Fréttatíminn

Issue

Fréttatíminn - 11.03.2016, Page 78

Fréttatíminn - 11.03.2016, Page 78
78 | fréttatíminn | Helgin 11. mars–13. mars 2016 Sienna Miller tekur sig vel út í vorlínu Lindex sem er inn- blásin af áttunda áratugnum. Sienna Miller nýtt andlit Lindex Leikkonan Sienna Miller er nýtt andlit Lindex. Hún situr fyrir í vorherferð fyrirtækisins en nýja línan kemur á markað í næsta mánuði. Línan er innblásin af áttunda áratugnum og byggð í kringum boho-chic útlitið sem samræm- ist fullkomlega persónulegum stíl Sienna Miller. Í línunni er meðal annars flæðandi gyðju blússan sem Sienna Miller kveðst geta búið í yfir sumar- tímann. „Útvíðu gallabuxurnar eru frábærar, þægilegar og laga sig ótrúlega vel að líkamanum. Hvort tveggja eru þetta flíkur sem eru klassískar, vel sniðnar og fjölbreytilegar,“ er haft eftir Siennu Miller í fréttatilkynningu. Sienna Miller kveðst ánægð með að vera andlit Lindex. „Það er ákveðið léttlyndi sem fylgir vörumerkinu og mér finnst það raunverulega fagna kvenleik- anum, það er hrífandi án þess að vera of alvörugefið. Ég tel að persónuleiki vörumerkisins komi fram í myndatökunni fyrir lín- una. Við skemmtum okkur mjög vel og hlógum mikið! Ég held að það sé það sem Lindex snýst um,“ sagði Sienna Miller. Athafnakonurnar Dögg Hjaltalín og Ingibjörg Finnbogadóttir. Flík sem á að endast út lífið Hönnun Athafnakonurnar Dögg Hjaltalín og Ingibjörg FInnbogadóttir frum- sýna glænýjan íslenskan pels í tengslum við Hönnunarmars. Pelsinn er 100% íslenskur, unnin á Ís- landi úr íslenskum gærum, og á að endast út lífið. „Í dag er staðan sú að íslenskar gærur eru fluttar úr landi og sútað- ar erlendis og svo fluttar aftur inn til að spara peninga. Auk þess er verið að selja pólskar gærur sem íslenskar í ferðamannaverslunum. Okkur finnst aftur á móti mjög mikilvægt að pelsarnir séu úr ís- lenskri gæru og alfarið unnir hér á landi,“ segir Dögg Hjaltalín sem frumsýnir, ásamt Ingibjörgu Finn- bogadóttur, nýja íslenska gæru- pelsa í Epal í Hörpunni í tengslum við Hönnunarmars. Dögg segir mikilvægt að þekk- ingin á vinnslu gæra viðhaldist hér á landi og lítur hún á pelsana sem innlegg í þá varðveislu. „Íslenskar gærur hafa haldið lífi í Íslend- ingum í meira en 1.000 ár og við eigum að sýna þessu hráefni þá virðingu sem það á skilið. Gærurn- ar okkar eru frá Norðlenska, sút- aðar á Sauðárkróki og saumaðar, bæði í vél og í höndunum, af klæð- skera á okkar vegum á verkstæði úti á Gróttu,“ segir Dögg sem fékk hugmyndina að pelsunum fyrir nokkrum árum. „Mér áskotnaðist gamall íslenskur lambapels af flóa- markaði og hefur það lengi verið uppáhaldsflíkin mín enda ótrúlega hlý og klassísk flík. Ég hef í mörg Nýir íslensk ir gærupelsar eru alfarið unnir á Íslandi. ár furðað mig á því hvers vegna pelsarnir hafa ekki verið fram- leiddir hér á landi og ég ákvað því að gera það sjálf,“ segir Dögg sem fékk svo fatahönnuðinn Ingibjörgu Finnbogadóttur til liðs við sig. Gærupelsinn er hugsaður sem flík sem á að endast út lífið og vildi Ingibjörg því hafa hönn- unina klassíska. „Pelsinn á að geta lifað og ferðast á milli kynslóða. Ég valdi að gera hann stuttan, í mjaðmasídd, í svo kölluðu bjöllu sniði „bell-cut“ svo hann væri sem klæðilegastur á sem breiðastan hóp, óháð vaxtarlagi hvers og eins. Við vildum einnig að hann myndi þjóna sínum tilgangi og ylja vel svo kraginn er gerður með það í huga, að hleypa ekki kuldabola inn við hálsinn og að þú þurfir ekki að vera með trefil eða slæðu, frekar en þú viljir.“ | hh 280cm 98cm 20% afsláttur af öllum vörum til 17. júní Túnika kr. 3000 Bláu húsin Faxafeni · S. 588 4499 ∙ Opið mán.- fös. 12-18 ∙ laug. 11-16 Frábær verð, smart vörur, góð þjónusta Loksins komnar aftur *leggings háar í ittinu kr. 5500. Tökum upp nýjar vörur daglega Bláu húsin Faxafeni · S. 588 4499 ∙ Opið mán.- fös. 12-18 ∙ laug. 11-16 Frábær verð, smart vörur, góð þjónusta Loksins komnar aftur *leggings háar í mittinu kr. 5500. Tökum upp nýjar vörur daglega Bláu húsin Faxafeni · S. 588 4499 ∙ Opið mán.- fös. 12-18 ∙ laug. 11-16 Frábær verð, smart vörur, góð þjónusta Loksins komnar aftur *leggings háar í mittinu kr. 5500. Tökum upp nýjar vörur daglega 20% afsláttur af öllum vörum til 17. júní Túnika kr. 3000 Bláu húsin Fax feni · S. 588 4499 ∙ Opið mán.- fös. 12- 8 ∙ la g. 11- 6 Frábær verð, smart vöru , góð þjónusta Loksins komnar aftur *leg ings háar í ittinu kr. 5 0 . Tökum upp nýjar vörur dagle a Bláu húsin Faxafeni · S. 588 4499 ∙ Opið mán.- fös. 12-18 ∙ laug. 11-16 Frábær verð, smart vörur, góð þjónusta Loksins komnar aftur *leggings háar í mitt nu kr. 5 0 . Tökum pp nýjar vö ur d gl ga Bláu húsin Faxafeni · S. 58 4499 ∙ Opið mán.- fös. 12-18 ∙ laug. 11-16 Frábær verð, smart vörur, góð þjónusta Loksins komnar aftur *leggings háar í mitt nu kr. 5 0 . Tökum pp nýjar vö ur daglega Síð Peysa kr 7900 og stutt peysa kr 5900 Mjög smart dress Mikið úrval af fallegum vörum 280cm 98cm Bláu húsin Faxafeni | S. 588 4499 | Opið mán.-fös. | 11-18 | lau. 11-16 Tískuvöruverslun fyrir konur RUGL BOTNVERÐ Peysur, jakka , tunikur, kjólar og margt fl. Verð frá 1.000 - 5.000 kr. Ekkert hærra en 5.000 kr Nú er bara að hlaupa og kaupa.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Fréttatíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.