Fréttatíminn

Eksemplar

Fréttatíminn - 11.03.2016, Side 86

Fréttatíminn - 11.03.2016, Side 86
86 | fréttatíminn | Helgin 11. mars–13. mars 2016 Verð á skyndibita hefur snarhækk- að Í Reykjavík að undanförnu og það telst til tíðinda ef hægt er að finna heita máltíð sem kostar undir 1500 krónum. Pad Thai á Yummi Yummi hefur hækkað Fyrir skemmstu var Yummi Yummi á Hlemmi „take-away“ útibú af hinum vinsæla og margverð- launaða BanTai-veitingastað vin í eyðimörkinni, skjól námsmanna og lítt efnaðra borgara. En nú er öldin önnur- Pad Thai núðluréttur- inn hefur hækkað í 1590 krónur og viðskiptavinir fá ekki lengur kranavatn að drekka með matnum, heldur verða að kaupa vatn í plast- flösku. Þá kostar máltíðin tæpar tvö þúsund krónur. Auk þess hefur skammturinn minnkað og allt sem keypt er á staðnum er borið fram í plastumbúðum. Skokkaðu frekar á Mai Thai Glöggir neytendur sjá við þessu og hafa uppgötvað sér til mikillar ánægju að Pad Thai kostar 1290 krónur á hinum nýja og frábæra veitingastað Mai Thai Bistro, að- eins neðar á Hlemmi. Þar geta við- skiptavinir fengið stærri skammta, borðað af margnota leirtaui í huggulegra umhverfi og drukkið eins mikið vatn og þeir vilja með. Umhverfisvænir spara Fyrir unnendur austurlenskrar matargerðar er tilvalið að prófa frábærar ramen-súpur á Ramen Momo í Tryggvagötu. Þar er 20% afsláttur fyrir þá sem koma með eigin matarílát. Umhverfisvæn stefna fær plús í kladdann hjá neyt- endum, og fyrstu vikuna komu 37 viðskiptavinir staðarins með sín eigin ílát. | þt Neytendaráð til skyndibitafíkla Salvör Gullbrá Þórarinsdóttir salka@frettatiminn.is Aktífistinn og tónlistarmaðurinn Heinz Ratz segir sitt hlutverk að gefa þeim ósýnilegu í samfélaginu rödd. Hann gengur þúsundir kílómetra milli borga til að vekja athygli á vanda heimilislausra og vinnur með flótta- mönnum að tónlist sinni. Heinz hefur alltaf nýtt vinsældir sínar til að vekja at- hygli á mannréttindum. „Ég byrjaði að heimsækja flóttamannabúðir í Þýska- landi árið 2011 og brá illilega þegar ég sá aðstæður fólks þar. Þar var fólk sem hafði haft stöðu flóttamanns í 20 ár, án möguleika á vinnu eða húsnæði.“ Heinz heimsótti meira en hundrað flóttamannabúðir og stofnaði hljóm- sveit sína Strom und Wasser með tónlistarmönnum innan þeirra. Sveitin ferðaðist svo um Þýskaland og var rödd flóttamanna í forgrunni. Ef vandi flóttamanna var stór árið 2011 er hann risa- vaxinn nú og segir Heinz aðstæður fólks í búðunum verri en nokkru sinni. Stjórnvöld hafi hert lög sem tak- marka ferðafrelsi hælisleitenda. „Hægriöfl hafa nýtt sér ótta fólks við flóttamenn til að ná meiri völdum.“ Heinz er einnig þekktur fyrir að hafa synt og gengið milli borga í Þýskalandi til að fá fjölmiðla til að fjalla um málefni heimilislausra. Hann segir sjálfsagt að tónlistar- menn noti sinn vettvang til þess. Þegar Heinz ræddi við flóttamennina um sýn þeirra á Evrópu sá hann að hún væri gjörólík sýn þeirra sem taka búsetu í Evrópu sem sjálfsögðum hlut. „Mér fannst hug- myndin um frelsi og frið fjarlæg Evrópu og fannst líklegt að listamenn um alla Evrópu væru að hugsa það sama.