Dagblaðið Vísir - DV - 10.04.2015, Page 58
54 Menning Sjónvarp Helgarblað 10.–13. apríl 2015
Fögnum kvenkyns
kjánum og ódámum
H
afa fleiri en ég tekið eft
ir því, að þessa dagana
heyrum við í auknum
mæli um konur í valda
stöðum sem komst í
hann krappan? Málin snúast í
besta falli um munnleg axar
sköft og fordómafull ummæli,
en í versta falli um meiriháttar
embættisafglöp, svik og sjálftöku.
Álitsgjafar ýmiss konar, sem lifa
og hrærast á kvenréttindavængn
um, hafa í kjölfarið risið upp og
bent á að konurnar fái harðari
dóma fyrir afglöp en karlkyns
kollegar þeirra, og eflaust er það
satt og rétt.
Ekki smart að klípa í rass
Kvennabaráttan hefur skilað ýms
um árangri á Íslandi síðustu ára
tugina. Það þykir ekki lengur
smart að klípa í rassa á flugfreyj
um og hjúkrunarfræðingum, karl
rembustælar af ýmsu tagi njóta
síminnkandi vinsælda og sagt er
að karlmenn vaski nú upp til jafns
við konur sínar á mörgum heim
ilum. Karlar hafa þessa dagana
sömu möguleika og konur til þess
að taka sér fæðingarorlof (þó að
þeir geri það reyndar ekki). Síð
an 2010 hefur fyrirtækjum verið
skylt að tryggja að hvort kynið eigi
í það minnsta 40 prósent fulltrúa
í stjórninni. Í dag erum við rétt
skriðin yfir 43 prósentin, en það
telst víst árangur miðað við það
sem áður var. Konur eru líka rétt
rúm 40 prósent alþingismanna.
Af tíu ráðherrum eru fjórar kon
ur – 40 prósentin aftur. Er þetta
kannski eitthvert dularfullt lög
mál? Getur verið að það sé ill
mögulegt fyrir konur að ætlast
til þess að þær geti hrifsað meira
en 40 prósent valdanna úr klóm
feðraveldispúkans feita á fjósbit
anum?
Launamunur kynjanna hefur
eitthvað dregist saman á undan
förnum árum en mælist þó enn
þá tæplega 10 prósent – það er
sá munur sem verður ekki skýrð
ur með öðru en kyni. Kannski er
það vegna þess að það þykir enn
þá svona merkilegt að bora í vegg
og bera áburðarpoka.
Breidd og breyskleiki
Eitt er það þó sem umfram ann
að gefur skýrt til kynna að árangur
hafi náðst í jafnréttisbaráttunni.
Það er vaxandi hlutfall kvenkyns
kjána og ódáma í stjórnmálum
og valdastöðum samfélagsins.
Hér áður fyrr sté kona varla feil
spor í íslenskum stjórnmálum –
enda þurftu þær að vera miklar
yfirburðamanneskjur til þess að
brjótast til valda. Við sáum ein
göngu konur í valdastöðum ef
þær höfðu hakað í öll réttu box
in – höfðu réttu menntunina,
starfsreynsluna og helst ætternið
líka. Þetta er að breytast, þökk sé
kvennabaráttunni. Við sjáum í
dag konur af ýmsum tegundum
með völd og ábyrgð – ekki bara
þessar fullkomnu. Breiddinni
fylgir þó breyskleikinn og eftir því
sem hlutfall kvenna eykst í valda
stöðum, verðum við meira vör við
mistök þeirra og afglöp. Eftir sem
áður eru kvenkjánarnir og kven
ódámarnir þó dæmdir harðar er
sams konar fólk af karlkyni.
Gleðjumst saman
Femínistar, og aðrir sem aðhyllast
jafnrétti kynjanna en hafa ekki
klof til að kalla sig femínista,
ættu þess vegna að gleðjast yfir
framgangi kvenkjána og kven
ódáma. Baráttan hefur borið ár
angur og það er full ástæða til að
fagna. Jafnrétti fer nefnilega ekki
í manngreinarálit heldur leggst
jafnt yfir samfélagið. Ef við viljum
raunverulegt jafnrétti þurfum við
að þola að það gefi öllum tæki
færi – ekki bara þeim einstakling
um minnihlutahópanna sem eru
klárir og æðislegir og tilheyra efri
menntaðri millistétt.
