Ægir

Árgangur

Ægir - 01.12.2015, Síða 38

Ægir - 01.12.2015, Síða 38
Búnaður:  Simrad SU90 látíðni sónar  Simrad SH90 hátíðni sónar  Simrad FS70 troll sónar  Simrad FM90 fjölgeisla trollsónar  Kongsberg K-Chief 600 viðvörunar- kerfi, samkeyrslu- kerfi rafala ofl. Simberg Askalind 2 - 201 Kópavogur - Sími 414 4414 simberg@simberg.is - www.simberg.is Víkingur AK100 Óskum útgerð og áhöfn til hamingju með nýja skipið Vilhjálmur Vilhjálmsson, forstjóri HB Granda, um borð í Víkingi. Vist- arverur áhafnarinnar eru glæsilegar og vinnuaðstaða eins og best verð- ur á kosið. Myndir: Atli Rúnar Halldórsson Skipstjórinn í brúarríki sínu og nóg er þar af græjum! Albert Sveinsson er 19. skipstjóri Víkings frá því fyrst var gerður út bátur með því nafni frá Akranesi árið 1913. SeapiX fjölgeisla þrívíddarsónar og SAILOR GMDSS fjarskipta- búnaður frá Sónar ehf., radar, GPS, AIS-kerfi og fleira frá Fur- uno og plotter frá MaxSea. Þennan búnað selur Brimrún hér á landi. Veiðarfæri skipsins eru frá Hampiðjunni og trollnemar koma frá Marport. Nánast er hægt að tala um að Víkingur og Venus séu eins og tveir vatnsdropar því þau eru nákvæmlega eins og búin sömu tækjum og tólum. Einstaklingsklefar með baðherbergi Hvert sem litið er um borð í Vík- ingi AK 100 blasir við góður að- búnaður fyrir áhöfn skipsins og góð vinnuaðstaða. Misjafnt er eftir veiðiskap hversu margir eru í áhöfn hverju sinni en fleiri eru um borð á nótaveiðum en togveiðum með flottrolli. Ein- staklingsklefar eru fyrir áhöfn og eru baðherberg með sturtu í öllum klefum. Borðsalur og setustofur eru einnig bjartar og rúmgóðar. Loks er að sjálf- sögðu hugað að líkamsræktinni 38

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.