Dagblaðið Vísir - DV - 16.06.2015, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 16.06.2015, Blaðsíða 33
Menning Sjónvarp 33Vikublað 16.–18. júní 2015 Sjónvarpsdagskrá RÚV Stöð 2 SkjárEinn Stöð 2 Sport Þriðjudagur 16. júní 16.30 Downton Abbey (3:9) (Downton Abbey) e 17.20 Dótalæknir (4:13) (Dis- ney Doc McStuffins) 17.43 Robbi og skrímsli 18.06 Millý spyr 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Vísindahorn Ævars Þáttarbrot með Ævari vísindamanni fyrir krakka á öllum aldri. 18.30 Melissa og Joey (10:22) (Melissa & Joey) Bandarísk gamanþátta- röð. Stjórnmálakonan Mel situr uppi með frændsystkini sín, Lennox og Ryder, eftir hneyksli í fjölskyldunni og ræður Joey til þess að sjá um þau. Aðalhlut- verk leika Melissa Joan Hart, Joseph Lawrence og Nick Robinson. 18.50 Öldin hennar (19:52) Örþættir um stóra og stefnumarkandi atburði sem tengjast sögu íslenskra kvenna og baráttu þeirra fyrir samfélagslegu jafnrétti. Leikstjórn: Hrafnhildur Gunnarsdóttir. e 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.00 Gríman 2015 Bein út- sending frá afhendingu Grímuverðlaunanna í Borgarleikhúsinu. Kynnar: Árni Pétur og Kjartan Guðjónssynir. Dagskrárgerð: Egill Eðvarðsson. 21.30 Golfið (2:12) Hlynur Sigurðsson fjallar um ýmsar hliðar golfiðkunar á Íslandi og ræðir við golfara. Umsjón: Hlynur Sigurðsson. 22.00 Tíufréttir e 22.15 Veðurfréttir e 22.20 Gárur á vatninu 7,6 (4:7) (Top of the Lake) Nýsjálensk spennu- þáttaröð frá 2013 byggð á sögu Jane Campion. Þegar 12 ára ófrísk stúlka hverfur sporlaust koma leyndarmál í ljós sem hafa verið þögguð niður áratugum saman. Aðalhlutverk: Elisabeth Moss, Thomas M. Wright, Peter Mullan og Holly Hunter. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna. 23.10 Dicte (3:10) (Dicte II) Dönsk sakamálaþátta- röð byggð á sögum eftir Elsebeth Egholm um Dicte Svendsen blaðamann í Árósum. Meðal leikenda eru Iben Hjejle, Lars Brygmann, Lars Ranthe, Ditte Ylva Olsen og Lærke Winther Andersen. Atriði í þátt- unum eru ekki við hæfi ungra barna. e. 23.55 Barnaby ræður gát- una – Sverð Vilhjálms (Midsomer Murder) Íþróttamaður úr þorpinu vinnur til verðlauna í New York og kemur þar með óvæntu róti á samfélagið heima fyrir. Barnaby rannsóknarlög- reglumaður sogast inní atburðarrásina á óvenjulegan hátt. Í aðalhlutverkum: John Nettles, Jane Wymark og Barry Jackson. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. e. 01.25 Kastljós 01.50 Fréttir 02.05 Dagskrárlok Stöð 2 Sport 2 Bíóstöðin Gullstöðin Stöð 3 07:00 Pepsí deildin 2015 (Fjölnir - Leiknir R.) 08:50 Pepsímörkin 2015 11:10 Euro 2016 - Marka- þáttur 12:05 IAAF Diamond League 2015 (Demantamóta- röðin - Osló) 14:05 Pepsí deildin 2015 (Fjölnir - Leiknir R.) 15:55 Pepsímörkin 2015 17:10 Undankeppni EM 2016 (Kazakhstan - Tyrkland) 18:50 Undankeppni EM (Lettland - Holland) 20:30 Euro 2016 - Marka- þáttur 21:25 Goðsagnir efstu deildar 22:00 UFC Countdown 22:45 UFC Live Events 2015 (UFC 188: Velasquez vs. Werdum) 10:10 Premier League (WBA - Leicester) 12:00 Premier League World 12:30 Premier League (Chelsea - Man. Utd.) 14:20 Pepsí deildin 2015 (Fjölnir - Leiknir R.) 16:10 Pepsímörkin 2015 17:25 Premier League (Crys- tal Palace - Man. City) 19:10 Euro 2016 - Marka- þáttur 20:00 Stuðningsmaðurinn 20:30 MD bestu leikirnir 21:00 Season Highlights 21:55 Premier League (Ev- erton - Leicester) 23:40 Premier League (Crystal Palace - Swansea) 17:40 Friends (6:25) 18:05 Modern Family (8:24) 18:30 Mike & Molly (10:23) 18:55 The Big Bang Theory (3:24) 19:15 Veggfóður (4:7) 20:00 Eitthvað annað (7:8) 20:35 Grimm (8:22) 21:20 True Detective (5:8) 22:20 Curb Your Enthusi- asm (3:10) 22:55 Chuck (6:24). 23:40 Veggfóður (4:7) 00:25 Eitthvað annað (7:8) 01:00 Grimm (8:22) 01:45 True Detective (5:8) 02:45 Curb Your Enthusi- asm (3:10) 03:20 Tónlistarmyndbönd frá Bravó 09:55 Jack the Giant Slayer 11:50 Presumed Innocent 13:55 Silver Linings Playbook 15:55 Jack the Giant Slayer 17:50 Presumed Innocent 19:55 Silver Linings Playbook 22:00 The Normal Heart 00:15 Trust 02:00 Paranoia 03:45 The Normal Heart 06:45 Diana 18:20 Silicon Valley (5:10) Önnur gamanþáttaröð- in um sex unga menn sem stofna sprotafyr- irtæki í Sílíkon dalnum og freista þess að láta drauma sína rætast. 18:45 The World's Strictest Parents (6:9) 19:45 Suburgatory (2:0) Skemmtileg gaman- þáttaröð um raunir unglingsstúlku sem er ósátt við flutning úr borg í úthverfi, þar sem mannlífið er talsvert ólíkt því sem hún á að venjast. 20:10 One Born Every Minu- te UK (14:14) 21:00 Orange is the New Black (1:14) 03:25 Awake (2:13) 04:10 The Originals (3:22) 04:50 The 100 (11:16) 05:35 Tónlistarmyndbönd frá Bravó 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Everybody Loves Raymond (8:25) 08:20 Dr. Phil 09:45 Pepsi MAX tónlist 13:35 Cheers (24:26) 14:00 Dr. Phil 14:40 Benched (3:12) 15:05 Gordon Ramsay Ultimate Cookery Course (3:20) 15:35 My Kitchen Rules (10:10) 16:20 Eureka (5:20) 17:05 Black-ish (7:13) 17:30 The Odd Couple (12:13) 17:50 Dr. Phil 19:10 Design Star (8:9) 19:55 Kirstie (9:12) 20:15 Reign (3:22) Mary, drottning Skotlands, er ætlað að giftast frönskum prins og tryggja þar með bandalag Frakkklands og Skotlands. Hún kemst hins vegar fljótt að því að ráðahagurinn er síður svo öruggur og að pólítískir fjandmenn í frönsku hirðinni leggja allt í sölurnar til að koma í veg fyrir brúð- kaupið. 21:00 Parenthood (22:22) Bandarískir þættir um Braverman fjölskylduna í frábærum þáttum um lífið, tilveruna og fjölskylduna. 21:45 Nurse Jackie 7,6 (3:12) Margverðlaunuð bandarísk þáttaröð um hjúkrunarfræðinginn Jackie sem er snjöll í sínu starfi en er háð verkjalyfjum. 22:10 Californication (3:12) 22:40 Sex & the City (6:18) Bráðskemmtileg þátta- röð um Carrie Bradshaw og vinkonur hennar í New York. Carrie, Samantha, Charlotte og Miranda eru ólíkar en tengjast órjúfanlegum böndum. Karlmenn og kynlíf eru þeim ofarlega í huga í þessum frábæru þáttum. 23:05 Ray Donovan (3:12) Vandaðir þættir um harðhausinn Ray Donovan sem reynir að beygja lög og reglur sem stundum vilja brotna. Ray og Abby standa frammi fyrir hindrun við að koma Bridget inn í draumaskólann. Blaðamaðurinn Kate McPherson leitar upp- lýsinga um Mickey. 