Dagblaðið Vísir - DV - 27.11.2015, Blaðsíða 42

Dagblaðið Vísir - DV - 27.11.2015, Blaðsíða 42
Helgarblað 27.–30. nóvember 20152 Jólagjafahandbók - Kynningarblað Eftirminnilegasta jólagjöfin kom unglingnum í vandræði Yrsa Sigurðardóttir og störnukíkirinn hennar www.arc-tic.is www.arc-tic.is ARC-TIC RETRO ertu að leita að rétta úrinu á rétta verðinu? við kynnum arc-tic Retro Gilbert úrsmiður kynnir nýtt úr í ARC-TIC Iceland línunni á frábæru verði, úrið er íslensk hönnun og kemur í ryðfríum 316L 5ATM stálkassa með vönduðu svissnesku quartz gangverki. Úrið heitir ARC-TIC Retro og kemur í tveimur stærðum, 42 mm og 36 mm í bæði hvítu og svörtu og fylgir nató ól með öllum úrum í íslensku fánalitunum. íslensk hönnun VERÐ AÐEINS: 29.900,- E ftirminnilegasta jólagjöfin í mínu tilfelli er forláta stjörnu- kíkir sem ég fékk frá foreldr- um mínum þegar ég var 14 ára. Ef ég ætti að fá stjörnukíki í dag sem myndi veita mér jafn mikla gleði þyrfti það að vera Hubble-sjón- aukinn, þótt þar sé ekki saman að jafna á neinn hátt,“ segir metsölu- höfundurinn Yrsa Sigurðardóttir um eftirminnilegustu jólagjöfina sína og bætir við: „Þessi kíkir kom mér raunar í vandræði þegar frá leið því við flutt- um í nýtt hverfi tæpu ári síðar og ég hóf þar með skólagöngu í nýjum skóla þar sem ég þekkti engan. Þar sem ég stóð úti í garði fyrir framan húsið okkar nýja að góna upp í loftið gegnum elskaðan kíkinn eitt stjörnu- bjart haustkvöldið, bar að tvo tán- inga úr árganginum sem höfðu ætlað að heilsa upp á nýja nemandann. Ég hefði ekki getað verið gripin við hall- ærislegri iðju ef ég hefði æft vikivaka með skotthúfu á túninu. En sem bet- ur fer tókst gestunum að líta fram- hjá þessum „lapsus“ í töffheitum og okkur varð mjög vel til vina og lifir sá vinskapur enn, enda búinn að ganga gegnum eldraun mikla á upphafs- stigum hans.“ n Stjörnukíkir Tækið sem Yrsa fékk leit ná- kvæmlega svona út. Mynd dV Sigtryggur Ari JóhAnnSSon
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.