Morgunblaðið - Sunnudagur - 19.06.2016, Blaðsíða 29
Fyrir 6-8
1 dós grísk jógúrt
1 stk agúrka, skræld og rifin smátt
og safinn kreistur úr gúrkunni
pressaður hvítlaukur eftir smekk
safi úr ½ sítrónu
salt og nýmalaður pipar
Öllu hrært saman.
Raita-sósa
19.6. 2016 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 29
Fyrir 6-8
3 stk avokadó, innihaldið stappað með gaffli
smá rauðlaukur
tómatur
smá gúrka
paprika
vorlaukur
graslaukur
kóríander
2 hvítlauksrif
salt og pipar
safi úr ½ sítrónu
Notið smá af smátt söxuðum rauðlauk,
tómötum, gúrku og papriku eftir smekk og
setjið í skál með stappaða avakadóinu.
Gott er að setja nýjan vorlauk og graslauk
úr garðinum ef hann er til.
Setjið út í ferskan, smátt saxaðan kórían-
der og rífið tvö hvítlauksrif út í. Kreistið
safann úr ½ sítrónu og saltið og piprið.
Guacamole
’Ég hef áhuga á grænmet-isréttum og vegan-réttum oglangar að sýna að það er hægt aðgera svo margt annað með græn-
meti en að saxa það og sjóða.
Eygló Ingólfsdóttir, Margrét Sigbjörnsdóttir, Vil-
borg Anna Árnadóttir, Ingibjörg Jónsdóttir, Nanna
Þóra Andrésdóttir, Doro Berg, Jóhanna Jónsdóttir,
Íris Mjöll Ólafsdóttir og Guðfinna Guðmunds-
dóttir spjalla og skála á veröndinni fyrir matinn.
Heimagerðar tortillur
Fyrir 6-8
2 ½ dl spelt, gróft og fínt blandað saman
2 tsk túrmerik
2 tsk kummin
1 tsk vínsteinslyftiduft
4 msk sojamjólk
4 msk vatn
2 msk olía
örlítið salt eftir smekk
Hrærið öllu saman og hnoðið. Deigið
má ekki vera of þurrt en heldur ekki of
blautt. Búið til litlar kúlur úr deiginu, ca
15 kúlur úr þessu magni. Fletjið deigið
út í þunnar hringlaga kökur og setjið
spelt undir deigið þegar það er flatt út.
Þurrsteikið á pönnu í tæpar tvær mín-
útur á hvorri hlið. Vefjið kökurnar inn í
rakt stykki eða njótið beint af pönnu.
Fyrir 6-8
4 plómutómatar
1 rauð paprika
1 gul paprika
1 rauðlaukur
1 stk ferksur rauður chili
smá kóríander
smá af steinselju
2 pressuð hvítlauksrif
limesafi úr einni lime
salt og pínu pipar
Saxið allt smátt og blandið saman í skál.
Salsa