Dagblaðið Vísir - DV - 24.02.2015, Side 18

Dagblaðið Vísir - DV - 24.02.2015, Side 18
Vikublað 24.–26. febrúar 201518 Skrýtið Á réttum stað Á réttri stund n sumar myndir eru teknar á hárréttu augnabliki n Ekki er allt sem sýnist Á baki? Halda mætti að konan í svarta og hvíta kjólnum ætti sérlega smávaxinn eiginmann, sem hún bæri á baki sér. Settið úti? Þetta fólk er í þjóðhátíðarskapi. Hvað gægist niður úr stuttbuxum mannsins? Liðugur? Hvort er þetta karlmaður í kvenmanns- sundfötum eða sérlega óheppilegt sjónarhorn? Á baki „Mamma, af hverju ertu með svona skrýtna fætur?“ Þrífætt? Nei, þetta er ekki asísk stúlka með þrjá fótleggi. Það tekur smá stund að átta sig á þessari. Hver á hvaða fót? Ef maður vissi ekki betur gæti maður haldið að stúlkan sem næst er myndavélinni væri að glenna sig. Sem betur fer er sú ekki raunin – því þá væri myndin ekki í DV. Á árbakkanum Þessi einkennilega ljós- mynd sýnir sem betur fer ekki það sem kann að virðast við fyrstu sýn. Athyglisvert sjónarhorn Stúlkan í rúminu átti sér líklega einskis ills von þegar þessi mynd var tekin. Speglar geta myndað óvænt sjónarhorn. Nakin? Það er engu líkara en konan í baksýn sé kviknakin. Sú er þó ekki raunin. Teygjur teknar allar leið Ætli einhver hafi sagt þessum að fara í rassgat? Vinkonur Þessi mynd virðist við fyrstu sýn ósköp venjuleg mynd af fallegum ungum stúlkum. En bíddu við, hver á hvaða handlegg? Þriðji fóturinn Stúlkurnar í forgrunni eru sætar og prúðar, en hvað er sú fyrir aftan að gera. Á milli fóta hennar er sannarlega þriðji fóturinn, fóturinn á manninum fyrir aftan hana.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.