Skagfirðingabók - 01.01.2015, Síða 182

Skagfirðingabók - 01.01.2015, Síða 182
SKAGFIRÐINGABÓK 182 væri að plata í botninum hefði losnað í illviðrinu. Botnventill var lokaður. Enginn hljóðmerki bárust og vélin vann eðlilega þar til hún var stöðvuð. Ætli það hafi bara ekki reynt of mikið á þetta gamla skip? Varðveitt eru einnig gögn um aðstoð við áhöfnina. Í Álasundi fékk pabbi tilboð um hjálp frá ríkinu, en vildi ekki þiggja, enda hafði hann ekki greitt fyrir ferðina. Mun það hafa verið skráningar- maðurinn sem talaði við hann, en hann fékk peninga frá skattstjóra til að útvega áhöfninni gistingu, fatnað og farmiða heim til sín. Skattstjóri sendi svo allar nótur, samtals upp á kr. 6.509,40 til verslunarráðuneytisins í Osló og fékk áminningu í hausinn. Einn skipverja hafði ekki bara fengið „förstehåndsoppdressing” heldur tvenna sokka. Útgerðarmenn seglskútna skrifuðu einnig og báðu um fæðispeninga fyrir dagana um borð og vildu þeir fá 8 kr. á mann. Ráðuneytið svaraði því að fyrir farþega greiddi ríkið ekki, sjúklingar ættu að snúa sér til útgerðar sinnar en fyrir yfirmenn væru fæðispeningar 5 kr. en fyrir háseta 3 kr. Kerfið var flókið þá og er kannski enn. Á skútunum sá áhöfnin sér sjálf fyrir fæði. Erfitt er að hugsa sér mismunandi mat handa öllu fólkinu um borð í Furenak á heimleið. Ekki held ég að pabbi hafi greitt neitt. Einn sjúklingurinn hafði orðið síð- astur að reyna að fá föt í Álasundi, en fékk ekkert því að ekki var meira til af fatnaði. Honum tókst að fá föt og annað í Bergen, en þá var það ekki fyrsti áfangastaður eftir slys og þá gilda aðrar reglur. Veiðimaðurinn veiki sótti líka um aðstoð og lýsti því að hann hafði tapað svo miklu af fötum því hann hafði verið á veiðum við Grænland. Ekkert veit ég um tryggingarmál eða hvort greiðslur voru sendar til Furenaks fyrir björgunina. Eftir sjóslysið lét skipstjórinn ekki sjá sig og aldrei heyrðist neitt frá útgerðinni. Þá fórum við Pétur til Marinemuseum á Karl-Johansvern í Horten, þar sem voru bækistöðvar norska sjóhersins. Í sjóminjasafninu var til sýnis líkan af Heimdal, teikningar og Peter Ottosson t.v. og Perry Jarnes að skoða bókina góðu árið 2004. Ljósm.: Nanna Hermansson
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196

x

Skagfirðingabók

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skagfirðingabók
https://timarit.is/publication/1154

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.