Fréttablaðið - 09.12.2016, Page 60
Hvað?
Hvenær?
Hvar?
Föstudagur
hvar@frettabladid.is
9. desember 2016
Tónlist
Hvað? Jólatónar í Kópavogskirkju
Hvenær? 20.30
Hvar? Kópavogskirkja
Fram kemur Vestfirska tóna-tríóið
ásamt hljómsveit. Hljómsveitina
skipa þau Katerina Inga Lianoraki,
Elín Sveinsdóttir, Kristín Harpa
Jónsdóttir, Halldór Sveinsson,
Sigmar Þór Matthíasson og Björn
Jóhannes Hjálmarsson. Tónleik-
arnir bjóða upp á hátíðlega stund,
kertaljós og vel valda jólatóna.
Miðaverð er 1.500 krónur, borgað
við innganginn.
Hvað? JFDR ásamt asdfhg
Hvenær? 21.00
Hvar? Húrra
JFDR en nýjasta verkefni Jófríðar
Ákadóttur úr Samaris, Pascal
Pinon og Gangly. Á tónleikunum
kemur hljómsveitin asdfhg einn-
ig fram. Hana skipa þau Steinunn
Sigþrúðardóttir Jónsdóttir og
Orri Úlfarsson. Miðaverð er 1.500
krónur.
Hvað? Las Vegas Christmas Show
Hvenær? 20.00
Hvar? Gamla bíó
Hljómsveitin Don Randi & Quest
spilar jólatónlist undir hjá Geir
Ólafssyni, Eddu Borg, Fabúlu,
Bjarti Loga, Má Gunnarssyni og
Ingó Veðurguð. Sérstakur jóla-
gestur verður Richard Scobie. Á
tónleikunum kemur fram Flug-
freyjukór Icelandair undir stjórn
Magnúsar Kjartanssonar. Miða-
verð er 12.900 krónur á hringborð-
um í sal á fyrstu hæð. Innifalið er
fordrykkur, léttur kvöldverður og
tónleikar. Borðapantanir sendist á
gamlabio@gamlabio.is. Miðaverð
í sætaröðum á svölum án veitinga
er 6.900 krónur.
Viðburðir
Hvað? Opinn fundur um fátækt og
mannréttindi
Hvenær? 12.00
Hvar? Iðnó
Opinn fundur mannréttindaráðs
Reykjavíkurborgar í tilefni af
alþjóðlegum degi mannréttinda
þann 10. desember. Allir velkomn-
ir á meðan húsrúm leyfir. Boðið
verður upp á súpu og brauð.
Fundarstjóri er Magnús Már Guð-
mundsson. Fundarslit verða um
13.30.
Hvað? Jólahlaðborð á Hótel Sögu
Hvenær? 19.00
Hvar? Hótel Saga
Örn Árna og Regína Ósk sameina
krafta sína á ný við undirleik
Jónasar Þóris á jólahlaðborði
Hótel Sögu í Súlnasal. Regína
Ósk og Örn Árna hafa heillað
gesti í Súlnasal undanfarin ár en
að þessu sinni hafa þau einnig
fengið Baldur Dýrfjörð á fiðlu
til liðs við sig. Siggi Hlö þeytir
svo skífum fram á nótt og heldur
uppi stuðinu eins og honum
einum er lagið. Verð er 10.900
krónur á mann.
Leiksýningar
Hvað? Stúfur jólasýning
Hvenær? 18.00
Hvar? Samkomuhúsið, Akureyri
Bráðhressandi og hjartastyrkjandi
jólasýning um jólasvein með stóra
drauma, svo stóra að þeir komast
ekki almennilega fyrir inni í
honum af því hann er frekar lítill.
Hér sýnir og sannar jólasveinninn
Stúfur að hann er enginn venju-
legur jólasveinn. Stúfur segir
áhorfendum sannar sögur af
sjálfum sér og samferðafólki sínu
í bland við frumsamin krassandi
ævintýri sem ættu að gleðja jafnt
börn, unglinga, foreldra, afa og
ömmur.
Jólasveinninn Stúfur er engum líkur. Stúfur segir áhorfendum sannar sögur af sjálfum sér og samferðafólki sínu í Samkomu-
húsinu á Akureyri kl. 18.00.
JFDR en nýjasta verkefni tónlistakonunnar Jófríðar Ákadóttur sem kemur fram á
Húrra í kvöld kl. 21.00.