23:50 Franklin & Bash (3:10) Lögmennirnir og glaumgosarnir Franklin og Bash eru loks mættir aftur á SkjáEinn. Þeir félagar starfa hjá virtri lögmannsstofu en þurfa reglulega að sletta úr klaufunum. 00:35 The Bridge (1:13) Spennandi þættir byggðir á dönsku þáttunum Brúin sem naut mikilla vinsælda. Tveir lögreglumenn rannsaka glæpi við landamæri Mexíkó og Bandaríkjanna. Sonya hittir mann sem tengist fortíð hennar og Marco uppgötvar að hann er ekki lengur öruggur í sinni eigin deild. Frye og Adriana rannsaka mál sem tengist peninga- þvætti. 01:20 Parenthood (22:22) 02:05 Nurse Jackie (3:12) 02:30 Californication (3:12) 03:00 Sex & the City (6:18) 03:25 Pepsi MAX tónlist 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:05 The Middle (23:24) 08:30 Restaurant Startup 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 The Doctors (24:50) 10:15 Are You There, Chelsea? (4:12) 10:40 Suits (4:16) 11:25 Friends With Better Lives (9:13) 11:50 Flipping Out (2:10) 12:35 Nágrannar 13:00 X-factor UK (15:34) 14:55 X-factor UK (16:34) 15:45 Touch (1:14) 16:55 Ground Floor (7:10) 17:20 Bold and the Beautiful 17:40 Nágrannar 18:05 Pepsímörkin á Stöð 2 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:55 Ísland í dag 19:40 Catastrophe (3:6) Ný bresk þáttaröð um hinn ameríska Rob og hina írsku Sharon sem hittast á skemmtistað í London þar sem örlög þeirra ráðast og líf þeirra tekur óvænta stefnu. 20:05 White Collar (11:13) 20:50 Veep (9:10) 21:20 A.D.: Kingdom and Empire (11:12) 22:05 Murder in the First (4:10) 22:50 Last Week Tonight With John Oliver (17:35) 23:20 Louie (7:14) 7,6 Skemmtilegir gaman- þættir um fráskildan og einstæðan föður sem baslar við að ala dætur sínar upp í New York ásamt því að reyna koma sér á framfæri sem uppistandari. Höf- undur þáttana ásamt því að leika aðalhlut- verkið er einn þekktasti uppistandari Bandaríkj- anna, Louie C.K. 23:45 Weird Loners (3:6) Frábærir nýir þættir um fjóra einstaklinga á fer- tugsaldrinum sem búa öll í sama fjölbýlishúsinu í Queens í New York. Þau eru öll mjög ólík en þó eiga þau það sameig- inlegt að vera mjög léleg í ástarmálum en á milli þeirra myndast djúp vinátta sem ber af sér oft ansi spaugileg augnablik. 00:15 Outlander (14:16) Magnaðir þættir sem fjalla um hjúkrunarkon- una Claire Beauchamp en hún vinnur við að hjúkra særðum hermönnum í seinni heimsstyrjöldinni. Á dularfullan er hún allt í einu komin til ársins 1743 og er stödd í miðju borg- arastríði í Skotlandi. Ástina sína skildi hún eftir en stofnar til ást- arsambands við annan mann í fortíðinni. 01:10 Major Crimes (2:0) Önnur þáttaröðin af þessum hörku- spennandi þáttum sem fjalla um lögreglukon- una Sharon Raydor sem er ráðin til að leiða sérstaka morðrann- sóknadeild innan hinnar harðsvíruðu lögreglu í Los Angeles. Sharon tekur við af hinni sérvitru Brendu Leigh Johnson en þættirnir eru sjálfstætt framhald af hinum vinsælu þáttum Closer. 01:55 Weeds (7:13) 02:25 Five Star Day 04:00 Priest 05:25 Fréttir og Ísland í dag Betra grænmeti Betra kjöt Betri ávextir Fyrst og fremst... þjónusta

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.