Dagblaðið Vísir - DV - 28.04.2015, Blaðsíða 42
30 Menning Sjónvarp Vikublað 28.–29. apríl 2015
Sjónvarpsdagskrá
RÚV Stöð 2 SkjárEinn Stöð 2 Sport
Svartur leikur
og vinnur!
Staðan kom upp á
heimsmeistaramóti lands-
liða sem fram fer í Armeníu
þessa dagana. Bandaríski
stórmeistarinn Aleksandr
Lenderman hafði svart gegn
kollega sínum frá Ísrael,
Emil Sutovsky. Hvítur hafði
þurft að flýja með kónginn
yfir miðborðið þar sem
hann er skotspónn svörtu
mannanna. Lenderman lauk
skákinni á smekklegan hátt.
32. …He5+!
33. Kxf6 Dd6+
34. Kg7 Dg6+
35. Kf8 Dh6+ og hvítur
gafst upp.
Hann verður mát eftir 36.
Kxf7 Dg6+ 37. Kf8 He8 mát.
Skáklandið
dv.is/blogg/skaklandid
Miðvikudagur 28. apríl
16.35 Blómabarnið (4:8)
(Love Child) Áströlsk
sjónvarpsþáttaröð um
ástir og átök vina og
samstarfsfólks á Kings
Cross sjúkrahúsinu á 7.
áratug síðustu aldar.
17.20 Disneystundin (15:52)
17.21 Finnbogi og Felix
17.43 Sígildar teiknimyndir
17.50 Fínni kostur (13:19)
18.15 Táknmálsfréttir
18.25 Heilabrot (2:10) (Fuckr
med dn hjrne II) Heilinn
er undarlegt fyrirbæri.
Hægt er að hafa áhrif á
hann og hegðun fólks
með mismunandi hætti.
Sjónhverfingarmannin-
um og dáleiðandanum
Jan Hellesøe er fylgt
eftir í þessum fróðlegu
dönsku þáttum.
18.54 Víkingalottó (35:52)
19.00 Fréttir
19.20 Veðurfréttir
19.25 Ísland - Serbía
(Forkeppni EM karla
í handbolta) Bein út-
sending frá leik Íslands
og Serbíu í forkeppni
Evrópumóts karlalands-
liða í handbolta.
21.15 Kiljan (26)
22.00 Tíufréttir
22.15 Veðurfréttir
22.20 Risaeðlan í Dakota
(Dinosaur 13) Bandarísk
heimildarmynd um
einn mikilfenglegasta
fornleifauppgröft
sögunnar. Árið 1990
fundu bandarískir forn-
leifafræðingar stærsta
risaeðlusteingerving
sem fundist hefur í
heiminum. Skugga bar
þó á uppgröftinn þegar
landeigandinn ákvað að
gera tilkall til fundarins.
23.55 Horfinn e (5:8)
(The Missing)
00.5 5 Kastljós e
01.20 Fréttir e
01.35 Dagskrárlok
07:00 Barnatími Stöðvar 2
08:05 The Middle (13:24)
08:30 Mindy Project (24:24)
08:50 Don't Trust the B***
in Apt 23 (11:19)
09:15 Bold and the Beautiful
09:35 Doctors (151:175)
10:15 Take the Money and
Run (3:6)
11:00 Spurningabomban
(21:21)
11:50 Grey's Anatomy (13:24)
12:35 Nágrannar
13:00 Death Comes To
Pemberley (1:3)
14:00 Dallas (5:15)
14:45 The Lying Game (8:20)
15:25 Don't Blame
The Dog (1:6)
16:25 Big Time Rush
16:50 The Goldbergs (20:23)
17:15 Bold and the Beautiful
17:40 Nágrannar
18:05 Simpson
-fjölskyldan (3:22)
18:30 Fréttir Stöðvar 2
18:47 Íþróttir
18:55 Ísland í dag
19:35 Víkingalottó
19:40 The Middle (23:24)
20:05 Heimsókn (1:10)
20:30 Grey's Anatomy (21:25)
21:15 Forever (21:22)
22:00 Bones 8,0 (24:24)
Níunda þáttaröðin af
þessum stórskemmti-
legu þáttum þar
sem fylgst er með
störfum Dr. Temperance
Brennan, réttarmeina-
fræðings, sem kölluð
er til ráðgjafar í allra
flóknustu morðmálum.
