Ægir

Volume

Ægir - 01.12.2015, Page 62

Ægir - 01.12.2015, Page 62
F réttir K rossg á ta n Í nýlegri samantekt um efn- hagslegt umfang og rekstur sjávarklasans á Íslandi á árinu 2014 er dregin upp mynd af umfangi greinarinnar í helstu tölulegum stærðum. Afli ís- lenskra fiskiskipa nam á árinu 1.077.000 tonnum og voru út- flutningsverðmæti 244 milljarð- ar króna. Samdráttur varð þó í uppsjávarafla frá fyrra ári um 247 þúsund tonn og í botn- og flatfiskafla um 34 þúsund tonn. Við sjávarútveg hér á landi starfa um 25 þúsund manns og er hlutur sjávarklasans í vergri þjóðarfremleiðslu 25-30%. „Árið 2014 var að mörgu leyti gott í sjávarklasanum á Ís- landi. Undanfarin sex ár hafa verið mörgum íslenskum sjáv- arútvegsfyrirtækjum afar hag- stæð. Líklega er tímabilið frá 2009 til dagsins í dag það besta í sögu greinarinnar hér á landi, í það minnsta frá hagrænu sjón- arhorni. Í öðrum greinum sjáv- arklasans hefur þetta tímabil einnig einkennst af mikilli grósku, einkum í tæknigreinum og í ýmis konar nýsköpun tengdri afurðanýtingu og vöru- þróun. Sú áhersla sem lögð hef- ur verið á vöruþróun á undan- förnum árum er þegar farin að bera ávöxt,“ segir í skýrslunni. Um 25.000 starfsmenn í íslenskum sjávarútvegi Hagrænt séð hafa síðustu sex ár verið eitt besta tímabil íslensks sjávar- útvegs. 62

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.