Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 10.04.2015, Qupperneq 49

Dagblaðið Vísir - DV - 10.04.2015, Qupperneq 49
Helgarblað 10.–13. apríl 2015 Sport 45 Mest seldu sendibílar Evrópu Gríðarsterk sendibílalína Ford Ford hefur hlotið titilinn Sendibíll ársins – International Van of the Year árin 2013 og 2014. Í áratugi hafa fyrirtæki sett traust sitt á styrk, virkni og áreiðanleika Ford Transit enda mest seldu sendibílar Evrópu síðustu 40 ár. Ford Transit Connect, EcoBoost bensín 100 hö. beinskiptur. Eldsneytisnotkun í blönduðum akstri 5,6 l/100 km. CO2 losun 129 g/km. Verð með bensínvél frá 2.950.000 m/vsk. Ford Transit Connect, 1,6TDCi dísil 75 hö. beinskiptur. Eldsneytisnotkun í blönduðum akstri 4,4 l/100 km. CO2 losun 115 g/km. Verð með dísilvél frá 3.210.000 m/vsk. Ford Transit Custom, 2,2TDCi dísil 100 hö., 6 gíra beinskiptur. Eldsneytisnotkun í blönduðum akstri 6,9 l/100 km. CO2 losun 183 g/km. Verð frá 4.330.000 m/vsk. Ford Transit Van, 2,2TDCi dísil 125 hö. 6 gíra beinskiptur. Eldsneytisnotkun í blönduðum akstri 7,3 l/100 km. CO2 losun 194 g/km. Verð frá 5.495.000 m/vsk. Tökum allar tegundir bíla upp í nýja. Brimborg og Ford áskilja sér rétt til að breyta verði og búnaði án fyrirvara. Útbúnaður getur verið frábrugðinn mynd í auglýsingu. Brimborg Reykjavík Bíldshöfða 6 Sími 515 7000 Brimborg Akureyri Tryggvabraut 5 Sími 515 7050 FORD TRANSIT CUSTOM FR Á FORD TRANSIT VAN FR Á FORD TRANSIT CONNECT FR Á 2.379.032 3.491.935 4.431.452 ford.is ÁN VSK KR. KR. KR. ÁN VSK Varahlutaverslun og verkstæðismóttaka er einnig opin laugardaga kl. 12-16. Nýir og notaðir bílar: Söludeildir eru opnar alla virka daga kl. 9-17 og laugardaga 12-16. ÁN VSK Kíktu í kaffi og spjall. Í sameiningu finnum við hagstæða fyrirtækjalausn fyrir þig. Brimborg er stærst í sölu atvinnubíla á Íslandi. Veldu traust umboð með einstöku þjónustu- framboði fyrir bíla- og tækjaflota. M anchester United tekur á móti Manchester City í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. Mikið er undir því með sigri getur annað hvort liðið far- ið langleiðina með að tryggja sér eitt af fjórum efstu sætum deildarinnar sem gefur þátttökurétt í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð. Ógnartak City Manchester United hefur verið á góðu skriði undanfarnar vikur og unnið fimm leiki í röð í deildinni. Á sama tíma hefur City fatast flugið og tap- að þremur af síðustu fimm leikjum sínum í deildinni, en öll töpin hafa komið á útivelli. Frá áramótum hefur City leikið 16 leiki í öllum keppnum. Af þeim hefur liðið aðeins unnið sex, þrír hafa endað með jafntefli á með- an sjö hafa tapast. City er í 4. sætinu með 61 stig en United er í því þriðja með 62 stig. Manchester City hefur haft ógnartak á United á undanförn- um árum og unnið fimm síðustu leiki liðanna, þar af þrjá síðustu á Old Trafford. Síðasti sigur United á City kom á heimavelli City þann 9. desember 2012 þegar United vann eftirminnilegan 3–2 sigur. Í síðustu þremur leikjum liðanna á Old Traf- ford hefur City skorað ellefu mörk en United aðeins tvö. Baráttan um 4. sætið Þó að United og City séu í kjör- stöðu í baráttunni um Meistara- deildarsæti hafa Liverpool, Totten- ham og Southampton ekki sungið sitt síðasta í þeirri baráttu. Totten- ham mætir Aston Villa á laugardag, Southampton tekur á móti Hull, einnig á laugardag, og Liverpool fær Newcastle í heimsókn á mánudags- kvöld. Verði allt samkvæmt bókinni ættu öll þessi lið að innbyrða þrjú stig úr leikjum sínum og þar með setja aukna pressu á annað hvort Manchester-liðanna. Liverpool og Tottenham eru bæði með 54 stig í 5. og 6. sætinu en Southampton er með 53 stig í því sjöunda. Arsenal, sem hefur verið á frábæru skriði undan- farnar vikur, heimsækir fallbaráttulið Burnley. Lærisveinar Arsene Wenger eru í 2. sæti með 63 stig, sjö stigum frá toppliði Chelsea sem mætir QPR í nágrannaslag á sunnudag. Fátt virð- ist geta stöðvað Chelsea í toppbarátt- unni. Auk þess að vera með sjö stiga forskot á Chelsea leik til góða. n City með heljartak á rauðu djöflunum Vissir þú … … að Harry Kane hefur skorað sex mörk í síðustu fjórum úrvalsdeildarleikjum Tottenham á White Hart Lane? … að Charlie Austin hefur skorað 45 prósent af mörkum QPR í deildinni á tímabilinu? … að Arsenal er með nákvæmlega sama stigafjölda (63) og á sama tímapunkti á síðustu leiktíð? … að Sergio Aguero hef- ur nú leikið 511 mínútur í úrvalsdeildinni án þess að skora mark? … að Glenn Murray, framherji Crystal Palace, hefur skorað fimm mörk í síðustu fimm úrvalsdeildarleikjum sínum? … að Chelsea varð um síðustu helgi ann- að liðið til að skora úr 100 vítaspyrnum í úrvalsdeildinni? Aðeins Liverpool hefur skorað úr fleiri spyrnum, eða 102. n Spennandi helgi framundan í enska boltanum n Fimm sigrar City í röð gegn United Einar Þór Sigurðsson einar@dv.is Heitur Wayne Rooney hefur verið öflugur í liði United undanfarnar vikur. Mynd REUtERS Staðan 1 Chelsea 30 21 7 2 63:26 70 2 Arsenal 31 19 6 6 62:32 63 3 Manch.Utd 31 18 8 5 55:28 62 4 Manch.City 31 18 7 6 63:30 61 5 Liverpool 31 16 6 9 45:36 54 6 Tottenham 31 16 6 9 50:45 54 7 Southampton 31 16 5 10 42:22 53 8 Swansea 31 13 7 11 37:39 46 9 West Ham 31 11 9 11 41:39 42 10 Stoke 31 12 6 13 35:39 42 11 Crystal Palace 31 10 9 12 38:42 39 12 Everton 31 9 10 12 39:42 37 13 Newcastle 31 9 8 14 33:49 35 14 WBA 31 8 9 14 28:43 33 15 Sunderland 31 5 14 12 24:44 29 16 Aston Villa 32 7 8 17 23:45 29 17 Hull 31 6 10 15 29:43 28 18 QPR 32 7 5 20 38:58 26 19 Burnley 31 5 11 15 26:49 26 20 Leicester 30 5 7 18 29:49 22
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.