Skagfirðingabók - 01.01.2015, Síða 19

Skagfirðingabók - 01.01.2015, Síða 19
KRÓKSARARNIR FRÁ JÓTLANDI 19 kraftmikill og bar númerið K-180; Bjarni Haraldsson eignaðist hann síðar. Bang seldi „litla krúttið“ og keypti Studebaker ´48 sem var mikill bíll. Árið 1949 fóru þau Minna til Danmerkur – Bang í fyrsta sinn síðan 1935 – og tóku bílinn með og vakti þar athygli, slíkir vagnar þá fátíðir á götum. Þau gistu jafnan á sama hótelinu í Kaupmannahöfn, Hotel Astoria, og fengu herbergi þar sem sá yfir bílastæðin. Bang seldi Studebakerinn og keypti í staðinn Chevrolet vel við vöxt sem hann skipti á við Flóvent Albertsson bílstjóra og fékk í staðinn Ford ´55 módel sem hann endurnýjaði ári síðar með Ford Fairline ´56. „Það var alvörubíll“ segir Brynjar Pálsson tengdasonur Bangs, „með 440 kúbika vél, fyrsti bíllinn sem hægt var að koma í 200 km.“ Síðasti bíllinn sem Bang átti var Ford Falcon ´67, tvídyrður sjálfskiptur bíll, býsna öflugur. Allir bílar Bangs voru með númerið K-181 sem „er gott númer, Binni“ sagði Bang við tengdason sinn, „eins í báðar áttir.“ Númerið rímaði líka Minna og Edda standa fyrir framan K 181, Ford Fairline '56 módel. Myndin er tekin í Danmörku 1959. Ljósm.: Úr einkasafni við vöxt Bangs, hann var 181 cm á hæð. Hitt er síðan annað mál að Bang ók lítið hér á landi, honum óaði við malarvegunum. Hann ók erinda sinna um bæinn, t.d. á pósthúsið, keyrði kannski fram að Áshildarholti og aftur til baka. Hann fékk ökumenn til lengri ferða, fyrst Þorvald Þorvaldsson, Búbba kaupmann, síðan Brynjar tengdason sinn. Um Danmörk ók hann hins vegar hiklaust. Bílar hans voru jafnan vel þrifnir og glansbónaðir. Hann geymdi bíla sína í skúralengju fyrir utan pakkhús kaupfélagsins þar sem nú er Safnahúsið. Hálfu öðru ári fyrir dauða Bangs tók Björn Daníelsson við hann viðtal. Því lýkur á þessum orðum: „Og nú kveð ég. Utan við dyrnar stendur nýr og vandaður Falcon. Óli Bang er hættur að fara á hestbak, en kunningjar hans segja, að honum líði ekki nógu vel, ef hann á verri bíl en aðrir Króksarar. Og meðan ég geng suður götuna, áleiðis heim, raula ég fyrir munni mér vísukorn eftir látinn kunningja okkar beggja, Pétur Hannesson: Get ég Bangs, þess góða manns; gefst þar nógur auður. Bráðum kemur bíllinn hans bæði grænn og rauður.“ V OLE BANG var ástríðufullur spila- maður og spilaði bridge til æviloka. Hann stofnaði ásamt félögum sínum Culbertsonklúbbinn sem er ekkert smáræðisnafn á spilaklúbbi því að Ely Culbertson (1891–1955) var mikill frægðarmaður í heimi bridgespilara. Culbertsonklúbburinn var stofnaður á
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196

x

Skagfirðingabók

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skagfirðingabók
https://timarit.is/publication/1154

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.