Brennan vinnur náið
með rannsóknarlög-
reglumanninum Seeley
Booth sem kunnugt er.
22:45 Weeds (1:13)
23:15 Real Time With Bill
Maher (14:35)
00:15 The Mentalist (12:13)
00:55 The Following (9:15)
01:40 Person of
Interest (20:22)
02:25 Blood Out
03:55 Hugh Hefner: Playboy,
Activist and Rebel
06:00 Pepsi MAX tónlist
08:00 Everybody Loves
Raymond (24:25)
08:20 Dr. Phil
09:00 The Talk
09:45 Pepsi MAX tónlist
14:35 Cheers (1:25)
15:00 Jane the Virgin (18:22)
15:40 Parenthood (2:22)
16:20 Minute To Win It
17:05 Royal Pains (2:13)
17:50 Dr. Phil
18:30 The Talk
19:10 Million Dollar Listing
(1:9) Skemmtileg þátta-
röð um fasteignasala
í Hollywood og Malibu
sem gera allt til þess að
selja lúxusvillur fræga
og fína fólksins.
19:55 The Millers (17:23)
20:15 Black-ish (1:13) Nýrík
fjölskylda tekst á við
þær breytingar að efn-
ast hratt og koma sér
sífellt í aðstæður sem
þau eiga erfitt með að
vinna úr. Antony And-
erson úr Transformers
leikur aðalhlutverkið og
Laurence Fishburn eitt
af aukahlutverkunum.
20:35 The Odd Couple (6:13)
21:00 Madam Secretary
7,3 (20:22) Téa Leoni
leikur Elizabeth McCord,
fyrrum starfsmann
leynilögreglunnar og
háskólaprófessor, sem
verður óvænt og fyrir-
varalaust skipuð sem
næsti utanríkisráðherra
Bandaríkjanna.
21:45 Blue Bloods (17:22)
22:30 Sex & the City (3:12)
22:55 Californication (3:12)
23:25 Scandal (18:22) Fjórða
þáttaröðin af Scandal er
byrjuð með Olivia Pope
(Kerry Washington) í
fararbroddi.
00:10 American Crime (4:11)
00:55 Madam Secretary
(20:22)
01:40 Blue Bloods (17:22)
02:25 Sex & the City (3:12)
02:50 Pepsi MAX tónlist
07:00 Spænski boltinn
(Barcelona - Getafe)
10:45 Spænsku mörkin
Sýndar svipmyndir frá
leikjunum í spænsku
úrvalsdeildinni.
11:55 Spænski boltinn 14/15
(Barcelona - Getafe)
Útsending frá leik
Barcelona og Getafe
í spænsku úrvals-
deildinni.
13:35 Evrópudeildarmörkin
Sýndar svipmyndir frá
leikjunum í Evrópu-
deildinni.
14:25 UEFA Champions
League 2014 (Real
Madrid - Atletico Ma-
drid) Útsending frá leik
Real Madrid og Atletico
Madrid í 8 liða úrslitum
Meistaradeildar Evrópu.
16:05 Meistaradeild Evrópu
- fréttaþáttur
16:35 NBA (Bballography:
Arizin) Skemmtilegur
heimildarþáttur frá
NBA.
17:00 Dominos deildin
(KR - Tindastóll)
Útsending frá leik KR og
Tindastóls í úrslitakeppni
Dominos deildar karla.
18:30 Goðsagnir efstu
deildar (Goðsagn-
ir - Ingi Björn) Í fyrsta
þætti þessarar flottu
seríu um goðsagnirnar
í efstu deildinni verður
fjallað um Inga Björn
Albertsson, son Alberts
Guðmundssonar,
fyrsta atvinnumanns
Íslands. Ingi Björn er
einn mesti markaskorari
Íslandssögunnar og átti
markametið í efstu deild
frá 1986 - 2012.
