Fréttablaðið


Fréttablaðið - 21.01.2017, Qupperneq 92

Fréttablaðið - 21.01.2017, Qupperneq 92
verður framlag Íslands í Eurovision Í gærkvöldi voru þau tólf lög sem valin voru til þátttöku í Söngvakeppninni 2017 kynnt til leiks en rúmlega 200 lög bárust í keppnina. Mikil leynd hefur ríkt yfir lögunum sem taka þátt í ár en loksins hafa lögin tólf og flytjendur þeirra verið afhjúpaðir. Þetta eru lögin tólf sem koma til greina sem framlag Íslands í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva sem haldin verður í Kiev í Úkraínu dagana 9., 11. og 13. maí. Spennan magnast. Eitt þessara laga Þú hefur dáleitt mig / Hypnotised Flytjandi Aron Brink Höfundar lags Þórunn Erna Clausen, Michael James Down og Aron Brink Höfundar íslensks texta Þórunn Erna Clausen og William Taylor Höfundar ensks texta Þórunn Erna Clausen og William Taylor Mér við hlið /Make your way back home Flytjandi Rúnar Eff Höfundur lags Rúnar Eff Höfundur íslensks texta Rúnar Eff Höfundur ensks texta Rúnar Eff Nótt / Tonight Flytjandi Aron Hannes Höfundur lags Sveinn Rúnar Sigurðsson Höfundur íslensks texta Ágúst Ibsen Höfundur ensks texta Sveinn Rúnar Sigurðsson Til mín / Again Flytjendur Arnar Jónsson og Rakel Pálsdóttir Höfundur lags Hólmfríður Ósk Samúelsdóttir Höfundur íslensks texta Hólmfríður Ósk Samúelsdóttir Höfundur ensks texta Hólmfríður Ósk Samúelsdóttir Áhugasamir geta hlustað á íslenskar og enskar útgáfur laganna á songvakeppnin.is. Skuggamynd / I’ll be gone Flytjandi Erna Mist Pétursdóttir Höfundur lags Erna Mist Pétursdóttir Höfundur íslensks texta Guðbjörg Magnúsdóttir Höfundur ensks texta Erna Mist Pétursdóttir Bamm­ baramm Flytjandi Hildur Höfundur lags Hildur Kristín Stefánsdóttir Höfundur íslensks texta Hildur Kristín Stefánsdóttir Höfundur ensks texta Hildur Kristín Stefánsdóttir Þú og ég / You and I Flytjendur Páll Rósinkranz og Kristina Bærendsen Höfundur lags Mark Brink Höfundur íslensks texta Mark Brink Höfundar ensks texta Mark Brink og Þórunn Erna Clausen Hvað með það? / Is This Love? Flytjandi Daði Freyr Pétursson Höfundur lags Daði Freyr Pétursson Höfundur íslensks texta Daði Freyr Pétursson Höfundur ensks texta Daði Freyr Pétursson Heim til þín / Get Back Home Flytjendur Júlí Heiðar Halldórsson og Þórdís Birna Borgarsdóttir Höfundur lags Júlí Heiðar Halldórsson Höfundar íslensks texta Júlí Heiðar Halldórsson og Guðmundur Snorri Sigurðarson Höfundar ensks texta Júlí Heiðar Halldórsson og Guðmundur Snorri Sigurðarson Ég veit það / Paper Flytjandi Svala Höfundar lags Einar Egilsson, Svala Björgvinsdóttir, Lester Mendez og Lily Elise Höfundur íslensks texta Stefán Hilmarsson Höfundar ensks texta Svala Björgvinsdóttir og Lily Elise Ástfangin / Obvious Love Flytjandi Linda Hartmanns Höfundur lags Linda Hartmanns Höfundur íslensks texta Linda Hartmanns og Erla Bolladóttir Höfundur ensks texta Linda Hartmanns Treystu á mig / Trust in me Flytjandi Sólveig Ásgeirsdóttir Höfundur lags Iðunn Ásgeirsdóttir Höfundur íslensks texta Ragnheiður Bjarnadóttir Höfundur ensks texta Iðunn Ásgeirsdóttir 2 1 . j a n ú a r 2 0 1 7 L a U G a r D a G U r48 L í f i ð ∙ f r É T T a B L a ð i ð Lífið 2 1 -0 1 -2 0 1 7 0 4 :4 1 F B 0 9 6 s _ P 0 9 2 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 8 5 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 0 5 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 1 2 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 C 0 3 -3 8 D C 1 C 0 3 -3 7 A 0 1 C 0 3 -3 6 6 4 1 C 0 3 -3 5 2 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 5 A F B 0 9 6 s _ 2 0 _ 1 _ 2 0 1 7 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.