Fréttatíminn - 11.03.2016, Page 77
|77fréttatíminn | Helgin 11. mars–13. mars 2016
Hælabót hefur reynst vel á þurra
og sprungna hæla. Hælabót inni-
heldur minkaolíu, bývax, vallhumal,
tea tree- og piparmyntu kjarna-
olíur auk E-vítamíns. Vallhumall
hefur lengi verið notaður sem
lækningajurt á Íslandi, þekktur fyrir
græðandi og mýkjandi eiginleika
sína. Tea tree olía er talin hafa sótt-
hreinsandi áhrif og piparmyntan
þykir auka blóðflæði.
Hælabót
Sárabót
Sárabót er mýkjandi, græðandi og
kláðastillandi smyrsl. Sárabót inni-
heldur minkaolíu, bývax, haugarfa,
vallhumal og klóelfting, lavender og
rósmarín kjarnaolíur auk E-vítamíns.
Klóelfting og haugarfi hafa sömu
eiginleika og vallhumall en haugarf-
inn þykir einnig kláðastillandi.
Unnið í samstarfi við Icecare
Minkaolía og handtíndar íslenskar jurtir eru uppi-staðan í vörunum frá gandi. minkaolía hefur
óvenjuhátt hlutfall af ómettuðum
fitusýrum sem gefa henni einstaka
eiginleika í snyrtivörum. Hún er
græðandi og mýkjandi náttúruleg
afurð fyrir húð bæði manna og dýra.
minkaolían sogast hratt inn í húðina
og getur þannig hjálpað til við að loka
sárum og sprungum sem í kjölfarið
gróa hraðar. Í smyrslunum er einnig
að finna handtíndar íslenskar jurtir,
bývax og e-vítamín.
Heldur exeminu niðri
Klara Helgadóttir prófaði sárabót
fyrir átta ára gamlan son sinn sem
berst við exem og er með mjög þurra
húð. „Við höfum prófað ansi mörg
exem krem, þar á meðal sterakrem og
ekkert hefur virkað jafn vel og sárabót
frá gandi. Við höldum exeminu alveg
niðri með sárabót.“
Frískir og nærðir fætur
Hjördís anna Helgadóttir notast við
Hælabót í starfi sínu sem fótaað-
gerðafræðingur. „Í dag nota ég nær
eingöngu Hælabót eftir fótaaðagerðir
og mæli ég hiklaust með því. Það
þarf ekki mikið magn af því. Kremið
smýgur mjög vel inn í húðina og
það er mjög gott að nudda upp úr
því. Hælabótin er sérstaklega góð
á sprungna hæla og þurra fætur.“
Hjördís er einnig hrifin af myntunni
í kreminu sem gefur fótunum frísk-
leika. „Ég hef unnið með þetta krem
í um það bil fimm mánuði og bæði
ég og viðskiptavinir mínir erum mjög
hrifin af Hælabót,“ segir Hjördís.
Nærandi smyrsl úr
íslenskum jurtum
sárabót og Hælabót eru hluti af vörulínunni gandi. smyrslin eru mýkj-
andi og rakagefandi krem unnin úr minkaolíu og íslenskum jurtum.
Hjördís Anna Helgadóttir, lög-
giltur fótaaðgerðafræðingur,
notar Hælabót eftir fótaaðgerðir.
„Kremið smýgur mjög vel inn í
húðina og það er mjög gott að
nudda upp úr því.“
Kynningar | Heilsa AUGLÝSINGADEILD FRÉTTATÍMANSS. 531 33 00 | auglysingar@frettatiminn.is
„ Í dag get ég ekki án Femarelle verið. Fólki í kringum mig
finnst ég allt önnur og finnur mikinn mun á skapinu hjá
mér. Í dag er ég í 130% vinnu ásamt því að stunda nám.
Femarelle færði mér aukna orku. “
Dalla Gunnlaugsdóttir hóf inntöku Femarelle árið 2014 góðum árangri.
