Dagblaðið Vísir - DV - 28.04.2015, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 28.04.2015, Blaðsíða 28
Vikublað 28.–29. apríl 201510 Garðurinn L itla garðbúðin að Höfða­ bakka 3 hóf starfsemi fyrir þremur árum og býður upp á gott úrval af vönduð­ um og fallegum vörum fyrir garðinn, heimilið, sumarbústaðinn og einnig ýmislegt til persónulegra nota en flestar vörurnar koma frá Svíþjóð. „Við bjóðum upp á fjölbreytt úrval af vörum fyrir garðinn og ræktunarvörur frá Nelson Garden sem er stærsti aðili á þessu sviði á Norður löndunum,“ segir Dag­ rún Guðlaugsdóttir, eigandi Litlu garðbúðarinnar. Frá þeim koma t.d. fræ, útsæðislaukar og alls kyns ræktunar bakkar, verkfæri, ljós, áburður o.fl. Gott úrval er af lífræn­ um fræjum frá Nelson Garden en eftirspurn eftir lífrænum fræjum er alltaf að aukast. Þótt verslunin sé lítil er þar ansi fjölbreytt úrval af alls kyns vöru ekki bara fyrir garðinn held­ ur einnig alls kyns dúllerí í róman­ tískum stíl, borðbúnaður og önnur smávara. Svo eru sælkeravörur frá The Spice Tree og Saga of Sweden, meðal annars krydd, sósur, drykk­ ir og sætindi í fallegum umbúðum sem gleðja bragðlaukana og ekki síður augun. GardenGirl er fallegur fatnaður og ýmsir aukahlutir sérstaklega hannaðir fyrir konur. Stofnandi og hönnuður GardenGirl er Petra Mai­ son sem ákvað að sameina ástríðu sína á garðyrkju og vinnu sína sem hönnuður og framleiða hag­ kvæman og glæsilegan fatnað fyrir konur sem njóta þess að vinna í garðinum eða dreymir um að eiga garð. Fyrir þá sem eiga ekki garð en vilja njóta þess að borða ferskt grænmeti og kryddjurtir allt árið er Herbie innigarðurinn góður kostur. Hann er einnig tilvalinn til að for­ rækta blóm en með Herbie er ræktað í súrefnisríku vatni, með réttri lýs­ ingu og næringu sem tryggir hraðari vöxt og meiri uppskeru. „Það er alltaf eitthvað nýtt að koma og fyrir þá sem vilja fylgjast með því nýjasta er tilvalið að fylgjast með á Facebook. Við erum einnig með vefverslun, www.litlagard­ budin.is, og sendum vörur frítt inn­ anlands ef verslað er fyrir 3.500 krónur eða fræ fyrir 1.000 krónur. Með því viljum við leggja okkar af mörkum til að allir viðskiptavinir okkar hafi aðgang að fjölbreyttu úr­ vali af garðvörum þegar þeim hent­ ar án mikillar fyrirhafnar eða kostn­ aðar,“ segir Dagrún að lokum. Litla garðbúðin er að Höfða­ bakka 3 í Reykjavík, síminn er 587­2222 Fastur opnunartími er mánu­ daga til föstudaga kl. 13–17 en oft­ ast lengur og búið að opna fyrr. Opnunartíminn á laugardögum er auglýstur á Facebook. n Litla garðbúðin að Höfðabakka 3 Úrval af vönduðum og fallegum vörum fyrir garðinn, heimilið og sumarbústaðinn Herbie Tilvalinn innigarður til kryddjurta- ræktunar heima við. Hágæða sláttutæki Vetrarsól ehf. - Askalind 4 - 201 Kópavogi - Sími 564 1864 - www.vetrarsol.is Stiga Estate 5102 sláttutraktór 18 hestafla, sjálfskiptur B&S mótor 300 ltr. grashirðikassi Stiga Pro 50S sláttuvél með drifi 7 hestafla B&S mótor 70 ltr. grasirðikassi Stiga Estate Master 3084 sláttutraktór 13,5 hestafla, sjálfskiptur B&S mótor 240 ltr. grashirðikassi Stiga Collector 46S sláttuvél með drifi 4 hestafla B&S mótor 55 ltr grashirðikassi Hágæða sláttutæki Vetrarsól ehf. - Askalind 4 - 201 Kópavogi - Sími 564 1864 - www.vetrarsol.is Stiga Estate 5102 sláttutraktór 18 hestafla, sjálfskiptur B&S mótor 300 ltr. grashirðikassi Stiga Pro 50S sláttuvél með drifi 7 hestafla B&S mótor 70 ltr. grasirðikassi Stiga Estate Master 3084 sláttutraktór 13,5 hestafla, sjálfskiptur B&S mótor 240 ltr. grashirðikassi Stiga Collector 46S sláttuvél með drifi 4 hestafla B&S mótor 55 ltr grashirðikassi Vetrarsól ehf. - Askalind 4 - 201 Kópavogi - Sími 564 1864 - www.vetrarsol.is Há æ sláttutæki Vetrarsól ehf. - Askalind 4 - 201 Kópavogi - Sími 564 1864 - www.vetrarsol.is Stiga Est te 5102 sláttutraktór 18 hestafla, sjálfskiptur B&S mótor 300 ltr. grashirðikassi Stiga Pro 50S sláttuvél með drifi 7 hestafla B&S mótor 70 ltr. grasirðikassi Stiga Estate Master 3084 sláttutraktór 13,5 hestafla, sjálfskiptur B&S mótor 240 ltr. grashirðikassi Stiga Collector 46S sláttuvél með drifi 4 hestafla B&S mótor 55 ltr grashirðikassi Vetrarsól ehf.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.