Dagblaðið Vísir - DV - 16.06.2015, Page 40

Dagblaðið Vísir - DV - 16.06.2015, Page 40
Vikublað 16.–18. júní 2015 44. tölublað 105. árgangur Leiðbeinandi verð 445 kr. dv.is/frettaskot askrift@dv.is Sími 512 7000 Fiskbúðin Hafrún Skipholti 70 • 105 Reykjavík Sími: 552-0003 / 895-5636 Fagur, Fagur Fiskur úr sjó Hvaða vextir eru af þeim? Barnalán hjá Bachmann n Leikarinn Þorsteinn Bachmann og eiginkona hans, Rannveig Jónsdóttir, eignuðust litla stúlku í síðustu viku. Þorsteinn sagði frá stækkun fjölskyldunnar í Facebook- færslu á fæðingardaginn. Stúlkan litla var 14 merkur og 50 cm. „Þetta er kraftaverk. Hvernig er þetta hægt? Ólýsanleg gleði,“ sagði hann, stoltur af afkvæminu. Nokkrum dögum áður hlaut hann þrjár tilnefningar sem leikari ársins til leiklistarverðlaunanna Grímunnar. Því er ljóst að júnímánuður fer vel með leikarann góðkunna. +13° +8° 10 6 02.57 00.01 22 Barcelona Berlín Kaupmannahöfn Ósló Stokkhólmur Helsinki Istanbúl London Madríd Moskva París Róm St. Pétursborg Tenerife Þórshöfn Miðvikudagur 22 17 °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C 14 18 16 15 23 21 19 20 19 23 14 22 10 17 13 18 15 15 23 17 19 25 14 22 9 15 18 V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u Mið Fim Fös Lau Mið Fim Fös Lau EgilsstaðirReykjavík Stykkishólmur Patreksfjörður Ísafjörður Blönduós Akureyri Húsavík Mývatn Höfn Kirkjubæjarklaustur Þingvellir Hella Selfoss Vestmannaeyjar Keflavík 3.6 8 2.9 9 1.4 13 2.3 11 3.2 8 4.1 9 1.5 14 3.9 12 4.6 9 4.5 8 1.8 11 2.7 11 2.0 11 0.8 11 2.0 9 2.6 13 2.3 14 1.6 9 2.4 7 3.6 14 5.5 9 6.8 8 2.7 9 7.2 10 4.2 9 1.0 9 2.2 9 2.6 10 3.2 10 2.1 10 1.1 10 0.3 14 5.1 8 1.2 9 1.5 10 1.8 12 4.3 8 2.3 8 1.1 13 1.9 11 upplýsingar frá vedur.is og frá yr.no, norsku veðurstofunni dumbungur Suðaustlægar áttir bárust upp að landinu á mánudag með dumbungsmóðu. mynd sigtryggur ari Myndin Veðrið Heitt en blautt Austlæg átt, 8-13 og rigning með köflum. Hiti 10 til 17 stig, svalast við SA-ströndina. Þriðjudagur 16. júní Reykjavík og nágrenni Evrópa Þriðjudagur Hægur vindur og rign- ing með köflum. Hiti 8 til 13 stig. Rigning eða súld eftir hádegi. 1013 5 16 39 614 512 710 610 810 1010 2 16 2.5 10 0.9 10 2.5 7 3.9 13 3.9 13 4.3 10 1.8 9 3.3 12 1.6 10 3.9 12 1.1 16 2.9 8 3.1 14 2.2 13 2.6 9 1.9 11 7.6 9 6.8 9 6.5 9 10.1 9 4.9 9 2.6 13 0.8 12 3.4 10 S ushistaðurinn Norð Austur – sushi and bar hefur verið opnaður með pomp og prakt á Seyðisfirði. Veitingastaðurinn er í miðjum bænum á Norðurgötu 2, annarri hæð, í húsi sem byggt var í kringum aldamótin 1900 og stendur við lónið. Blaðamaður sló á þráðinn til eins eigenda staðarins, Dýra Jóns- sonar, sem einnig starfar sem fram- kvæmdastjóri Vesturports. „Okkur langaði að opna nýjan stað því okkur fannst vanta meira úrval af veitingastöðum á Seyðis- fjörð,“ segir Dýri en fyrir eiga hann og félagar pitsustað á Seyðisfirði, Skaftfell Bistro, sem er til húsa í Myndlistarmiðstöð Austurlands, og Hótel Ölduna þar sem framreiddur er bæði fiskur og kjöt. „Það sem meira var, við vildum fara í einhverja fiski-átt með þetta, enda með allan þennan fisk sem kemur inn í fjörðinn með bátun- um á hverjum degi og villta laxinn í ánum. Okkur fannst við þurfa að nýta þennan fisk og ákváðum því að opna sushi-stað enda enginn sus- hi-staður frá Reykjavík til Akureyr- ar. Ekki margir allavega. Kannski eru einhverjir með sushi í forrétt, en enginn svona 100 prósent sus- hi-stað.“ Heimsklassa kokkar frá öllum landshornum „Við erum með þrjá kokka sem vinna á staðnum. Einn er hálfur Jap- ani og hálfur Ítali, annar er Banda- ríkjamaður, sem hefur unnið í 10 ár á einhverjum fínasta veitingastað í New York, og sá þriðji vinnur á ein- um virtasta veitingastað Spánar. Gengi af snillingum. Fiskurinn okk- ar er fiskurinn sem þessir menn eru að vinna með á sínum veitingastöð- um erlendis,“ segir Dýri. Dýri segir að einnig séu seld japönsk drykkjarföng á veitinga- staðnum. „Við erum meðal annars með sake. Þetta er bæði sushi-stað- ur og bar.“ Aðspurður hvort sushi-staður- inn á Seyðsifirði sé kominn til að vera segir Dýri: „Við byrjum á sumr- inu og sjáum hvernig gengur. Það er gríðarlegur spenningur fyrir þessu á Austurlandi. Fólk kemur hingað frá hinum fjörðunum og við erum ekki einu sinni búin að auglýsa,“ segir Dýri að lokum glaður í bragði. n „Það er gríðarlegur spenningur fyrir þessu“ n eini sushi-staðurinn á austfjörðum var opnaður um helgina n ferskur fiskur beint úr sjónum nýr sushi-staður á seyðisfirði Nýta skal fiskinn úr sjónum og laxinn í ánum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.