“ Hann ákvað því að heimsækja tíu evrópskar borgir og reyna að fanga grósku þeirra í tónlist. Fyrsti áfangastaður hans varð Ísland. Ákvörðun sem réðst að miklu leyti af eðlisávísun. „Ég vildi líka byrja á endimörkum Evrópu og fannst Ísland vera ákveðin endimörk.“ Platan Reykjavík er samstarf þeirra Heinz, Egils Ólafssonar og fleiri íslenskra listamanna. Í haust ætlar hópurinn að ferðast um Ísland og kynna plötuna. Í þess- ari heimsókn ætlar Heinz hins vegar að halda fyrirlestra í háskólum um aktífismann. „Ég held að aðrir líti frekar á mig sem aktífista en ég. Ég vil bara vera rómantískur tónlistarmaður, en ég verð að vera raunsær í staðinn,“ segir hann sposkur að lokum. Tónlistarmaður gerir gott Aktífisti sem syndir og gengur á milli tónleika Heinz hefur alla tíð notað vinsældir sínar til að vekja athygli á ýmsum málefnum. The Willow Project Design March 2016 Frá 10:00-17:00 þann 10-13 mars 2016 á Sjóminjasafninu Útskriftarárgangur Vöruhönnununar Listaháskóli Íslands Sunnudagur 20. mars kl 13 GAFLARALEIKHÚSIÐ Tryggið ykkur miða á þessar frábæru sýningar Miðasala - 565 5900 - midi.is - gaflaraleikhusid.is Sunnudagur 13. mars kl 13 Uppselt „Unaðslegur leikhúsgaldur Jakob Kvennablaðið Heimsfrægt verðlaunaleikrit fyrir 2-6 ára börn Sunnudagur 13. mars kl 15 Drepfyndið nýtt leikrit með söngvum eftir Karl Ágúst Úlfsson Sunnudagur 10. apríl kl 20 Frumsýning Föstudagur 15. apríl kl 20 Föstudagur 22. apríl kl 20 MAMMA MIA! (Stóra sviðið) Fös 11/3 kl. 20:00 Frums. Mið 13/4 kl. 20:00 10.k Mið 11/5 kl. 20:00 Lau 12/3 kl. 20:00 2.k Fim 14/4 kl. 20:00 11.k Fim 12/5 kl. 20:00 Sun 13/3 kl. 15:00 aukas. Fös 15/4 kl. 20:00 aukas. Fös 13/5 kl. 20:00 Þri 15/3 kl. 20:00 aukas. Lau 16/4 kl. 20:00 12.k Lau 14/5 kl. 14:00 Mið 16/3 kl. 20:00 aukas. Mið 20/4 kl. 20:00 13.k Þri 17/5 kl. 20:00 Fim 17/3 kl. 20:00 3.k. Fim 21/4 kl. 20:00 14.k Mið 18/5 kl. 20:00 Fös 18/3 kl. 20:00 4.k. Fös 22/4 kl. 20:00 aukas. Fim 19/5 kl. 20:00 Lau 19/3 kl. 20:00 aukas. Lau 23/4 kl. 20:00 aukas. Fös 20/5 kl. 20:00 Sun 20/3 kl. 14:00 aukas. Sun 24/4 kl. 20:00 aukas. Lau 21/5 kl. 14:00 Þri 22/3 kl. 20:00 5.k Fim 28/4 kl. 20:00 aukas. Lau 21/5 kl. 20:00 Mið 30/3 kl. 20:00 6.k Fös 29/4 kl. 20:00 aukas. Sun 22/5 kl. 20:00 Fim 31/3 kl. 20:00 aukas. Lau 30/4 kl. 20:00 15.s Þri 24/5 kl. 20:00 Fös 1/4 kl. 20:00 aukas. Þri 3/5 kl. 20:00 Mið 25/5 kl. 20:00 Lau 2/4 kl. 20:00 7.k Mið 4/5 kl. 20:00 Fim 26/5 kl. 20:00 Sun 3/4 kl. 14:00 aukas. Fim 5/5 kl. 20:00 Fös 27/5 kl. 20:00 Mið 6/4 kl. 20:00 8.k Fös 6/5 kl. 20:00 aukas. Lau 28/5 kl. 20:00 Fim 7/4 kl. 20:00 aukas. Lau 7/5 kl. 14:00 Sun 29/5 kl. 20:00 Fös 8/4 kl. 20:00 9.k Lau 7/5 kl. 20:00 aukas. Þri 31/5 kl. 20:00 Lau 9/4 kl. 20:00 aukas. Sun 8/5 kl. 20:00 Mið 1/6 kl. 20:00 Sun 10/4 kl. 14:00 aukas. Þri 10/5 kl. 20:00 Fim 2/6 kl. 20:00 Lifandi tónlist og leikhúsmatseðill frá kl 18 í forsalnum Njála (Stóra sviðið) Sun 20/3 kl. 20:00 28.sýn Sun 10/4 kl. 20:00 30..sýn Sun 3/4 kl. 20:00 29.sýn Sun 17/4 kl. 20:00 31.sýn Njáluhátíð hefst í forsalnum klukkan 18 fyrir hverja sýningu Flóð (Litla sviðið) Sun 13/3 kl. 20:00 Mið 16/3 kl. 20:00 Styrktarsýning Allra síðustu sýningar Vegbúar (Litla sviðið) Fös 18/3 kl. 20:00 34.sýn