Fréttatíminn

Tölublað

Fréttatíminn - 29.04.2016, Blaðsíða 52

Fréttatíminn - 29.04.2016, Blaðsíða 52
Þorgrímur Einarsson er tónsmiður sem varð sjálfmenntaður mynd-listarmaður. Hann kynntist myndlistinni fyrir slysni þegar hann bjó í Hollandi og kolféll fyrir henni. Margsinnis hefur Þorgrímur velt fyrir sér sameiginlegum flötum þessara tveggja ólíku listforma. Hann segir einhverja tilfinningu, sem erfitt er að setja fingur á, sé keimlík. Í sköpunarferlinu vakna upp sömu tilfinningar, sami rytmi hvort sem það sé tónlist eða mál- verk. Síðastliðin ár hefur Þorgrímur einblínt á myndlistina og þróað með sér einkennandi stíl. „Hann einkennist af einskonar raunsæi, þar sem teikningar, tónar og litir eru settir í forgrunn í bland við ab- strakt hluti líkt og hús eða mann- eskjur,“ lýsir Þorgrímur. Á samfélagsmiðlum hefur Þor- grímur sópað að sér mörg þús- und fylgjendum. Hann áttaði sig snemma á kröftum miðla á borð við Facebook og Instagram. „Miðl- arnir eru sérhannaðir fyrir myndir og myndræna framsetningu, sem er fullkomið fyrir listamann sem vill koma sér á framfæri. Ég byrjaði snemma með þessar síður sem hafa vaxið hægt og rólega. Það koma kippir þegar fólk endurbirtir mynd- irnar mínar, þá skyndilega sjá 1000 ný augu listina sem maður skapar. Það er alveg frábært.“ Þorgrímur stendur á tímamótum en Abend Gallery í Denver í Kóló- radó bauð honum að sýna á fimm samsýningum á árinu. „Í kjölfarið fæ ég að vera með stærri sýningar hjá þeim. Þetta er spennandi tími og forvitnilegt að sjá hvað þetta leiðir af sér. Nú þegar hefur tíma- ritið American Art Collector, eitt stærsta tímarit um samtímalist í heiminum, birt mynd eftir mig. Það staðfesti að ákvörðunin borgaði sig, þó svo það hafi verið dýrt að flytja stór málverk á milli landa.“ | sgk Instagram: thorgrimur.art Facebook: /thorgrimur  Meira á frettatiminn.is Myndin Freymar verður á sýningu hjá Abend Gallery í Kólóradó í júní. Einnig birtist hún í tímaritinu American Art Collector. Kenndi sjálfum sér að mála Myndlistarmaðurinn Þorgrímur Einarsson vekur athygli utan landsteinanna. Mynd | Einar Rafnsson Tímaritið American Art Collector birtir málverk eftir myndlistarmanninn Þorgrím Einarsson í næsta tölublaði. Hann á sér stóran aðdáendahóp á samfélagsmiðlum og gallerí í Bandaríkjunum vilja ólm sýna verk hans. Vínylplötubúðin Lucky Records verður með pop-up markað á Kex um helgina. Þar verður til sölu úrval af íslenskum og erlendum plötum. Ljúfir tónar munu óma og barinn er aðeins hænuskref frá. Hvenær: Laugardaginn 30. apríl, klukkan 12-16. Það verða heimilislegir sunnu- dagar á Kexinu þar sem reggí- hljómsveitin AmabAdamA treður upp. Hljómsveitin vinnur nú að sinni annarri breiðskífu. Aðgangs- eyrir er enginn og allir velkomnir í sveiflu að fagna fimm ára afmæli Kex Hostel. Hvar: Sunnudaginn 1. maí, klukk- an 13. Poison Ivy úr Batman teiknimynda- sögunum er innblástur mynda- sögusýningar um helgina. Þemað er „eitraðar konur“ og stendur Myndlistarskólinn í Reykjavík, í samstarfi við Nexus, fyrir