Fréttablaðið - 09.12.2016, Blaðsíða 68

Fréttablaðið - 09.12.2016, Blaðsíða 68
#Glamouriceland Farðu inn á Glamour.is og fáðu daglegar fréttir úr heimi hönnunar, lífsstíls og tísku. l Facebook l Instagram l Twitter GLAMOUR Síðasta Glamour-blað ársins, og jafnframt fyrsta blað ársins 2017, kom út í vikunni. Um er að ræða 200 blaðsíðna blað þar sem kennir ýmissa grasa. Ofurfyrirsætan Coco Rocha prýðir forsíðu blaðsins en að þessi sinni eru tvær forsíðumyndir. Hún kom hingað til lands með fríðu föruneyti í haust og ljósmyndarinn Silja Magg myndaði hana í stórbrotinni íslenskri náttúru. Það er óhætt að segja að hún hafi heillast af landi og þjóð og vakti ferð hennar hingað verðskuld- aða athygli á samfélagsmiðlum. Fyrirsætan hefur setið fyrir og gengið tískupalla fyrir öll þekktustu tískuhúsin í heiminum og er í dag einnig með sína eigin fatalínu og fyrirsætuskrifstofu. Rocha er í ein- lægu viðtali í blaðinu þar sem meðal annars kemur fram að henni þykir íslensk fatahönnun eiga að fá meiri athygli á alþjóðamarkaði og að Ísland sé ólíkt öllum öðrum stöðum sem hún hefur komið til á sínum 14 ára ferli sem fyrirsæta. „Þetta er einstakur staður í heiminum, ekki einungis landið sjálft heldur tilfinn- ingalega og sálfræðilega. Ég held að Ísland sé algjör andstæða við margt af því sem fer í taugarnar á okkur við heiminn í dag.“ Coco Rocha á forsíðu hátíðarblaðs Glamour Tískuhúsið Chanel með Karl Lagerfeld í fararbroddi kann að halda tískusýn- ingar með stæl. Í vikunni bauð hann vel völdum gestum á nýuppgert Ritz hótelið í Parísarborg þar sem millilína tísku- hússins: Chanel, Metiers d’Arts var sýnd. Elegant lína með dramatísku yfirbragði. Coco Rocha Alltaf hægt að treysta á gull frá Chanel. Smart, leður- og blúndusamsetning. Líf og fjör á pallinum. Karl Lagerfeld ásamt guðsyni sínum, Hudson Kroeni . Cara Delevingne átti frábæra endur- komu á tískupallinn eftir hlé. Fyrirsæturnar dönsuðu sig í gegnum salinn á Ritz. Andlit Chanel, Lily-Rose Depp, var að sjálfsögðu á staðnum. Sofia Richie gekk tískupallinn fyrir Chanel í fyrsta sinn. Mæðgurnar Willow og Jada Pinkett Smith voru meðal gesta. Dramatískur elegans hjáChanel 9 . d e s e m b e r 2 0 1 6 F Ö s T U d A G U r48 L í F i ð ∙ F r É T T A b L A ð i ð 0 9 -1 2 -2 0 1 6 0 4 :3 0 F B 0 7 2 s _ P 0 6 8 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 5 7 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 0 5 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 1 6 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 B 9 C -A 7 3 C 1 B 9 C -A 6 0 0 1 B 9 C -A 4 C 4 1 B 9 C -A 3 8 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 5 A F B 0 7 2 s _ 8 _ 1 2 _ 2 0 1 6 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.