Fréttatíminn - 11.03.2016, Síða 17
Hlíðasmára 3 . Sími 520 3090
www.bosch.is
Tækifæri
SIEMENS - Ryksuga
VS 06B120
Parkett og flísar, flokkur D. Teppi,
flokkur E. Útblástur A. Hljóð: 81 dB.
Tækifærisverð:
14.900 kr.
(Fullt verð: 19.900 kr.)
Nóatúni 4 Sími 520 3000
www.sminor.is
Orkuflokkur
B
Fæst hjá Smith & Norland, Nóatúni 4, og/eða í Bosch-búðinni, Hlíðasmára 3. Hjá hverri vöru er tilgreint hvar hún fæst með þessum merkjum:
Nóatúni 4 Sími 520 3000
www.sminor.is
í mars
BOSCH - Bakstursofn
HBG 633CW1S
Með stóru 71 lítra ofnrými. Tíu ofn-
aðgerðir, þar á meðal 4D heitur blástur.
Kjöthitamælir. TFT-skjár með texta.
Létthreinsikerfi, EcoClean á bakhlið.
Einnig fáanlegur í stáli.
Tækifærisverð:
109.900 kr.
(Fullt verð: 149.900 kr.)
A
Orku-
flokkur Kjöthitamælir
BOSCH - Spanhelluborð
PIE 645F17E
Með stálramma. DirectSelect-stjórnborð.
Tímastillir. Áminningarklukka. Öryggisrof.
Barnaöryggi.
Tækifærisverð:
77.900 kr.
(Fullt verð: 99.900 kr.)
60
smSpan
BOSCH - Uppþvottavél
SMU 50M92SK
13 manna. Fimm kerfi. Hljóð: 44 dB.
Tímastytting þvottakerfa. „AquaStop“-
flæðivörn.
Tækifærisverð:
97.900 kr.
(Fullt verð: 118.400 kr.)
A
Orku-
flokkur
SIEMENS - Kæli- og frystiskápur
KG 36EBW40
Hvítur. „crisperBox“-skúffa: Tryggir lengur
ferskleika grænmetis og ávaxta. „coolBox“-
skúffa: Þar er kuldinn meiri (-2° C til 3° C)
en annars staðar í kælinum og eykur þar
með geymsluþol ferskra kjötvara og fisks.
„lowFrost“-tækni: Lítil klakamyndun og
affrysting auðveld.
H x b x d: 186 x 60 x 65 sm
(+5 sm handfang).
Tækifærisverð:
109.900 kr.
(Fullt verð: 139.900 kr.)
ÖryggisglerOrkuflokkur
Nóatúni 4 Sími 520 3000
www.sminor.is
SIEMENS - Þvottavél
WM 14E477DN
Vindur upp í 1400 sn./mín.
Tækifærisverð:
82.900 kr.
(Fullt verð: 104.900 kr.)
Orkuflokkur Tekur mest
Nóatúni 4 Sími 520 3000
www.sminor.is
hafa haft afskipti af um 100 börnum í
starfi sínu. Það sé ekki skrifað á ennið
á þeim ef þau eigi við fötlun eða
geðraskanir að stríða en oft komi í
ljós, þegar farið sé að tala við þau, að
þannig sé ástatt um þau. Hann segist,
eðli málsins samkvæmt, ekki hafa
afskipti af ungmennum sem hafi náð
átján ára aldri en hann hafi oft fengið
símtöl frá foreldrum einhverfra ung
linga sem hafi áhyggjur af því að ein
hverjir séu að notfæra sér þá eða leiða
þá á villigötur.
Í sama streng tekur Bryndís Snæ
björnsdóttir, formaður Þroskahjálpar.
Hún segir að sveitarfélögin eigi að
leggja fötluðum til nauðsynlega lið
veislu eða stuðning svo þeir geti nýtt
sér vímuefnameðferð eða geðdeildir.
Eins og staðið sé að þessu núna upp
lifi fólk það sem mörg skref afturábak
að öðlast sjálfræði. „Það er hluti af því
að verða fullorðinn að fá að gera mis
tök, það þekkjum við öll. En stundum
eru mistökin þess eðlis að það verður
að grípa í taumana, þau geta valdið
óbætanlegu tjóni. Fólk er feimið við
að grípa inn í og veita leiðsögn og þá
kemur að því að það verður að beita
nauðung og þvingun.“
Við viljum gera öllum kleift að taka
þátt í samfélaginu en ekki svipta fólk
réttindum og loka það inni. Í staðinn
á samfélagið að veita nauðsynlega að
stoð en hún er ekki í boði, þótt lögin
geri ráð fyrir því og stjórnarskráin
líka.
