Skagfirðingabók - 01.01.2015, Side 113

Skagfirðingabók - 01.01.2015, Side 113
AF GOÐDALAPRESTUM 113 einum fyrir norðan kofa sinn. Á þessum árum áttu heima í Bakkakoti bræðurnir Jón og Þorlákur Gunnlaugssynir. Einhverju sinni voru þeir við heyskap í hvömmunum fyrir neðan bæinn í Bakkakoti. Annar bróðirinn sá þá til ferða Solveigar á leið fram dalinn. Hann sá hana steypa sér fram af Hverhólnum og yfir ána, þar sem hún er lítt fær mennskum mönnum. Stefndi hún að þeim. Þá ávarpaði hann bróður sinn og sagði: „Varaðu þig á fjandanum sem að þér fer.“ Menn voru svo sem ekki að æðrast yfir smámunum í þá daga. Nokkru eftir móðuharðindin eða hinn 1. október 1786, messaði Mikla- bæjarprestur á annexíu sinni á Silfra- stöðum. Hann reið heim síðdegis, kom við hjá Vigfúsi Scheving, sýslumanni, á Víðivöllum um kvöldið og þáði kaffi. Þaðan reið hann áleiðis heim í hlákumyrkri og lést ekki þurfa fylgdar við, enda örstutt bæjarleið eftir að Miklabæ. En heim kom hann ekki og hvarf svo gjörsamlega, 46 ára að aldri, að ekki hefur síðan til hans spurst, svo fullsannað sé. Um þennan atburð urðu til magnaðar þjóðsögur og töldu sumir að Solveig hefði sótt prest og dregið hann í dys sína. Var margt skrafað og skrifað um þetta dularfulla mannshvarf bæði á þessum tíma og síðar, þótt hér verði því efni ekki gerð frekari skil. Sagnir eru til um að lík séra Odds hafi fundist 1789 og að jarðsetning hafi farið fram á laun í Goðdölum eða Héraðsdal, þar sem áður var kirkja. Þessi leynd á að hafa verið á höfð, af því að talið var að prestur hefði stytt sér aldur og slíkir menn áttu ekki víst leg í vígðri mold. Hvort nokkuð er hæft í þessu, skal ósagt látið. Guðrún ekkja séra Odds, náði 59 ára aldri og dó 1811. Börn þeirra voru tvö: Séra Gísli sem fyrst bjó á Reykjum, síðar Starrastöðum, en þjónaði síðan sem prestur á Ríp og Reynistað, og Ingibjörg sem giftist séra Jóni Jónssyni á Auðkúlu í Húnaþingi, þeim sem drukknaði í Svínavatni 1817 Sumarið 1937 voru grafin upp bein sem talin voru jarðneskar leifar Solveigar. Margir komu að því máli og aðdragandi þess voru boð gegnum miðla og drauma. Kistulagning beinanna fór fram við hátíðlega athöfn í Miklabæjarkirkju og sunnudaginn 11. júlí voru þau sungin til moldar í Glaumbæ. Séra Lárus Arnórsson á Miklabæ sá um hinar kirkjulegu athafnir og fórst vel úr hendi. Á meðfylgjandi mynd sjást menn við Miklabæjarkirkju með kistu Solveigar á milli sín: Fremstur vinstra megin er Þorsteinn Björnsson á Hrólfsstöðum og á bak við hann Jóhann Lúðvíksson vinnumaður á Miklabæ, síðar bóndi á Kúskerpi. Hægra megin Stefán Jónsson á Höskuldsstöðum og aftan við hann Margrét Rögnvaldsdóttir á Hrólfsstöðum en yfir höfuð hennar sér á Sigurð Einarsson í Stokkhólma. Fyrir enda kistunnar stendur Helgi Valdimarsson í Víkurkoti en aftan við hann sér á óþekkt andlit. Eig. myndar: HSk.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196

x

Skagfirðingabók

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skagfirðingabók
https://timarit.is/publication/1154

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.