Dagblaðið Vísir - DV - 16.06.2015, Blaðsíða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 16.06.2015, Blaðsíða 39
Rauði krossinn hvetur fólk til að koma fram við hvert annað af virðingu. Uppruni fólks, litaraft þess og trúarbrögð eiga ekki að skipta máli. Mismunun er staðreynd í íslensku samfélagi og því miður eiga ekki allir jafna möguleika. Við getum breytt því! 10% þjóðarinnar eru af erlendum uppruna. Allir eiga að njóta sömu réttinda. Því segir Rauði krossinn – Vertu næs! vertunæs.is SAMFÉLAGSSJÓÐUR OG ERU BAKHJARLAR VERKEFNISINS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.