Morgunblaðið - Sunnudagur - 19.06.2016, Blaðsíða 32
Úr sum-
arlínu
Chloe
2016.
AFP
Fagnað í
fánalitunum
Zara
6.995 kr.
Þægilegar buxur í
réttu litunum.
Zara
3.995 kr.
Fallegur
kjóll í fána-
litunum.
Hókus Pókus
650 kr.
Klassískur tóbaksklútur er
heitasti fylgihluturinn í
sumar.
Hagkaup
4.930 kr.
Falleg víð skyrta.
Kemur vel út við
þröngar, bláar
gallabuxur.
Vila
5.190 kr.
Hvítt gallapils er
flott við bláan eða
rauðan topp.
Vero Moda
3.990 kr.
Berar axlir eru
málið í sumar.
Hagkaup
8.580 kr.
Flott, blátt vesti frá
F&F.
Einvera
27.990 kr.
Piper White-skórnir frá
Miista eru bæði flottir og
þægilegir.
Kaupfélagið
21.995 kr.
Retró rauðir Adidas-
stigaskór.
Vila
9.790 kr.
Smart, stuttbuxna-
samfestingur.
Warehouse
4.990 kr.
Skemmtilega sniðinn
hlýrabolur. Flottur
við hvítar gallabuxur.
GS Skór
25.995 kr.
Tískuskvísan Pernille Teisbæk hannaði
þessa fallegu skó í samstarfi við Superga.
Íslenski fáninn þarf ekki að vera tattúeraður
á ennið til þess að sýna íslenska landsliðinu
stuðning á EM. Það er hægt að styðja liðið
með því að klæða sig í fánalitina á fágaðan
hátt og para saman litina í smekklegum fatn-
aði. Blár toppur við hvítar buxur og rauðan
tóbakskút eða hvít blússa við bláar gallabux-
ur eru dæmi um töff samsetningar sem
styðja við bakið á íslenska liðinu á EM án
þess að þurfa gjörsamlega að missa „kúlið.“
Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is
Next
3.790 kr.
Þægilegur, víður
kjóll.
Úr sumarlínu
Missoni 2016.
TÍSKA
32 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 19.6. 2016
Söngkonan og tískugyðjan Rihanna sendir frá sér nýja, gráa skó í sam-
starfi við Puma. Skórnir eru áberandi í sniðinu og fáanlegir í vefversl-
un Puma.
Nýir skór frá Rihönnu og Puma