Neo og rauða pillan
Eitt ber að minnast á í lokin. Jarð
vegurinn sem við erum hvert og
eitt sprottin úr er karllægur. Hann
er það þrátt fyrir árangur í barátt
unni, því jarðvegsskipti taka all
nokkra áratugi. Normið er þess
vegna karllægt og í raun höfum
við litlar forsendur til að rýna í
áhrifin af þeirri staðreynd, nema
með mjög sterkum kynja og mis
réttisgleraugum. Ekki frekar en
Neo áður en hann valdi rauðu
pilluna úr lófa Morfeusar. Mis
réttið verður svo mun skýrara í
baksýnisspeglinum. n
„Getur verið
að það sé ill-
mögulegt fyrir konur
að ætlast til þess að
hrifsa meira en 40 pró-
sent valdanna úr klóm
feðraveldispúkans feita
á fjósbitanum?
Sjónvarpsdagskrá
RÚV Stöð 2 SkjárEinn Stöð 2 Sport
Sunnudagur 12. apríl
07.00 Morgunstundin
okkar
07.01 Kioka (44:78)
07.08 Ljónið Urri (27:52)
07.18 Kalli og Lóla (2:26)
07.30 Lundaklettur (2:39)
07.37 Litli draugurinn
Laban (5:6)
07.44 Róbert bangsi (13:26)
07.54 Vinabær Danna
tígurs (24:40)
08.05 Hæ Sámur (2:52)
08.12 Elías (2:52)
08.23 Sigga Liggalá (2:52)
08.36 Tré-Fú Tom (10:13)
08.59 Verðlaunaféð (6:21)
09.00 Disneystundin (14:52)
09.01 Gló magnaða (13:14)
09.23 Sígildar teiknimyndir
(13:30)
09.30 Fínni kostur (13:20)
09.52 Millý spyr (9:78)
09.59 Unnar og vinur (19:26)
10.23 Hraðfréttir
10.43 Ævintýri Merlíns
(13:13)
11.27 Bókaspjall: Jon Fosse
11.56 Gyðingar og múslimar
(3:4)
12.50 Matador (4:24)
13.45 Kiljan Bókmennta-
þáttur Egils Helgasonar.
Stjórn upptöku: Ragn-
heiður Thorsteinsson. e.
14.25 Handboltalið Íslands
14.40 Meistaramót Íslands
í badminton Bein út-
sending frá úrslitaleikj-
unum á Meistaramóti
Íslands í badminton.
16.50 Saga af strák 7,5
(About a Boy) Bandarísk
gamanþáttaröð
um áhyggjulausan
piparsvein og einstæða
móður í næsta húsi.
Aðalhlutverk: Minnie
Driver, David Walton og
Benjamin Stockham. e.
17.10 Táknmálsfréttir
17.20 Kalli og Lóla (10:26)
17.32 Sebbi (21:40)
17.44 Ævintýri Berta og
Árna (22:52)
17.49 Tillý og vinir (12:52)
18.00 Stundin okkar (1:28)
Gói og Gloría taka á móti
góðum gestum í allan
vetur. Leikhúsrotturnar
láta sig ekki vanta og
ævintýrin eru aldrei
langt undan. Umsjónar-
maður er Guðjón Davíð
Karlsson. Dagskrárgerð:
Bragi Þór Hinriksson. e.
18.25 Kökugerð í kon-
ungsríkinu (8:12)
(Kongerigets kager)
Hin geðþekka Mette
Blomsterberg ferðast
um gervallt Danaveldi í
leit að bestu kökuupp-
skriftum heims.
19.00 Fréttir
19.20 Íþróttir (33)
19.35 Veðurfréttir
19.40 Landinn (27)
20.10 Öldin hennar (15:52)
20.15 Þú ert hér (4:6)
20.40 Sjónvarpsleikhúsið –
Fordæmd
21.05 Heiðvirða konan
22.00 Vonarstræti
00.05 Ungur maður á
uppleið
01.45 Útvarpsfréttir í dag-
skrárlok
Stöð 2 Sport 2
Bíóstöðin
Gullstöðin
Stöð 3
09:25 FA Cup 2014/2015
11:05 Meistaradeildin í
hestaíþróttum 2015
14:05 Spænski boltinn
15:45 Spænski boltinn 14/15
17:30 Dominos deildin 2015
19:00 Dominos deildin 2015
(KR - Njarðvík) Bein
útsending frá leik KR
og Njarðvíkur í Dominos
deild karla.