Fös 8/4 kl. 20:00 36.sýn Lau 2/4 kl. 20:00 35.sýn Lau 16/4 kl. 20:00 37.sýn Nýtt verk þar sem KK sýnir á sér óvænta hlið Kenneth Máni (Litla sviðið) Lau 12/3 kl. 20:00 104.sýn Lau 19/3 kl. 20:00 105.sýn Fim 12/5 kl. 20:00 106.sýn Kenneth Máni stelur senunni Illska (Litla sviðið) Fim 17/3 kl. 20:00 Lau 9/4 kl. 20:00 Mið 20/4 kl. 20:00 Sun 20/3 kl. 20:00 Fim 14/4 kl. 20:00 Samstarfsverkefni Óskabarna ógæfunnar og Borgarleikhússins Made in Children (Litla sviðið) Fös 1/4 kl. 20:00 frums. Fim 7/4 kl. 20:00 3.sýn Fös 15/4 kl. 20:00 5.sýn Sun 3/4 kl. 20:00 2.sýn Sun 10/4 kl. 20:00 4.sýn Hvernig gera börnin heiminn betri? Njála – „Unaðslegt leikhús“ – HHHH , S.J. Fbl. 551 1200 | Hverfisgata 19 | leikhusid.is | midasala@leikhusid.is 551 1200 | Hverfisgata 19 | leikhusid.is | midasala@leikhusid.is 65 20151950 DAVID FARR Í hjarta Hróa hattar (Stóra sviðið) Fös 11/3 kl. 19:30 56.sýn Fim 31/3 kl. 19:30 62.sýn Fös 15/4 kl. 19:30 67.sýn Fim 17/3 kl. 19:30 Aukasýn Fös 1/4 kl. 19:30 63.sýn Sun 24/4 kl. 15:00 68.sýn Lau 19/3 kl. 15:00 57.sýn Lau 9/4 kl. 15:00 64.sýn Fim 28/4 kl. 19:30 69.sýn Lau 19/3 kl. 19:30 58.sýn Lau 9/4 kl. 19:30 65.sýn Fös 29/4 kl. 19:30 70.sýn Mið 30/3 kl. 19:30 61.sýn Fim 14/4 kl. 19:30 66.sýn Eldfjörug fjölskyldusýning, uppfull af leikhústöfrum í anda Vesturports! Sporvagninn Girnd (Stóra sviðið) Sun 20/3 kl. 19:30 Lokasýn "Sýningin er sigur leikhópsins alls og leikstjórans..." Hleyptu þeim rétta inn (Stóra sviðið) Lau 12/3 kl. 19:30 5.sýn Lau 2/4 kl. 19:30 8.sýn Fös 22/4 kl. 19:30 12.sýn Sun 13/3 kl. 19:30 6.sýn Fös 8/4 kl. 19:30 10.sýn Lau 23/4 kl. 19:30 13.sýn Mið 16/3 kl. 19:30 7.sýn Lau 16/4 kl. 19:30 11.sýn Hrífandi verk um einelti, einsemd og óvenjulega vináttu. Um það bil (Kassinn) Fös 18/3 kl. 19:30 19.sýn Sun 3/4 kl. 19:30 21.sýn Sun 20/3 kl. 19:30 20.sýn Fim 7/4 kl. 19:30 22.sýn "...ein af bestu sýningum þessa leikárs." Umhverfis jörðina á 80 dögum (Stóra sviðið) Sun 13/3 kl. 13:00 8.sýn Sun 3/4 kl. 13:00 10.sýn Sun 20/3 kl. 13:00 9.sýn Sun 10/4 kl. 13:00 11.sýn Æsispennandi fjölskyldusýning eftir Sigga Sigurjóns og Karl Ágúst! Yfir til þín - Spaugstofan 2015 (Stóra sviðið) Fös 18/3 kl. 20:00 23.sýn Mið 6/4 kl. 19:30 25.sýn Sun 3/4 kl. 19:30 24.sýn Fim 7/4 kl. 19:30 26.sýn Sprellfjörug gleðisýning fyrir alla fjölskylduna! Mið-Ísland 2016 (Þjóðleikhúskjallari) Fös 11/3 kl. 20:00 45.sýn Fim 17/3 kl. 20:00 49.sýn Lau 19/3 kl. 22:30 53.sýn Fös 11/3 kl. 22:30 46.sýn Fös 18/3 kl. 20:00 50.sýn Fös 8/4 kl. 20:00 54.sýn Lau 12/3 kl. 20:00 47.sýn Fös 18/3 kl. 22:30 51.sýn Lau 12/3 kl. 22:30 48.sýn Lau 19/3 kl. 20:00 52.sýn Ef hláturinn lengir lífið stefnir Mið-Ísland að ódauðleika! Improv Ísland (Þjóðleikhúskjallari) Mið 16/3 kl. 19:30 7.sýn Mið 6/4 kl. 19:30 9.sýn Mið 20/4 kl. 19:30 11.sýn Mið 30/3 kl. 19:30 8.sýn Mið 13/4 kl. 19:30 10.sýn Mið 27/4 kl. 19:30 12.sýn Ný sýning í hverri viku - Ekkert ákveðið fyrirfram! Kvika (Kassinn) Fös 11/3 kl. 21:00 3.sýn Lau 12/3 kl. 21:00 4.sýn Þri 15/3 kl. 21:00 5.sýn Dansverk eftir Katrínu Gunnarsdóttur
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Fréttatíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.