Fréttablaðið - 21.01.2017, Síða 80

Fréttablaðið - 21.01.2017, Síða 80
Gátur Listaverkin Íþróttir og stærðfræði eru uppá- haldsnámsgreinar Dagnýjar Rúnar Pétursdóttur sem er á fjórtánda ári og á að fermast í vor. En hvað gerir hún helst eftir skóla? Ég fer á fótboltaæfingar og fer að hitta vinkonurnar. Í hvaða liði og flokki ertu í fótbolta og hversu oft æfir þú á viku? Ég æfi fótbolta með 4. og 3. flokki HK. Ég æfi fjórum sinnum í viku og svo keppi ég flestar helgar. Hvaða stöðu spilarðu? Mér finnst skemmtilegast að spila á kantinum eða á miðjunni og ég spila oftast þær stöður. Hvaða hæfileikar koma þér að mestu gagni í boltanum? Hraði, styrkur og tækni myndi ég segja að væru mínir helstu styrkleikar. Átt þú þér fyrirmynd á sviði fótboltans og ef svo er, hverja? Já, margar. T.d. Glódísi þar sem hún kemur líka úr HK og Hazard sem er í Chelsea. Spilar þú á hljóðfæri og þá hvert? Nei, ég lærði einu sinni á harm- onikku en það stangaðist á við fótboltann svo að ég hætti því. Er einhver tónlistarmaður/kona í uppáhaldi? Já, nokkrir, t.d. Ed Sheeran og Zara Larsson. Hver er besta bíómynd sem þú hefur séð? Harry Potter. Hvað dreymir þ i g u m a ð verða þegar þú verður stærri? Atvinnumaður í fótbolta og sjúkraþjálfari. Svo hefur mig alltaf dreymt um að komast í lands- liðið.  Alltaf dreymt um að komast í landsliðið Dagný Rún Pétursdóttir æfir fótbolta fjórum sinnum í viku með HK í Kópavogi og keppir flestar helgar. Hún stefnir á atvinnumennsku. Dagný Rún er í Snælandsskóla og æfir fótbolta af kappi með HK. FRéttablaðið/EyþóR ÁRnaSon 1. Hvað er hægt að finna í tómum vasa? 2. Hvaða tröll eru til í veru leikanum? 3. Hvað getur mús dregið jafn auðveldlega og fíll? 4. Tvær leiðir eru inn í húsið. Þegar maður er kominn út með fæturna, þá fyrst er maður al- mennilega kominn inn. Hvað er þetta? 5. Hvað er það sem hefur fætur, en getur þó ekki gengið, ber mat, en getur ekki borðað? 1. Gat 2. Tryggðatröll 3. Andann 4. Buxurnar 5. Borð svör Hér sjáum við hressa Pókemona að leik. MynD/SnæFRíðuR aRna PétuRSDóttiR.MynD/DaníEl HauKuR lEóSSon.Urðarhvarfi 4 / 203 Kópavogi Sími 557 4848 / www.nitro.is Vélsleðafatnaður sem heldur þér hlýjum og þurrum Samfestingar Buxur Anórakkar Úlpur Brynjur Skór Gleraugu Bragi Halldórsson 233 „Þar fór í ver,“ sagði Konráð. „Okkur liggur svo mikið á en þurfum að komast í gegnum þetta völundarhús fyrst.“ Hann dæsti og bætti við vonsvikinn, „við verðum of sein.“ „Eins og ævinlega,“ sagði Kata. Getur þú hjálpað félögunum að komast í gegnum þetta völundarhús? 2 1 . j a n ú a r 2 0 1 7 L a U G a r D a G U r36 h e L G i n ∙ F r É T T a B L a ð i ð 2 1 -0 1 -2 0 1 7 0 4 :4 1 F B 0 9 6 s _ P 0 8 0 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 6 5 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 1 7 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 3 2 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 C 0 3 -1 B 3 C 1 C 0 3 -1 A 0 0 1 C 0 3 -1 8 C 4 1 C 0 3 -1 7 8 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 2 A F B 0 9 6 s _ 2 0 _ 1 _ 2 0 1 7 C M Y K
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.