Skagfirðingabók - 01.01.2015, Síða 83

Skagfirðingabók - 01.01.2015, Síða 83
DULRÆNAR SAGNIR 83 hægt að ætlast til að menn trúi slíku. En Siggi strompur átti eftir að minna á sig oftar þennan vetur og verst fannst mér hvað hrossin sem ég var með urðu oft hrædd. Erlingur bróðir minn sagði mér að hestur sem hann hafði með sér hefði nötrað allur þegar hann var búinn að setja hann inn í hús. Ég hafði þennan sama hest líka en hætti með hann seinni part vetrarins og fannst ekki hægt að leggja það á hann. Í hans stað notaði ég rauða hryssu sem ég átti en það var eins, hún sleit sig oft upp og þaut fram að dyrum og hafðist aldrei inn króna aftur þann daginn, en svo gekk hún þæg inn morguninn eftir. Álfhóll VORIÐ 1937 fluttu foreldrar mínir í Viðvík. Einnig við hjónin og hófum þar búskap. Ólafur Jónsson bóndi á Læk var mörg sumur smali í Viðvík en hann sagði mér að prófastsfrúin, Jóhanna [Sophia Jónsdóttir (1855–1931, kona Zóphoníasar Halldórssonar], hefði haft þann sið þegar gott var veður á sumrin að fara upp að Álfhól og sitja sunnan undir hólnum. Synir hennar fóru oft með henni þegar þeir voru litlir og voru í leikjum eins og börnum er títt. Einn dag höfðu þeir þann sið að velta steinum niður hólinn. Um nóttina dreymir Jóhönnu að til hennar kemur kona og biður hana að sjá til þess að drengirnir séu ekki að velta grjóti eða hamast á hólnum því að þeir hafi brotið glugga fyrir sér í gær. Frúin passaði að þetta endurtæki sig ekki og varaði við að ekki væri verið með óþarfa umgang á Álfhólnum. Þegar séra Guðbrandur [Björnsson] var í Viðvík gerðist það einhvern tíma rétt fyrir 1930, en þá var óvenjumikill snjór og var ein samfelld brekka ofan af Álfhól og niður á tún. Þetta notuðu krakkarnir og renndu sér á sleðum dag eftir dag og voru með hávaða og læti. Þá dreymir frúna [Önnu Sigurðardóttur] að kona kemur til hennar og biður hana að láta börnin hætta þessum leik, það sé enginn friður fyrir þeim. Frúin sagði drauminn og var minnst á við börnin að hætta en þau héldu uppteknum hætti. Þá dreymir frúna aftur konuna sem leggur hart að henni að börnin hætti. Börnunum var bent á að illa gæti farið ef þau hættu ekki, en eitt barnanna espaði hin börnin til að halda áfram. Hrossin voru heima við bæ einn daginn, og rauð hryssa, sem var í eigu þessa barns, var á bæjarhólnum rétt framan við skemmudyrnar, dettur allt í einu og kemur svo furðulega niður að snoppan lendir undir henni og ennið Álfhóll 20. október 2009. Fjöll Kolbeinsdals í baksýn. Innsti hluti hnjúkanna til vinstri en Heljarfjall til hægri. Skarðið milli þeirra er Heljardalur. Nær í baksviði er Ásinn en bungan á honum lengst til vinstri heitir Syðri-Fálkahæð. Ljósm.: Hjalti Pálsson
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196

x

Skagfirðingabók

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skagfirðingabók
https://timarit.is/publication/1154

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.