43F Í 26. febrúar–28. febrúar 2016
Í is Ásmundardóttir er á fullu í framhaldskólanámi og æfir ballett í rúmlega tuttug klukkustundir á viku ásamt því að vinna sem aðstoðarkennari í ballett fyri þau sem eru ð tak fyrstu sporin. „Þegar ég
lærði að stærsti hluti ónæmiskerfisins væri í
meltingarfærunum ákvað ég að g ra eins
vel og ég gæti til að styðja við og halda
þeim í sem bestu standi. Ég ætla mér
langt í ballettinum og mér hefur undan-
farin tvö ár hlotn st sá heiður að fá að
stunda nám við sumarskóla boston ballet
ásamt því að hafa tekið tíma b ði í Steps
o broadway og í london. Til þ ss að
geta stundað þetta allt saman af fullum
krafti tek ég bio-Kult á h erjum degi til
að sty kja ónæmiskerfið og koma í veg
fyrir að ég fái allsko ar umgangspestir
sem ég má ekkert ver að því að eyða
tímanum í,“ segir Íris.
Henni fin st bio-Kult gera sér gott
samhl ða heilsusamleg mata æði. „Ég er
allavega mjög hraust, sjaldan þ ytt, með
góða einbeitingu og hlakka nær undan-
tekningarlaust að takast á við verkefni
dagsins.“
Bio-Kult fyrir alla
innihald bio-Kult Candéa-hylkjanna er öflug blanda af
vinveittum gerlum ásamt hvítlauk og grape seed extract.
bio-Kult Candéa hylkin virka sem vörn gegn candida-
sveppasýkingu í meltingarvegi kvenna og karla og sem
vörn gegn sveppasýkingu á viðkvæmum
svæðum hjá konum. Candida-sveppa-
sýking getur komið fram með ólíkum
hætti hjá fólki svo sem munnangur,
fæðuóþol, pirringur og skapsveiflur,
þreyta, brjóstsviði, verkir í liðum,
mígreni eða ýmis húðvandamál.
bio-Kult Original er einnig öflug
blanda af vinveittum gerlum sem
styrkja þarmaflóruna. bio-Kult
Candéa og bio-Kult Original
henta vel fyrir alla, einnig fyrir
barnshafandi konur, mjólkandi
mæður og bö n. fólk með
mjólkur- og soj óþol má
nota vörurnar. Mælt er með
bio-Kult í bókinni Meltingar-
vegurinn og geðheilsa eftir
Dr. natasha Campbell-
Mcbride.
S yrkir ónæmiskerfið
og l inguna
Hreysti, vellíðan og einbeiting fyrir tilstuðlan bio-Kult.
Íris Ásmundardóttir ballerína er mjög hraust,
sjaldan þreytt og með góða einbeitingu.
Unnið í samstarfi við Icecare
Dalla gunnlaugsdóttir leitaði til heimilislæknis árið 2014 vegna mikilla óþæginda sökum breyt-
ingaskeiðs. eftir þessa læknisheim-
sókn fór Dalla að taka inn fem-
arelle. „Óþægindin voru hitakóf,
þreyta, miklar skapsveiflur og
svefntruflanir. Ég talaði um þessa
vanlíðan mína við lækninn minn
og benti hann mér á femarelle þar
sem ég vildi ekki taka inn horm-
óna. eftir tvær vikur leið mér mikið
betur. Hitakófin hurfu, ég svaf
betur og skapið varð jafnt. Í dag get
ég ekki án femarelle verið. fólki í
kringum mig finnst ég allt önnur og
finnur mikinn mun á skapinu hjá
mér. Í dag er ég í 130% vinnu ásamt
því að stunda nám. femarelle færði
mér aukna orku.“
femarelle er náttúruleg vara,
unnin úr soja og vinnur á einkenn-
um tíðahvarfa hjá konum. rann-
sóknir sýna að það slær á einkenni
tíðahvarfa, svo sem hitakóf, nætur-
svita, skapsveiflur og verki í liðum
og vöðvum. Virkni femarelle hefur
verið staðfest með fjölda rannsókna
á síðustu 13 árum. Mælt er með því
að konur byrji að taka femarelle
þegar fyrstu einkenni tíðahvarfa
Get ekki án
Femarelle verið
betri svefn, jafnara skap og engin hitakóf.
FEMARELLE
Slær á óþægindi eins og
höfuðverk, svefntruflanir,
nætursvita, skapsveiflur og
óþægindi í liðum og vöðvum.
Þéttir bein.
Hefur ekki áhrif á móðurlíf
eða brjóstavef.
náttúruleg lausn, inniheldur
Tofu-extract og hörfræja-
duft.
inniheldur engin hormón eða
ísóflavóníða.
