Dagblaðið Vísir - DV - 29.12.2015, Blaðsíða 51

Dagblaðið Vísir - DV - 29.12.2015, Blaðsíða 51
Áramótablað 29. desember 2015 Kynningarblað - Komdu með í … gamlárspartí 9 U m þetta leyti árs seljum við gríðarlega mikið af kókos- bollum sem eru notaðar í eftirrétti. Þristurinn er líka alltaf mjög vinsæll. Hann er settur í alls konar kökur og eftir- rétti. Síðan eru súkkulaði-jólatrén mjög vinsæl en þau eru fyllt með sælgæti á sambærilegan hátt og páskaegg og þau eru gerð úr páska- eggjasúkkulaði. Jólatrén eru í einni stærð, 900 grömm.“ Þetta segir Kjartan Árnason hjá sælgætisgerðinni Kólus en sívin- sælar vörur fyrirtækisins verða áberandi í áramótaboðum lands- manna, nú sem fyrr, bæði sem hrá- efni í eftirréttum og sem sælgæti í skálum. Meðal annarra nýjunga, fyrir utan jólatrén, sem hafa slegið í gegn hjá Kólus eru Þristakúlur, sem eru súkkulaðihúðaður lakkrís með karamellufyllingu – gómsæt- ara verður sælgæti ekki. Salan eykst mikið í desember að sögn Kjartans, sérstaklega í vörum sem notaðar eru í kökur og aðra eftirrétti. En að sjálfsögðu er líka sívinsælt að hafa sælgæti frá Kólus í nammiskálum í áramótaboðun- um. Sælgætisgerðin Kólus er til húsa að Tunguhálsi 5 en fyrirtækið var stofnað sem lakkrísgerð fyrir um 50 árum. Fyrir 20 árum hóf Kólus síðan líka framleiðslu á súkkulaði. Fyrirtækið framleiðir sælgæti und- ir merkinu Sambó sem landsmenn þekkja mjög vel en árið 2000 yfirtók Kólus líka sælgætisgerðina Völu- sælgæti og fluttist þá sú framleiðsla að Tunguhálsi 5. „Við byggðum eina hæð ofan á verksmiðjuna okkar og þar er Völusælgæti framleitt undir kenni- tölu Kólus, til dæmis Völubuff, borgarar, sexa, froskar, bananar og sportlakkrís,“ segir Kjartan. Þristurinn í sérflokki Eitt vinsælasta sælgæti Íslendinga er Þristurinn en þessi ómótstæði- lega blanda af lakkrís, súkkulaði og karamellu hefur lengi runnið ljúf- lega niður í landann. Í umfangs- mikilli bragðkönnun sem vefmið- illinn Vísir gerði í fyrra vann Þristur yfirburðasigur. Alls tóku 50 álits- gjafar þátt í könnuninni og meðal ummæla þeirra um Þrist voru eftir- farandi: „Þristur er mjög góður því það er ekkert í líkingu við hann. Þetta súkkulaði- og karamellubragð er mjög sérstakt.“ „Þristur er besta íslenska nammið. Lakkrís er í miklu upp- áhaldi hjá mér og hann má finna í Þristi en hann býður líka upp á svo margt annað. Mjúka fyllinguna sem er best nýkomin úr verksmiðjunni og svo auðvitað súkkulaði. Þristur er bestur í minnstu stærðinni sem er, nota bene, einn af fjölmörgum kostum. Þú færð þér bara fleiri ef þig langar í meira. Nammi sem á alltaf við, allir eru til í og þú tekur með þér til Íslendinga í útlöndum.“ n Gríðarlega mikil sala á sæl- gæti frá Kólus fyrir áramótin
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.