21:00 NBA 2014/2015 -
Regular Se
22:55 MotoGP 2015
23:55 Dominos deildin 2015
08:30 Premier League
World 2014
09:00 Premier League
12:20 Premier League (QPR -
Chelsea) Bein útsending
14:45 Premier League (Man.
Utd. - Man. City) Bein
útsending
17:00 Premier League
18:40 Friends (11:24)
19:05 Modern Family (15:24)
19:30 New Girl (15:23)
19:55 The Big Bang Theory
(10:24)
20:20 Viltu vinna milljón?
(14:30)
21:00 Twenty Four (10:24)
21:45 Rita (1:8)
22:30 Sisters (22:24)
23:15 Covert Affairs (2:16)
00:00 Viltu vinna milljón?
(14:30)
00:45 Twenty Four (10:24)
01:30 Rita (1:8)
02:15 Covert Affairs (2:16)
03:00 Tónlistarmyndbönd
frá Bravó
07:50 Something's Gotta
Give
09:55 Another Cinderella
Story
11:30 The Other End of the
Line
13:20 So Undercover
14:55 Something's Gotta
Give
17:00 Another Cinderella
Story
18:35 The Other End of the
Line
20:25 So Undercover
22:00 Take This Waltz
23:55 Flypaper
01:25 Prometheus
03:30 Take This Waltz
16:45 The Amazing Race
17:25 One Born Every Minu-
te UK (4:14)
18:15 Hot in Cleveland
18:40 Last Man Standing
(17:22) Skemmtilegir
gamanþættir með
grínaranum Tim Allen
í hlutverki karlmans
sem lifir og hrærist í
miklu kvennaríki, bæði í
vinnunni og heima fyrir.
Mike Baxter (Allen) og
kona hans ala í samein-
ingu upp þrjár dætur, og
þar gengur oft á ýmsu.
19:00 Bob's Burgers (16:22)
19:25 Amercian Dad (7:18)
19:45 Cleveland Show 4,
The (18:23) Skemmti-
legir teiknimyndarþættir
frá handritshöfundum
American Dad og Family
Guy en þættirnir fjalla
einmitt um líf Cleveland-
fjölskyldunnar sem koma
fyrir í þeim þáttum.
20:10 The Bill Engvall Show
(1:10)
20:35 The League (7:13)
21:00 Saving Grace (12:19)
21:45 The Finder (6:13)
22:30 Bob's Burgers (16:22)
22:55 Amercian Dad (7:18)
23:20 Cleveland Show 4,
The (18:23)
23:45 The League (7:13)
00:10 The Bill Engvall Show
00:35 Saving Grace (12:19)
01:20 The Finder (6:13)
02:05 Tónlistarmyndbönd
frá Bravó
06:00 Pepsi MAX tónlist
12:00 The Talk
12:40 Dr. Phil
14:40 Cheers (10:26)
15:05 Royal Pains (10:16)
15:50 Parks & Recreation
16:15 The Office (3:27)
16:40 Biggest Loser Ísland -
upphitun
17:15 The Biggest Loser -
Ísland (11:11)
18:50 Top Gear (3:7)
19:45 Gordon Ramsay
Ultimate Home
Cooking (4:20) Gætir
þú hugsað þér betri
matreiðslukennara en
sjálfan Gordon Ramsay?
Meistarakokkurinn tekur
þig í kennslustund og
hjálpar þér að öðlast
raunverulegt sjálfs-
traust í eldhúsinu.
20:15 Scorpion (13:22)
Sérvitur snillingur,
Walter O‘Brien, setur
saman teymi með
öðrum yfirburðasnill-
ingum sem hafa hvert
sitt sérsvið. Hópurinn
vinnur fyrir bandarísk
yfirvöld og leysir óvenju
flóknar ógnanir sem
er ekki á færi annarra
sérfræðinga að takast
á við.
21:00 Law & Order (10:23)
21:45 Allegiance 7,3 (8:13)
Bandarískur spennu-
þáttur frá höfundi og
framleiðanda The Adju-
stment Bureau. Alex
O'Connor er ungur nýliði
í bandarísku leyniþjón-
ustunni, CIA, og hans
fyrsta stóra verkefni er
að rannsaka rússneska
njósnara sem hafa farið
huldu höfði í Bandaríkj-
unum um langt skeið.