Staðfest með rannsóknum
síðustu þrettán ár.
Amínó vörulínan saman-stendur af fæðubótarefnum sem innihalda iceProtein® ásamt öðrum lífvirkum
efnum.
amínó® liðir er liðkandi blanda
með náttúrlegum efnum úr hafinu
við Ísland. Það inniheldur sæbjúgu
(Cucumaria frondosa) og icePro-
tein® (vatnsrofin þorskprótín).
Skrápurinn samanstendur að
mestu leyti úr brjóski og er því
mjög ríkur af kollageni en einn-
ig lífvirka efninu chondroitin
sulphate sem verndar liði fyrir
skemmdum og örvar endurbygg-
ingu á skemmdu brjóski. fyrir utan
að innihalda kollagen og chondro-
itin sulphate er sæbjúgna-extraktið
ríkt af sinki, joði og járni sem og
bólguhemjandi efnum sem nefnast
saponin.
auk sæbjúgna og
iceProteins® inni-
heldur amínó liðir
túrmerik, vítamín
D, vítamín C og
mangan. D-vítamín
stuðlar að frásogi
kalks úr meltingar-
vegi, C-vítamín hvet-
ur eðlilega myndum
kollagens í brjóski og
er mangan nauðsyn-
legt fyrir myndun á
brjóski og liðvökva.
Kollagen, chondroit-
in sulphate, vítamín
D, vítamín C og
mangan eru allt efni
sem eru mikilvæg
fyrir liðaheilsu.
Frábært við
verkjum
og stirðleika
amínó liðir hefur reynst einstaklega vel þeim
sem eiga við verkjasjúkdóma og gigt að stríða.
Amínó® Liðir er
liðkandi blanda
með náttúrlegum
efnum úr hafinu við
Ísland.
láta á sér kræla. Margar konur sem
hafa þurft á hormónum að halda
vegna tíðahvarfa hafa getað hætt
inntöku þeirra þegar þær byrja að
taka inn femarelle.
femarelle er fáanlegt í apótekum,
heilsuverslunum og í heilsuhillum
stórmarkaða. nánari upplýsingar
má nálgast á icecare.is og á fa-
cebook-síðunni femarelle.
Allt önn r líðan
og betra skap
Femarelle er náttúruleg lausn fyrir konur á breyt-
ngaaldri. ran sók ir sýna að það slær á ein-
kenni tíðahvarfa og bætir líðan.
Virkni Femarelle hefur
verið staðfest með fjölda
ra nsókna á undan-
förnum þrettán árum.
guðrún ragna Ólafs-
dóttir prófaði Femarelle
fljótlega eftir að það kom
á markað fyrir þremur
árum. „Þegar ég komst á
breytingaskeiðið fékk ég
hormón hjá lækninum
sem fóru ekki vel í mig
þannig að ég kvað að
prófa Fe arelle. Ég er
með gigt og hef verið á
lyfjum við gigti ni og mörg lyfin fara
ekki of vel með mig. núna er ég betri
í skapi u og líð r miklu betur við að
nota Femarelle, miðað við það hvern-
ig mér leið á hormónunum. Ég er ekki
sam manneskja eftir að ég kynntist
Femarelle,“ segir guðrún ragna.
Hefur hjálpað mikið
Valgerð r Kummer erlingsdóttir hefur
notað Femarelle í nokkurn tíma og
finnur nú vel hve miklu
máli það skipti fyrir
hana að taka það. „Ég
var byrjuð að finna
fyrir breytingum hjá
mér, var farin að svitna
mikið yfir daginn og
var oft með skap-
sveiflur. Ég var ekki
sátt við þessa líðan,
ég fékk hormónatöflur
hjá lækninum en var
aldrei róleg yfir að nota
þær. mér líður núna
miklu betur en áður,
og jafnvel betur en þegar ég var að
nota hormónatöflurnar. Ég tek yfir-
leitt bara eitt hylki af Femarelle á dag,
en stundum tvö þegar ég er í miklum
hita á sumrin.“
Valgerður er svo ánægð með Fem-
arelle að hún mælir með því við allar
vinkonur sínar. „Ég veit að nokkrar
eru að nota það líka. Femarelle hefur
hjálpað mér alveg ótrúlega mikið og
bjargað líðan minni.“
Sárabót og Hælabót eru fáanleg
í apótekum og heilsuhillum stór-
markaðanna.