jónsdóttir Erling Árnason Þorbjörg Jónsdóttir Terry Gunnell Ólöf Anna Jónsdóttir Guðjón Pétursson barnabörn og barnabarnabörn. Ástkær móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, Jóna Björnsdóttir frá Vík í Mýrdal, lést á heimili sínu, Hrafnistu í Hafnarfirði, 17. janúar 2017. Útför hennar fer fram frá Fossvogskirkju föstudaginn 27. janúar kl. 15:00 Birna Fríða Björnsdóttir Guðmundur Þorsteinsson Þórunn Ólafsdóttir Ragnar Ólafsson Rakel Sigurðardóttir barnabörn, langömmubörn og aðrir ástvinir. Ástkæri maðurinn minn, elsku faðir okkar, tengdafaðir og besti afi okkar, Sveinn Erlendur Hjörleifsson hestamaður, lést laugardaginn 14. janúar. Útför hans fer fram frá Bústaðakirkju fimmtudaginn 26. janúar klukkan 13. Ilka Kothes Geir Ólafur Sveinsson Ljósbjörg Ósk Aðalsteinsdóttir Íris Hervör Sveinsdóttir Ingi Gunnar Ingason og barnabörn. Innilegar þakkir fyrir hlýhug og samúð við fráfall og útför ástkærs eiginmanns míns, föður, afa, langafa og tengdaföður, Guðmundar Jónssonar Fyrir hönd aðstandenda, Sigfríð Hákonardóttir Ástkær faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, Bragi Ólafsson loftskeytamaður, fyrrverandi launafulltrúi og starfsmannastjóri hjá Ríkisskipum og Landhelgisgæslu, lést á hjúkrunarheimilinu Eir mánudaginn 16. janúar. Hann verður jarðsunginn frá Bústaðakirkju þriðjudaginn 31. janúar kl. 13.00. Guðleif Hrefna Vigfúsdóttir Ásdís Margrét Bragadóttir Áslaug Bragadóttir Ólafur Bragason Sigþrúður Jóhannesdóttir barnabörn og barnabarnabörn. Elskuleg móðir mín, tengdamóðir, amma og langamma, Þóra Gunnarsdóttir Hjallalundi 22, Akureyri, lést 12. janúar á hjúkrunarheimilinu Lögmannshlíð. Útför hennar fer fram frá Akureyrarkirkju föstudaginn 27. janúar kl. 13.30. Rögnvaldur Reynisson Kolbrún Á. Ingvarsdóttir Erna Lind Rögnvaldsdóttir Þóra Reyn Rögnvaldsdóttir Viktor Atli Ernuson Innilegar þakkir fyrir samúð og hlýhug vegna andláts og útfarar okkar elskulega Grétars Helgasonar úrsmiðs, Sjávargrund 14a, Garðabæ. Sérstakar þakkir til alls þess góða heilbrigðisstarfsfólks sem hefur annast hann í veikindum hans. Erla Jónsdóttir, börn, tengdabörn, barnabörn, foreldrar og systkini. Okkar ástkæra Hólmfríður Gunnarsdóttir Lindarbraut 17, Seltjarnarnesi, lést á heimili sínu 12. janúar. Útförin fer fram frá Háteigskirkju miðvikudaginn 25. janúar kl. 11. Guðmundur Baldur Sigurgeirsson Ingi Haukur Georgsson Sigrún G. Pétursdóttir og fjölskyldur. Elsku mamma okkar, tengdamamma, amma og langamma, Auður Sigurðardóttir Bergi á Seltjarnarnesi, sem lést miðvikudaginn 11. janúar, verður jarðsett frá Neskirkju við Hagatorg mánudaginn 23. janúar kl. 13.00. Blóm og kransar eru afþakkaðir en þeir sem vilja minnast hinnar látnu láti Alþjóðastarf Rauða krossins njóta þess. Guðmundur Hafsteinsson Hanna Guðrún Guðmundsd. Sunneva Hafsteinsdóttir Gunnar Þórðarson Einar Hafsteinsson Sigurborg Inga Jónsdóttir barnabörn og barnabarnabörn. Innilegar þakkir til allra þeirra sem sýndu okkur samúð og hlýhug við andlát og útför Helga Heiðars Björnssonar vélstjóra, Karlsbraut 13 á Dalvík. Sigrún Friðriksdóttir, börn, tengdabörn, barnabörn og barnabarnabörn. Ástkær móðir okkar, tengdamóðir og amma, Karen Marteinsdóttir Álftamýri 58, Reykjavík, lést á hjúkrunarheimilinu Droplaugarstöðum 9. janúar. Útförin hefur farið fram í kyrrþey. Bryndís Aðalsteinsdóttir Þórey Aðalsteinsdóttir Sigrún Aðalsteinsdóttir Geir Árnason Auður Aðalsteinsdóttir og barnabörn. Ég er mjög upp með mér yfir þessari fallegu nafnbót,“ segir nýútnefndur bæjarlista-maður Seltjarnarness árið 2017, Nína Dögg Filippusdóttir leikkona. Upphefðinni fylgir verð- launafé, ein milljón króna, en hún kveðst ætla að láta það fé renna til leiklistar í bæjarfélaginu og hefur ákveðið að ánafna það ungu fólki. „Ég ætla að bjóða upp á námskeið fyrir unglinga, þeim að kostnaðarlausu, sem Improv Island sér um og svo munu þeir halda smá sýningu á menningarhátíð bæjarins í október. Svona námskeið auka á sjálfs- öryggi og það er gott fyrir unglingana,“ segir hún og bætir við að bærinn ætli að lána félagsheimilið undir þetta starf. Nína Dögg segir margt gott hafa hent hana í lífinu, eitt af því sé að flytja á Nesið. „Okkur hjónum var sérlega vel tekið hér,“ segir hún. „Þetta er dásamleg- ur staður að búa á og maður hefur á tilfinningunni að maður tilheyri litlu, sætu samfélagi.“ gun@frettabladid.is Gefur verðlaunaféð til baka Nína Dögg Filippusdóttir leikkona var í gær tilnefnd bæjarlistamaður Seltjarnarness 2017. Verðlaunaféð, eina milljón, gefur hún til skapandi starfs ungmenna á Nesinu. Eins og að tilheyra litlu, sætu samfélagi,” segir Nína Dögg um það að búa á Seltjarnarnesi. Fréttablaðið/ErNir t í m a m ó t ∙ F R É t t a B L a ð i ð 31L a U G a R D a G U R 2 1 . j a n ú a R 2 0 1 7 2 1 -0 1 -2 0 1 7 0 4 :4 1 F B 0 9 6 s _ P 0 7 5 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 7 0 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 2 2 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 2 7 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 C 0 3 -4 7 A C 1 C 0 3 -4 6 7 0 1 C 0 3 -4 5 3 4 1 C 0 3 -4 3 F 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 B F B 0 9 6 s _ 2 0 _ 1 _ 2 0 1 7 C M Y K
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.