Fréttablaðið - 09.12.2016, Blaðsíða 68
#Glamouriceland
Farðu inn á Glamour.is og fáðu daglegar
fréttir úr heimi hönnunar, lífsstíls og tísku.
l Facebook l Instagram l Twitter
GLAMOUR
Síðasta Glamour-blað ársins, og
jafnframt fyrsta blað ársins 2017,
kom út í vikunni. Um er að ræða
200 blaðsíðna blað þar sem kennir
ýmissa grasa.
Ofurfyrirsætan Coco Rocha prýðir
forsíðu blaðsins en að þessi sinni
eru tvær forsíðumyndir. Hún kom
hingað til lands með fríðu föruneyti
í haust og ljósmyndarinn Silja Magg
myndaði hana í stórbrotinni íslenskri
náttúru. Það er óhætt að segja að
hún hafi heillast af landi og þjóð og
vakti ferð hennar hingað verðskuld-
aða athygli á samfélagsmiðlum.
Fyrirsætan hefur setið fyrir og
gengið tískupalla fyrir öll þekktustu
tískuhúsin í heiminum og er í dag
einnig með sína eigin fatalínu og
fyrirsætuskrifstofu. Rocha er í ein-
lægu viðtali í blaðinu þar sem meðal
annars kemur fram að henni þykir
íslensk fatahönnun eiga að fá meiri
athygli á alþjóðamarkaði og að
Ísland sé ólíkt öllum öðrum stöðum
sem hún hefur komið til á sínum
14 ára ferli sem fyrirsæta. „Þetta er
einstakur staður í heiminum, ekki
einungis landið sjálft heldur tilfinn-
ingalega og sálfræðilega. Ég held að
Ísland sé algjör andstæða við margt
af því sem fer í taugarnar á okkur við
heiminn í dag.“
Coco Rocha á forsíðu hátíðarblaðs Glamour
Tískuhúsið Chanel með Karl Lagerfeld
í fararbroddi kann að halda tískusýn-
ingar með stæl. Í vikunni bauð hann vel
völdum gestum á nýuppgert Ritz hótelið
í Parísarborg þar sem millilína tísku-
hússins: Chanel, Metiers d’Arts var sýnd.
Elegant lína með dramatísku yfirbragði.
Coco Rocha
Alltaf hægt að treysta á gull frá Chanel. Smart, leður- og blúndusamsetning.
Líf og fjör á pallinum.
Karl Lagerfeld ásamt guðsyni sínum, Hudson Kroeni .
Cara Delevingne átti frábæra endur-
komu á tískupallinn eftir hlé.
Fyrirsæturnar dönsuðu sig í gegnum salinn á Ritz.
Andlit Chanel, Lily-Rose Depp, var að sjálfsögðu á staðnum.
Sofia Richie gekk tískupallinn fyrir
Chanel í fyrsta sinn.
Mæðgurnar Willow og Jada Pinkett
Smith voru meðal gesta.
Dramatískur
elegans hjáChanel
9 . d e s e m b e r 2 0 1 6 F Ö s T U d A G U r48 L í F i ð ∙ F r É T T A b L A ð i ð
0
9
-1
2
-2
0
1
6
0
4
:3
0
F
B
0
7
2
s
_
P
0
6
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
7
2
s
_
P
0
5
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
7
2
s
_
P
0
0
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
7
2
s
_
P
0
1
6
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
B
9
C
-A
7
3
C
1
B
9
C
-A
6
0
0
1
B
9
C
-A
4
C
4
1
B
9
C
-A
3
8
8
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
5
A
F
B
0
7
2
s
_
8
_
1
2
_
2
0
1
6
C
M
Y
K