Fréttatíminn

Eksemplar

Fréttatíminn - 29.04.2016, Side 46

Fréttatíminn - 29.04.2016, Side 46
Trukkaðu yfir allt Séu límonaðiaðdáendur ekki búnir að fá nóg eftir útrás með hafnaboltakylfu heyrði Fréttatíminn í Arctic Trucks og grennslaðist fyrir um hvort hægt væri að breyta jeppa í svokallaðan Mons- ter Truck eins og þann sem Beyoncé rústar fólksbílum á í Hold Up. Arctic Trucks gaf þau svör að slíkir trukkar væru vissulega ekki gerðir á Íslandi, enda ólöglegir á götum úti, en menn þar sögðu okkur að stærstu dekk sem sett væru á jeppa væru 44 tommu. Svo þetta er í það minnsta mögulegt. Bey, þau elska þig ekki eins og við elskum þig Aðdáendur Beyoncé hafa verið óvinnufærir síðan hún gaf sjónrænu plötuna Lemonade óvænt út síðustu helgi. Platan er uppfull af krafti, reiði, fyrirgefningu, ást og pólitík. Platan hefur þegar verið greind af öllum helstu fjölmiðlum hérlendis sem erlendis. Hér er okkar innlegg: Tíska Hafnaboltakylfur – fáðu útrás Fyrir þá sem fylltust innblæstri við að horfa á Beyoncé fá útrás á nokkrum vel völd- um bílrúðum í mynd- bandinu við Hold Up, fást hafnaboltakylfur á hagstæðu verði í Húsa- smiðjunni á aðeins 1990 krónur. Fákafeni 9 | Sími 581-1552 | www.curvy.is NÝ SENDING AF SUNDFÖTUM STÆRÐIR 14-28 EÐA 42-56 VERTU VELKOMIN Í VERSLUN OKKAR AÐ FÁKAFENI 9 EÐA PANTAÐU Á CURVY.IS OPNUNARTÍMAR Í VERSLUN CURVY AÐ FÁKAFENI 9 ALLA VIRKA DAGA FRÁ KL. 11-18 LAUGARDAGA FRÁ KL. 11-16 Sundbolur Verð: 8.990 kr Netlu-, túnfífla- og birkilaufstöflur örva brennslu og meltingu og eru bjúglosandi. Sérstaklega er mælt með vörunni til að hreinsa líkamann. Colonic Plus Kehonpuhdistaja www.birkiaska.is www.birkiaska.is Bodyflex Strong vinnur gegn stirðleika og verkjum í liðamótum og styrkir heilbrigði burðarvefja líkamans. 2 hylki tvisvar á dag í tíu daga. Síðan er hægt að minnka skammt í 2 hylki á dag. Inniheldur hvorki laktósa, ger, glúten né sætuefni. Bodyflex Strong www.birkiaska.is Birkilauf (Betulic) hefur góð áhrif á bæði vökvajafnvægi líkamans og húð, örvar starfsemi nýrna og þvagfæra. Hraðar efnaskiptum og losar vatn úr líkamanum, dregur úr bólgum og afeitrar líkamann (detox). Birkilaufstöflur Evonia eykur hárvöxt með því að veita hárrótinni næringu og styrk. Evonia er hlaðin bætiefnum sem næra hárið og gera það gróskumeira. Bætiefni ársins í Finnlandi 2012. Evonia www.birkiaska.is Koffein Apofri - 100% hreinar koffíntöflur VANT AR Þ IG ORKU ? • Á morgnana • Í skólann og prófalesturinn • Í vinnuna • Fyrir æfinguna ÞÆGILEG ORKA ÞEGAR ÞÚ ÞARFT Á HENNI AÐ HALDA ÁN ALLRA AUKAEFNA Fæst í næsta apóteki, Hagkaupum, Fjarðarkaupum, 10-11 og Iceland 280cm 98cm Við bjóðum góð verð alla daga Kjóll kr. 5900 Kjólar í mörgum litum og mynstrum Bláu húsin Faxafeni | S. 588 4499 | Opið mán.-fös. | 11-18 | lau. 11-16 Tökum upp nýjar vörur daglega 46 | FRÉTTATÍMINN | HELGIN 29. APRÍL–1. MAÍ 2016

x

Fréttatíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.