Fréttatíminn - 11.03.2016, Page 12
Þóra Kristín Ásgeirsdóttir
tka@frettatiminn.is
Sigrún Birgisdóttir, framkvæmda-
stjóri Einhverfusamtakanna, segir
vel þekkt vandamál að margir
einhverfir eigi á hættu að falla
milli þilja í kerfinu eftir að sjálf-
ræðisaldri er náð. Það sé hætt við
að þeir sem stríði við fíkn eða þrói
með sér aðra áhættuhegðun fái
ekki þá aðstoð sem þeir þurfa og
eiga rétt á. „Það er ekki þekking á
þessu inni á geðdeild, inni á Vogi
eða í Krýsuvík, því miður,“ segir
hún.
„Ég þekki fjölmörg dæmi þess
að einhverfir sem glíma við fíkni-
efnavanda, geðræna kvilla eða
sýna alvarlegan hegðunarvanda
hafa í fá eða engin hús að venda.
Það er lítil sem engin fagþekking
til staðar á landinu fyrir þennan
hóp með þennan vanda,“ segir
Felix Högnason atferlisfræðing-
Opið alla virka daga 10 -18. Lau.11-16
VERIÐ VELKOMIN Í HEIMSÓKN
Á SUÐURLANDSBRAUT 24, 108 REYKJAVÍK
Í NÝJU VERSLUNINA
FJÖLDI
OPNUNAR
-
TILBOÐA
VIÐ OPNUM Á NÝJUM STAÐ
FRÁBÆRT ÚRVAL AF RÚMUM, SÓFUM OG HVÍLDARSTÓLUM
EinhvErfu börnin
hEnnar Evu
EinhvErfir unglingar sækja oft í áhættuhEgðun til að lEita Eftir samþykki
jafnaldra sinna. gEðdEildir og mEðfErðarstofnanir hafa þó Ekki burði til
að hjálpa þEssu fólki þEgar það ratar í vanda. samkvæmt lögum á það rétt á
stuðningi til að sækja sér hjálp En það rEynist oftar En Ekki orðin tóm.
12 | fréttatíminn | hElgin 11. mars–13. mars 2016