Morgunblaðið - Sunnudagur - 19.06.2016, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - Sunnudagur - 19.06.2016, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 19.6. 2016 Mynd þessi er tekin á Reykjanesi, skammt frá Svartsengi, en snemma á þessu ári voru miklar umræður um fyrirhugaða jarðhitanýtingu þar. Á þessum slóðum er mikið afl falið í jörðu sem margir vilja nýta, en aðr- ir friða með hagsmuni verndar og útivistar að leiðarljósi. Hvað heitir þessi staður? MYNDAGÁTA Morgunblaðið/Sigurður Bogi Hver er staðurinn? Svar: Eldvörp við Grindavík. ÞRAUTIR OG GÁTUR

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.