Bryndís segir að dæmi séu um
einstaklinga að bíða eftir húsnæði
sem séu á algerum hrakhólum enda
fjölskyldan komin í þrot. Einum hafi
verið vísað á gistiskýlið fyrir úti
gangsmenn og þaðan á gistiheimili í
miðborginni. Allir geti sagt sér sjálfir
að slík úrræði séu ekki boðleg fyrir
neinn, hvað þá einhverfan mann.
Langur biðlisti
135 einstaklingar með þroskahömlun
eða þroskaraskanir eru á biðlista eftir
búsetuúrræði í Reykjavík, þar af eru
að minnsta kosti 25 einhverfir með
talsverða eða mikla þjónustuþörf sem
þurfa þjónustu eða mikinn stuðning
allan sólarhringinn, samkvæmt upp
lýsingum frá velferðarsviði borgar
innar. Fjöldi einhverfra býr inni á
foreldrum sínum langt fram á fullorð
insár, jafnvel fólk sem þarf gríðarlega
umönnun, þar sem ekkert annað
er í boði. „Þegar um er að ræða ein
staklinga með áhættuhegðun getur
myndast gríðarlegt álag á heimilin og
stundum leggja foreldrarnir hrein
lega á flótta undan börnum sínum.
Það er ekki vegna þess að það sé ekki
reynt að leita hjálpar, heldur er hún
hreinlega ekki til staðar fyrir þennan
hóp,“ segir Sigrún.
Samkvæmt upplýsingum frá vel
ferðarsviði um búsetuvanda eru 60
skilgreindir með litla þjónustuþörf,
en ekki liggur fyrir hversu margir
þeirra eru einhverfir eða á einhverfu
rófi. Hinsvegar eru 25 einhverfir með
þörf fyrir þjónustu á staðnum eða
sólarhringsþjónustu.
Bryndís segir að fötluð börn sem
fái mikinn stuðning heima við í
bernsku, séu oft sjálfkrafa skilgreind
í léttasta þjónustuflokki í opinberum
skýrslum. Þau verði oft verst úti ef
þau lendi í vandræðum eftir að sjálf
ræðisaldri er náð. Þjónustan í kerfinu
minnki smám saman frá því að börn
eru greind, þar til sjálfræðisaldri er
Það
eru
dæmi
um einstaklinga á
algerum hrakhólum.
Bryndís Snæbjörnsdóttir,
formaður Þroskahjálpar.
Það
er
ekki
þekking á ein-
hverfu inni á
geðdeild, á Vogi,
eða í Krýsuvík.
Sigrún Birgisdóttir,
framkvæmdastjóri
Einhverfusamtakanna.
Hef
feng-
ið
sím töl ftrá foreldrum
sem óttast að verið
sé að notfæra sér ein-
hverfa sem hafa náð
átján ára aldri eða
leiða þá villigötur.
Guðmundur Fylkisson,
lögreglumaður.
Ég
þekki
fjöl-
mörg dæmi
um að einhverfir sem
glíma við fíkniefna-
vanda, geðræna kvilla
eða alvarlegan hegðun-
arvanda eiga í fá eða
engin hús að venda.
Felix Högnason,
atferlisfræðingur.
náð, ef börnin lenda ekki í neinum
teljandi vandræðum. Hún segir að
vandi einhverfra og barna á ein
hverfurófi versni hinsvegar oft með
árunum. Unglingsárin séu þeim
oft mjög erfið, hætta á þunglyndi
mikil, auk þess sem þau leiðist oft út
í áhættuhegðun og sé hættara við
misnotkun.
„Velferðarkerfi borgarinnar er
allt of flókið, það eru allt of langar
leiðslur,“ segir Bryndís. „Það vantar
allan sveigjanleika til að mæta
þörfum einstaklinganna þegar þær
koma upp. Það er allt of algengt að
það komi upp „computer says no“
mál,“ segir hún. „Sá sem fær þjón
ustuna á líka að vera á þönum milli
stofnana sem vísa hver á aðra. Sá
sem veitir hana þarf bara að sitja á
sínum rassi og vera ósveigjanlegur.“
EinhvErfu börnin
hEnnar Evu
Einhverft fólk á erfitt
með að lesa í aðstæður
og átta sig á fólki. Það
er hrekklausara og
saklausara en gerist og
gengur og verður oft
fyrir barðinu á allskyns
misnotkun eða leiðist
út í skaðlega hegðun.
|17fréttatíminn | Helgin 11. mars–13. mars 2016