19:00 Dominos deildin 2015
(Tindastóll - KR) Bein
útsending frá 4. leiknum
í úrslitaeinvígi Tinda-
stóls og KR í Dominos
deild karla.
21:00 Spænski boltinn
(Barcelona - Getafe)
Útsending frá leik
Barcelona og Getafe
í spænsku úrvals-
deildinni.
22:40 Spænski boltinn
(Real Madrid - Almeria)
00:20 Dominos deildin 2015
(Tindastóll - KR)
Draumar rætast
R
aunveruleikaþátturinn
Britain's Got Talent er
á dagskrá Stöðvar 2 á
sunnudagskvöldum
og þar eru mörg falleg
og gleðileg augnablik. Í síðasta
þætti steig á svið fimm barna frá-
skilin móðir sem hafði verið í of-
beldissambandi og söng Over
the Rainbow svo fallega að allir í
salnum komust við. Dómararnir
fjórir hrósuðu henni í hástert og
hún komst áfram í keppninni við
mikil fagnaðarlæti salarins, og
ekki síst ungra barna hennar sem
voru að rifna af stolti yfir því að
eiga svona hæfileikaríka móður.
Annar eftirtektarverður kepp-
andi var tólf ára gamall og flutti
frumsamið lag um stúlku sem
hann er hrifinn af en virðist ekki
vita af því að hann sé til. Hann
söng af mikilli innlifun um að-
dáun sína á henni og það hversu
sæll hann myndi verða veitti hún
honum athygli. Þarna er ungur
maður sem elskar afar fallega.
Dómararnir og salurinn féllu fyr-
ir þessum einlæga og hæfileika-
ríka unga pilti, sem líklega er nú
orðinn stjarna í skólanum sínum.
Núna hlýtur draumastúlkan hans
að vita hver hann er.
Þættir eins og Britain's Got
Talent gefa fólki sem býr yfir
miklum hæfileikum tækifæri
til að láta drauma sína rætast –
sem er mikilvægt. Þetta gleymist
stundum og þá er hæðst að þátt-
um eins og þessum. Þeir njóta
hins vegar mikilla vinsælda,
einmitt vegna þess hversu tilf-
inningaþrungið það getur orðið
að horfa á manneskjur sem fáir
vissu af breiða úr sér og blómstra
á sviðinu.
Simon Cowell er sá dómari í
Britain's Got Talent sem flestir
keppendur vilja heilla. Þeir sem
horfa á þættina hljóta að taka eft-
ir því að Cowell veit hvað hann er
að gera. Hann er strangur og mis-
kunnarlaus en naskur að koma
auga á sanna hæfileika og hrós
frá honum er keppendum mikils
virði. Hann hefur mikla útgeislun
í sjónvarpi og er orðheppinn. Að
loknu hverju atriði spyrja áhorf-
endur sig að því sama og kepp-
endurnir: „Hvað segir Simon
núna?“n
„Hann er strangur
og miskunnarlaus
en naskur að koma auga
á sanna hæfileika og
hrós frá honum er kepp-
endum mikils virði.
Kolbrún Bergþórsdóttir
kolbrun@dv.is
Við tækið
Dramatík og gleði í Britain's Got Talent
Simon Cowell
Sjálfsöruggur enda
veit hann hvað hann
er að gera. MyND REUTERS
GleðileGt sumar
12” til 24” barnareiðhjól, verð frá kr. 25.900,-
Frábært úrval reiðhjóla og aukahluta • Mikið úrval af reiðhjólahjálmum
Focus Whistler 4.0
29“ ál stell-Tektro Auriga
Vökvabremsur- Shimano Deore
Afturskiptir- 27 gíra. Kr.119.000
Focus raVeN rooKie DoNNa 1.0
26“ ál stell-Promax V-Bremsur-Shimano 21 gíra Focus raVeN rooKie 1.026“ ál stell-Promax V-Bremsur-
Shimano 21 gíra
Kr.69.900Kr.69.900
Dalshraun 13 220 Hafnarfjörður Sími:565 2292