Það sem Alex veit ekki
er að það er hans eigin
fjölskylda sem hann er
að eltast við.
22:30 The Walking Dead
(14:16) Þættir sem hafa
slegið öll fyrri áhorfsmet
áskriftarstöðva í Banda-
ríkjunum. Rick Grimes og
félagar þurfa að glíma
við uppvakninga utan-
frá og svikara innanfrá
í þessum hrollvekjandi
þáttum sem eru alls
ekki fyrir viðkvæma.
23:20 Hawaii Five-0 7,5
(18:25) Steve McGarrett
og félagar handsama
hættulega glæpamenn
í skugga eldfjallanna á
Hawaii í þessum vinsælu
þáttum.
00:05 CSI: Cyber (3:13)
00:50 Law & Order (10:23)
01:35 Allegiance (8:13)
Bandarískur spennu-
þáttur frá höfundi og
framleiðanda The Adju-
stment Bureau. Alex
O'Connor er ungur nýliði
í bandarísku leyniþjón-
ustunni, CIA, og hans
fyrsta stóra verkefni er
að rannsaka rússneska
njósnara sem hafa farið
huldu höfði í Bandaríkj-
unum um langt skeið.
Það sem Alex veit ekki
er að það er hans eigin
fjölskylda sem hann er
að eltast við.
02:20 The Walking Dead
03:10 The Tonight Show
04:00 Pepsi MAX tónlist
07:00 Barnatími Stöðvar 2
07:01 Stumparnir
07:25 Doddi litli og Eyrna-
stór
07:35 Skoppa og Skrítla
enn út um hvippinn
og hvappinn
07:40 Elías
07:50 Zigby
08:00 Algjör Sveppi
08:05 Latibær
08:30 Víkingurinn Vic
08:40 Tommi og Jenni
09:05 Villingarnir
09:30 Kalli kanína og
félagar
09:40 Scooby-Doo! Leyni-
félagið
10:05 Grallararnir
10:25 Ninja-skjaldbökurnar
11:10 Young Justice
11:35 iCarly (20:45)
12:00 Nágrannar
13:25 Helgi Björnsson í
Hörpu
15:05 How I Met Your
Mother (23:24)
15:30 Fókus (8:12)
16:00 Margra barna mæður
(6:7) Vandaður íslenskur
þáttur þar sem sjón-
varpskonan Sigrún Ósk
Kristjánsdóttir hittir
konur sem eignast hafa
fleiri börn en gengur og
gerist í dag, fylgist með
heimilislífinu og forvitn-
ast um hvernig hlutirnir
ganga fyrir sig á stórum
heimilum.
16:25 Matargleði Evu (4:12)
Fróðleg og freistandi
þáttaröð þar sem Eva
Laufey Hermannsdóttir
leggur ríka áherslu að
elda góðan og fjöl-
breyttan mat frá grunni.
Í hverjum þætti verður
sérstakt þema tekið fyrir
og verður farið um víðan
völl í matargerðinni.
16:55 60 mínútur (27:53)
17:40 Eyjan (29:35)
18:30 Fréttir Stöðvar 2
18:55 Sportpakkinn (85:100)
19:10 Ísland Got Talent (11:11)
Það er komið að stóru
stundinni í vinsælasta
skemmtiþætti Íslands.
Í þessum lokaþætti
kemur í ljós hvaða atriði
ber sigur af hólmi en
hæfileikaríkir keppendur
eru tilbúnir að sýna hvað
í þeim býr til þess að
reyna vinna 10 milljónir
króna.
21:05 Rizzoli & Isles (18:18)
21:50 Mad Men (8:14)
22:35 Better Call Saul 9,2
(4:10) Glæný og fersk
þáttaröð um Saul Good-
man sem er best þekktur
sem lögfræðingur Wal-
ter White í þáttaröðinni
Breaking Bad. Í þessum
þáttum fáum við að
kynnast betur Saul,
uppvexti hans og hvaða
aðstæður urðu til þess
að hann endaði sem
verjandi glæpamanna
eins og Walters.
23:25 60 mínútur (28:53)
00:10 Eyjan (29:35)
01:00 Game Of Thrones
01:55 Transparent (9:10)
02:20 Backstrom (4:13)
03:05 Moulin Rouge
05:10 James Dean
Ragnheiður Eiríksdóttir
ragga@dv.is
Helgarpistill
MYNDIN TENGIST PISTLINUM EKKI BEINT.