mynda- sögusamkeppninni. Verðlaun verða veitt fyrir bestu myndasöguna, en þær verða allar til sýnis á Borgar- bókasafninu í Grófinni. Léttar veit- ingar og allir velkomnir. Hvar: Borgarbókasafninu í Grófinni. Hvenær: Laugardaginn 30. apríl, klukkan 15. Eitraðar konur á bókasafninu Kex vex og heldur upp á afmæli 52 | FRÉTTATÍMINN | HELGIN 29. APRÍL–1. MAÍ 2016 Grófarhúsi, Tryggvagötu 15, 6. hæð, 101 Reykjavík · Opið 12–19 mán–fim, 12–18 fös, 13–17 um helgar · www.borgarsogusafn.is AÐGANGUR ÓKEYPIS / ADMISSION FREE 1 6 . J A N Ú A R - 1 5 . M A Í 2 0 1 6 S T E M N I N G / M O O D F R I Ð G E I R H E L G A S O N Laugardagur 30. apríl kl 13 og 15 GAFLARALEIKHÚSIÐ Tryggið ykkur miða á þessar frábæru sýningar Miðasala - 565 5900 - midi.is - gaflaraleikhusid.is Síðustu sýningar í Reykjavík Heimsfrægt verðlaunaleikrit fyrir 2-6 ára börn Gráthlægilegur gamanharmleikur eftir Karl Ágúst Úlfsson Föstudagur 6. maí kl 20 Föstudagur 29. apríl kl 20 Uppselt sýnt í Kúlunni í Þjóðleikhúsinu Góði Dátinn Svejk og Hasek vinur hans Sunnudagur 1. maí kl 20 Aukasýning Síðustu sýningar VEGBÚAR – HHHH – S.J. Fbl. MAMMA MIA! (Stóra sviðið) Fös 29/4 kl. 20:00 aukas. Fim 19/5 kl. 20:00 Sun 5/6 kl. 20:00 Lau 30/4 kl. 20:00 15.s Fös 20/5 kl. 20:00 Þri 7/6 kl. 20:00 Þri 3/5 kl. 20:00 Lau 21/5 kl. 14:00 Mið 8/6 kl. 20:00 Mið 4/5 kl. 20:00 Lau 21/5 kl. 20:00 Fim 9/6 kl. 20:00 Fim 5/5 kl. 20:00 Sun 22/5 kl. 20:00 Fös 10/6 kl. 20:00 Fös 6/5 kl. 20:00 aukas. Þri 24/5 kl. 20:00 Lau 11/6 kl. 20:00 Lau 7/5 kl. 14:00 Mið 25/5 kl. 20:00 Sun 12/6 kl. 20:00 Lau 7/5 kl. 20:00 aukas. Fim 26/5 kl. 20:00 Mið 15/6 kl. 20:00 Sun 8/5 kl. 20:00 Fös 27/5 kl. 20:00 Lau 18/6 kl. 20:00 Þri 10/5 kl. 20:00 Lau 28/5 kl. 20:00 Sun 19/6 kl. 20:00 Mið 11/5 kl. 20:00 Sun 29/5 kl. 20:00 Þri 21/6 kl. 20:00 Fim 12/5 kl. 20:00 Þri 31/5 kl. 20:00 Mið 22/6 kl. 20:00 Fös 13/5 kl. 20:00 Mið 1/6 kl. 20:00 Fim 23/6 kl. 20:00 Lau 14/5 kl. 14:00 Fim 2/6 kl. 20:00 Fös 24/6 kl. 20:00 Þri 17/5 kl. 20:00 Fös 3/6 kl. 20:00 Lau 25/6 kl. 20:00 Mið 18/5 kl. 20:00 Lau 4/6 kl. 20:00 Sun 26/6 kl. 20:00 Leikhúsmatseðill frá kl 18 í forsalnum, tónlist og kokteilar Auglýsing ársins (Nýja sviðið) Lau 30/4 kl. 20:00 8.sýn Fös 6/5 kl. 20:00 Fös 13/5 kl. 20:00 Fim 5/5 kl. 20:00 9.sýn Lau 7/5 kl. 20:00 Ærslafullur og andstyggilegur gleðileikur eftir Tyrfing Tyrfingsson Vegbúar (Litla sviðið) Fös 6/5 kl. 20:00 39.sýn og síðasta Síðustu sýningar Kenneth Máni (Litla sviðið) Fös 29/4 kl. 20:00 106.sýn Fös 20/5 kl. 20:00 108.sýn Fim 12/5 kl. 20:00 107.sýn Lau 28/5 kl. 20:00 109.sýn Kenneth Máni stelur senunni Illska (Litla sviðið) Lau 30/4 kl. 20:00 Samstarfsverkefni Óskabarna ógæfunnar og Borgarleikhússins Hamlet litli (Litla sviðið) Fös 29/4 kl. 10:00 Mið 4/5 kl. 10:00 Þri 10/5 kl. 10:00 Mán 2/5 kl. 10:00 Fös 6/5 kl. 10:00 Þri 3/5 kl. 10:00 Mán 9/5 kl. 10:00 551 1200 | Hverfisgata 19 | leikhusid.is | midasala@leikhusid.is 551 1200 | Hverfisgata 19 | leikhusid.is | midasala@leikhusid.is 65 20151950 DAVID FARR Í hjarta Hróa hattar (Stóra sviðið) Fös 29/4 kl. 19:30 70.sýn Fim 12/5 kl. 19:30 73.sýn Lau 28/5 kl. 19:30 76.sýn Lau 7/5 kl. 15:00 71.sýn Lau 21/5 kl. 15:00 74.sýn Sun 29/5 kl. 19:30 77.sýn Lau 7/5 kl. 19:30 72.sýn Lau 21/5 kl. 19:30 75.sýn Sýningum lýkur í vor! Hleyptu þeim rétta inn (Stóra sviðið) Lau 30/4 kl. 19:30 Lokasýn Hrífandi verk um einelti, einsemd og óvenjulega vináttu. Mið-Ísland 2016 (Þjóðleikhúskjallari) Fös 29/4 kl. 20:00 Fös 29/4 kl. 22:30 Ef hláturinn lengir lífið stefnir Mið-Ísland að ódauðleika! Improv Ísland (Þjóðleikhúskjallari) Mið 4/5 kl. 19:30 Mið 18/5 kl. 19:30 Mið 1/6 kl. 19:30 Mið 11/5 kl. 19:30 Mið 25/5 kl. 19:30 Ný sýning í hverri viku - Ekkert ákveðið fyrirfram! Hvítt (Kúlan) Lau 30/4 kl. 13:00 Lau 30/4 kl. 15:00 Leikandi létt og sjónræn sýning fyrir börn frá 1 til 5 ára! Play (Stóra sviðið) Þri 31/5 kl. 19:30 Listahátíð í Reykjavík Helgarblað 8. apríl–10. apríl 2016 • 14. tölub lað 7. árgangur www.frettatim inn.is ritstjorn@fretta timinn.is auglysingar@fre ttatiminn.is Hemúllinn Fjölskyldufaðir í Breiðholti − pönkari á Austurv elli Mannlíf 62 Mynd | Hari Jóhannes Kr. Kr istjánsson 28 Panama-skjölin Viðhald húsa FRÉTTATÍMIN N Helgin 8.–10. ap ríl 2016 www.frettatimi nn.is Við getum tekið sem dæmi sólpa lla þar sem algenga sta aðferðin er að g rafa holur og steypa hólka. Með þess um skrúfum er ferlið mun einfaldara, öruggara og kostnaðarminna . 17 Dýrleif Arna Guðm undsdóttir, verkfræðingur hjá Áltaki. • Steinsteypa • Mynsturstey pa • Graníthellur • Viðhaldsefni • Stoðveggjake rfi • Múrkerfi • Einingar • Gólflausnir • Garðlausnir Fjárfesting sem steinliggur 20 YFIR TEGUNDIR AF HELLUM Hafðu samband í s íma og láttu sérfræðinga okkar aðstoða þig við að finna réttu l ausnina. 4 400 400 4400 600 4 400 630 4 400 573 Hringhellu 2 221 Hafnarfjörðu rHrísmýri 8 800 SelfossSmiðjuvegi 870 Vík Malarhöfða 10 110 Reykjavík Berghólabraut 9 230 Reykjanesbæ r Sími 4 400 400 www.steypustod in.is Húsið var herseti ð af köngulóm Auður Ottesen o g eiginmaður he nnar keyptu sér hús á Selfossi eftir hrun. Þau þ urftu að vinna b ug á myglusvepp i og heilum her af köngulóm en eru ánægð í e ndurbættu húsi í dag. Auk hússins hefur ga rðurinn fengið a ndlitslyftingu og nú eru þau að taka bílskúrin n í gegn. 8 Mynd | Páll Jökull Pétursson Sérblað Maðurinn sem fe lldi forsætisráðherr a Sven Bergman Illnauðsynleg aðferð í viðtalinu Sænski blaðama ðurinn 8 Ris og fall Sigmundar Upp eins og rake tta, niður eins og pri k Spilltasta þjóðin 10 Bless 18 332 ráðherrar í V estur-Evrópu 4 í skattaskjóli þa r af 3 íslenskir KRINGLUNNI IST ORE.IS Sérverslun með A pple vörur MacBook Air 13" Þunn og létt með rafh löðu sem dugar daginn Frá 199.990 kr. MacBook Pro Re tina 13" Alvöru hraði í nettri o g léttri hönnun Ótrúleg skjáskerpa Frá 247.990 kr. Mac skólabækur nar fást í iStore Kring lunni 10 heppnir sem versla Apple tæki frá 1. mars til 15. maí vin na miða á Justin Bieb er. www.sagamedic a.is SagaPro Minna mál me
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.