Dagblaðið Vísir - DV - 29.12.2015, Blaðsíða 46

Dagblaðið Vísir - DV - 29.12.2015, Blaðsíða 46
Áramótablað 29. desember 20154 Komdu með í … gamlárspartí - Kynningarblað „Það er ekkert áramótaskaup nema maður sé með hrúgu af Þykkvabæjarnasli fyrir framan sig“ V ið ætlum að koma tvíefld til leiks á næsta ári með íslenska fram- leiðslu á snakkinu okkar sem lands- menn þekkja,“ segir Marteinn Þorkelsson, framkvæmdastjóri hjá Þykkvabæjar-kartöflu- verksmiðju hf. Tollar verða felldir niður á er- lendu snakki á næsta ári en Marteinn segir að Þykkvabæjarfólk sé hvergi smeykt við þessar breytingar enda vita landsmenn að hverju þeir ganga þegar Þykkvabæjarnaslið er annars vegar og fyrirtækið sé stolt af því að veita mörgu fólki at- vinnu. „Okkur er mikið í mun að halda þessum störfum í landinu og fólk má hafa það í huga þegar það velur sér snakk,“ segir Marteinn en fyrirtækið skapar milli 15 og 20 störf í Þykkvabænum sem samsvarar einu álveri á Grundartanga fyrir þjóðfélagið í heild: „Í litlu sveitarfélagi er þetta gríðarlega stórt fyrirtæki.“ Geysileg sala fyrir áramót „Vinsælasta snakktegundin okkar í gegnum tíðina er beikonbugðurnar og paprikuskrúfurnar sígildu. Það er ekkert áramótaskaup nema maður sé með hrúgu af Þykkvabæjarnasli fyrir framan sig,“ segir Marteinn. Þykkvabæjarnaslið selst afar vel allt árið um kring en salan tek- ur geysilegan kipp síðustu vikuna fyrir áramót þegar landsmenn vilja ekki án þessarar vöru vera í ára- mótagleðskapnum: „Þetta er risakippur sem kemur rétt fyrir áramótin. Það er held ég vegna þess að fólk þekkir vörumerk- ið og veit hvað það hefur í höndun- um. Það vill enginn taka séns með áramótasnakkið sitt, það má ekki klikka,“ segir Marteinn að lokum, hæstánægður með tryggð lands- manna við Þykkvabæjarnaslið. n Áramótasnakkið frá Þykkvabæ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.