Skagfirðingabók - 01.01.2015, Blaðsíða 45

Skagfirðingabók - 01.01.2015, Blaðsíða 45
KRÓKSARARNIR FRÁ JÓTLANDI 45 meðan aðrir sköruðu fram úr, t.d. stelpurnar hans Jóns kennara. En Minna tók öllu með jafnaðargeði. Hún hvatti okkur með endalausu hrósi. Bang var alltaf með henni því að grammófónninn þagnaði ef hann var ekki sífellt trekktur. Þetta voru dásamlegar stundir.“ Minna rifjaði upp að stelpurnar voru hjá henni ár eftir ár og margar þeirra orðnir duglegir dansarar. Hún segir jafnframt eins og Guðrún hér að ofan, að þessi síðustu ár fyrir stríð voru án allra freistinga fyrir ungviðið. „Fáir höfðu útvarp, sjónvarp náttúrlega ekki til, engin sjoppa var á Króknum svo stúlkurnar höfðu góðan tíma til æfa sig. Det var virkelig skönt.“ Meðal verka sem Minna lét börnin dansa við má nefna Blómavalsinn eftir Tsjaíkovski, Tunglskinssónötuna og Adagio cantabile eftir Beethoven, ýmsa Vínarvalsa, Ungverskan dans og Tango jalousi eftir Gade. Auk þess dönsuðu stúlkurnar við músik úr La boheme og Toscu. Hér var ekki ráðist á garðinn þar sem hann er lægstur. Minna hélt vel utan um börnin. Hún skráir nöfn þeirra festulegri hendi í stílabók: 1. hold og skráir skilvíslega hver er búinn að gera upp. Í 1. hold voru 26–27 stúlkur, en í 2. hópi 16–17 og 20 í þriðja hópi. Svona var þetta eitthvert haustmisserið og svipað eftir áramótin. Í stílabókina hefur hún líka skrifað „Leikfimismarch“: 1) Áfram gakk 16 spor 2) Hnébeygja, gangur 16 spor 3) Fílsgangur 10 sinnum 4) Áfram gakk með hendur út 8 sinnum, 8 sinnum upp 5) Flingstaða áfram, 1-2-3 upp með vinstri hnébeygju 6) Gangur áfram með hægri hnébeygju og út, beygja og niður 4 sinnum 7) 3 spor vinstri-hægri-vinstri-hægri, hnébeygja og hendur upp 4 sinnum 8) Hendur upp, armsveifla áfram í hring að gólfi, aftur til baka og upp, vinstri-hægri-vinstri hægri 9) Vinstri-hægri-vinstri-hægri 10) Hliðhlaup í hring til hægri 8 spor og sama til vinstri 11) 10 hopp áfram, hendurnar fylgja Fleiri handrit að einstökum tímum eru í þessu kveri og sýna glögglega að hér var ekki kastað til höndum og Minna bjó greinilega yfir mikilli þekkingu og færni í margvíslegum dönsum og líkamsæfingum. Minna hætti 1942 að kenna en lagði þó ekki hendur í skaut. Eyþór Stefánsson stóð ár hvert fyrir sýningum nemenda í barnaskólanum og Minna samdi fyrir hann dansa. Hún minntist þess að árið 1945 setti Eyþór upp „Gleðilegt sumar“ eftir Guðmund Guðmundsson skólaskáld. Minna samdi dansana og Sissa hans Eyþórs, Sigríður Stefánsdóttir, saumaði búningana. Minna hafði hins vegar ekki sagt sitt síðasta orð. Eftir að Bang dó dreif hún sig suður í Reykjavík og fór á námskeið í dansi og ballett, óvíst hins vegar hvar. Síðan hélt hún heim á Krók full orku og áhuga og kenndi 1972–74. Hún var með þrjá hópa hvert ár, 5–8 ára, 8–10 ára og 11–12 ára. Í hverjum aldursflokki voru allt að 20 börn; 1974 borgaði hvert barn 100 kr. sem dugði fyrir kostnaði. En þjóðhátíðarárið 1974 lét hún staðar numið. Enn sem fyrr minnast nemendur kennslunnar með mikilli væntumþykju og gleði.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Skagfirðingabók

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skagfirðingabók
https://timarit.is/publication/1154

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.