HAPPY HOUR Á
BARNUM 17-19
Absolutely Fabulous: the movie 18:00
Baskavígin 18:00
Innsæi 18:00
Love Actually 20:00
Scrooged 20:00
Slack Bay 20:00
Captain Fantastic 22:30
Gimme Danger 22:15
Embrace of the Serpen 22:30
ÁLFABAKKA
OFFICE CHRISTMAS PARTY KL. 3:20 - 5:40 - 8 - 10:20
OFFICE CHRISTMAS PARTY VIP KL. 3:20 - 5:40 - 8 - 10:20
VAIANA ÍSL TAL 2D KL. 3 - 5:30
VAIANA ÍSL TAL 3D KL. 3 - 5:30
VAIANA ENSKT TAL 2D KL. 3 - 5:30 - 8 - 10:30
ALLIED KL. 8 - 10:40
FANTASTIC BEASTS 3D KL. 8 - 10:45
FANTASTIC BEASTS 2D KL. 5
THE ACCOUNTANT KL. 8 - 10:45
OFFICE CHRISTMAS PARTY KL. 5:40 - 8 - 10:20
VAIANA ÍSL TAL 2D KL. 5:30
ALLIED KL. 8 - 10:30
FANTASTIC BEASTS 2D KL. 6 - 9
THE ACCOUNTANT KL. 8
DOCTOR STRANGE 2D KL. 5:30 - 10:40
EGILSHÖLL
OFFICE CHRISTMAS PARTY KL. 8 - 10:20 - 10:45
VAIANA ÍSL TAL 2D KL. 5:40
ALLIED KL. 5:20 - 8
FANTASTIC BEASTS 2D KL. 5 - 8
LIGHT BETWEEN OCEANS KL. 10:40
KRINGLUNNI NÚMERUÐ SÆTI
OFFICE CHRISTMAS PARTY KL. 8 - 10:20
VAIANA ÍSL TAL 2D KL. 5:40
ALLIED KL. 10:45
FANTASTIC BEASTS 2D KL. 5:15 - 8
AKUREYRI
SÝND MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI
SEATTLE TIMES
MOVIE NATION
THE HOLLYWOOD REPORTER
VARIETY
96%
Frá J.K. Rowling,
höfundi Harry Potter.
75%
THE GUARDIAN
HOLLYWOOD REPORTER
JÓLATEIKNIMYNDIN Í ÁR
FRÁ ÞEIM SÖMU OG FÆRÐU OKKUR OG
OFFICE CHRISTMAS PARTY KL. 8 - 10:20
VAIANA ÍSL TAL 2D KL. 5:40
VAIANA ENSKT TAL 2D KL. 8
ALLIED KL. 10:20
FANTASTIC BEASTS 2D KL. 5:15
KEFLAVÍK
LÍKLEGA BESTA JÓLAGRÍNMYND Í HEIMI
FRÁBÆR GRÍNMYND
Jason
Bateman
Jennifer
Aniston
T.J.
Miller
Olivia
Munn
FRÁ LEIKSTJÓRA FORREST GUMP, CAST AWAY OG FLIGHT
NEW YORK OBSERVER
E.T. WEEKLY
ROGER EBERT.COM
TIMES
E.T. WEEKLY
Miðasala og nánari upplýsingar
SÝND KL. 3:50
SÝND KL. 5, 8
SÝND KL. 4, 6.20
SÝND KL. 8.40, 10.45
SÝND KL. 8, 10
SÝND KL. 5.50
TILBOÐ KL 3:50
TILBOÐ KL 4
TILBOÐ KL 5
9 . d e s e m b e r 2 0 1 6 F Ö s T U d A G U r40 m e n n i n G ∙ F r É T T A b L A ð i ð
0
9
-1
2
-2
0
1
6
0
4
:3
0
F
B
0
7
2
s
_
P
0
6
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
7
2
s
_
P
0
6
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
7
2
s
_
P
0
0
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
7
2
s
_
P
0
1
3
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
B
9
C
-B
F
E
C
1
B
9
C
-B
E
B
0
1
B
9
C
-B
D
7
4
1
B
9
C
-B
C
3
8
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
7
B
F
B
0
7
2
s
_
8
_
1
2
_
2
0
1
6
C
M
Y
K