Gripla - 20.12.2016, Blaðsíða 30
GRIPLA30
Sä hlærdi Sagna skrifari thormodur Thorfason seigir, Ragnar þann
sem ätti aslꜹgu fæddann vera Anno Christi 720. og rkt i 40 ár þar til
hann var drepinn ï Englande of Ella sem ad sönnu callast Kongur. enn
meinaz þő ei verid hafa yfer Kongur Englands. Thormodur gietur þess og,
ad þessi Ragnar hafi verid yfer 70. ära Gamall þ han dő;
Allur annar ragnar Lodbrök er sä sem drepinn var i Englandi ä Dog-
umm Hinns heilaga Jätmundar kongs, hann var fader Jngvars og Ubba sem
þang[ad]73 heriudu sydann, og hefndu hanns ä Játmundi kongi grimmeliga,
hier umm Ano 870. Hann meinast og verid hafa fadir Bjòrns Jarnsdu, er
umm sama skeid eftter74 sogunum heriadi ï frachlandi, og er þad af þeßum
tveimur sem sä meistari hefur giòrt ein Ragnar Lodbrok, er soguna hefur
Componerad, hvert þesse sydari Ragnar hefur verid nockurn tyma Kőngur
i Danmörk veit eg ei, þő er hann so nefndur af Vilhialmi meistara, Gormur
hin Gamli, var þä kongur i Danmörk, er því lykast þessi Rangnar75 hafi
verid annad hvert, hans unndir kongur edur ein hver Sæköngur, sem mar-
ger voru ä þeim dògumm. Hier fyrir utann eru ætt[ar]76 tölurnar frä ragnar
Lodbrök hinumm Elldra allt til Haraldz kongs Hrfagra oc til vorra daga
so skyrar, ad og vel med ärtalinu samstemandi ad őmòguligt synist þær til
baka ad reka, og af òllum lærdum mönnum sem ec hefi lesid eru þær fyrir
gilldar og sannar Alitnar. Siest so af þeßű ad seirni partur þessarar sögu er
ad mestu leiti of ollum litum godur og sannferdugur.
J þeim firri parti kemur eitt og annad fyrir sem synist eiga micid
skilt vid fabulur og ijkiusamar fräsogur. Sied hefe eg skrifad efttir þann
Margfroda Professőr arna saluga Magnusson, ad Sigurdur Fabnisbani og
þeir Budlungar og Giűkungar hafi lifad seint ä siottu òlld, einhverstadur
[3v]/ [n]edarliga77 vid fliötid rn, mske ï þvij stóra Kőngsrïki sem kallad
var Austrasia og innehellt Burgundiam, Schveitz, og mörg fleiri lond og
rïki; J ragnars sogu 2 capitulum þar sem talar umm fædüng Volsungs
kongs, er n efa ijkt og ösatt, sama i þeim 5ta er talar um ylgiuna er verid
skilldi hafa mödir Siggeirs kongs, sä 8de Capitulum sem seigir fra Alaga
hòmunumm er of sama surdeigi, so og er þad margt umm fabnerz Sigurdar
73 the word has been trimmed in the margin, but the tail of the “g” is clear, and there is a mark
above it that night be part of the abbreviation for “ad.”
74 Most of the abbreviation has been trimmed away.
75 So misspelled in the text.
76 the edge of the page where this abbreviation should appear seems smudged.
77 only one minim of the first letter is visible, but it is probably an “n.”