Fréttatíminn

Eksemplar

Fréttatíminn - 15.04.2016, Side 37

Fréttatíminn - 15.04.2016, Side 37
Módel: Hrönn Johannsen Gleraugu: Lindberg – NÝTT MERKI HJÁ OPTICAL STUDIO MÓDEL: HRÖNN JOHANNSEN GLERAUGU: BOTTEGA VENETA Kolvetnaskert og próteinríkt með suðrænu bragði – Nú fáanlegt í 500 g umbúðum Náttúrulegur sætugjafi Brann út við gjaldþrot Fyrir nokkrum árum ráku Bogi og Nok einnig kaffihús á Álftanesi en það æxlaðist þannig að Bogi fékk augastað á eyðitanga þar sem var hvorki rafmagn né vatn og bað hreppstjóra Álftaness að fá að byggja hjónunum heimili. Þar ráku þau veitingastaðinn Gullna hliðið um skeið en í hruninu misstu þau hann í skuldir og Bogi lýsti sig gjaldþrota. „Ég brann alveg út eftir gjald- þrotið. Varð eins og gullfiskur, mundi ekkert og gerði ekkert. En konan og strákarnir björguðu mér alveg, ég var hættur að geta unn- ið.“ Í framhaldinu ákváðu hjónin að byrja upp á nýtt, og keyptu litla lóð í Garði og gerðu upp húsið sem þau búa í nú. Fljótlega eftir að þau fluttu þangað fór Bogi að velta fyrir sér hvernig hann gæti komið sér aftur á lappirnar, en ákvað að fara sér hægar í þetta skipti. Löggan lokar á þarabaðið Hann kom upp þarabaði í bílskúrn- um og seldi að því aðgang, en hann hafði reynslu af rekstri slíks baðs frá Álftanesinu. Fljótlega var þó lögreglan mætt til að loka baðinu vegna leyfisleysis baðsins, en Bogi dó ekki ráðalus. „Ég fór þá að selja venjulega steina af bílaplaninu hjá mér og fyrir hvern keyptan stein fékk maður aðgang að baðinu og það mátti alveg.“ Þessi aðferð var þó ekki langtímalausn svo Bogi hætti með þarabaðið. Fyrir tveimur árum keypti Nok svo tveggja hæða rauðan strætó, svipaðan þeim sem keyra um stræti Lundúna. Þau langaði til að stofna óhefðbundinn veitingastað í vagninum, elda pad thai og syngja í karíókí. „Heilbrigðiseftirlitið gaf ekki leyfi fyrir staðnum, fyrst vegna FRÉTTATÍMINN |

x

Fréttatíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.