Fréttatíminn

Tölublað

Fréttatíminn - 15.04.2016, Blaðsíða 86

Fréttatíminn - 15.04.2016, Blaðsíða 86
Unnið í samstarfi við Hjolathjalfun.is „Þú átt ekki að þurfa að fara á æf- ingu, þú átt að vilja fara á æfingu“ segir María Ögn Guðmundsdóttir, hjólaþjálfari og eigandi vefsíð- unnar hjolathjalfun.is. „Það er svo skemmtilegt að stunda hreyfingu utandyra og í góðum félagsskap.“ María Ögn hefur síðustu ár ein- beitt sér að hjólaþjálfun, hjólreiða- tengdum námskeiðum og fræðslu. Fjölbreytt námskeið eru í boði á vegum Hjólaþjálfunar, meðal annars götuhjólanámskeið, fjallahjólanám- skeið og viðgerðarnámskeið. Eins er boðið upp á einkaþjálfun, fyrirlestra og hópefli fyrir vinnufélaga eða vinahópa. „Markmiðið með opnu námskeiðunum er að fólk verði öruggara á hjólinu. Í einkatímum er svo misjafnt hvort ég þjálfa fólk í hjólatækni eða hjólreiðum. Einnig tek ég að mér að þjálfa hópa sem hyggja á þátttöku í keppnum eins og WOW Cyclothon eða KIA Gull- hringnum, svo eitthvað sé nefnt,“ segir María. María Ögn hefur lagt mikla áherslu á að fá konur til þess að stunda hjólreiðar. „Ég hef haldið ófáa viðburði tengda hjól- reiðum undanfarin ár og lagt mikinn metnað í að auka þátttöku íslenskra kvenna í íþróttinni.“ Hjólaþjálfun býður upp á tvo stóra viðburði árlega sem eingöngu eru ætlaðir konum, í maí eru götuhjólin tekin fram og í október er farið á fjallahjólin í drullunni. Að sögn Maríu Agnar hefur þessi hvatning skilað sér gríðarlega vel til kvenna og hefur konum fjölgað mikið í hjólreiðum undanfarin ár. „Mér hefur tekist að koma því skila að það er vel hægt að taka vinkonu- spjallið og saumaklúbbinn bara úti á hjólinu,“ segir María og hlær. Nánari upplýsingar um Hjóla- þjálfun og dagskrá yfir alla viðburði tengda hjólreiðum á Íslandi má finna á hjolathjalfun.is Sólarvörn fyrir fólk á ferðinni Proderm er sænsk sólarvörn sem er sérstaklega þróuð fyrir viðkvæma húð og verndar gegn sterkum sólargeislum við erfiðustu kringumstæður Andreas Danielsson, fyrirliði hjólreiðalandsliðs Svíþjóðar, notar Proderm sólarvörn líkt og landsliðið allt. Unnið í samstarfi við Celsus Proderm er sex tíma sólarvörn sem er mikið notuð við íþróttaiðkun, í siglingakeppnum, hjólreiða- keppnum, blaki og af sundfólki. Við hjólreiðar er mikilvægt að vernda húðina vel og brenna ekki. Hjól- reiðamenn gefa Proderm mikið lof. Í löngum hjólaferðum er mikilvægt að sólarvörnin haldi og það gerir Proderm. Vörn sem endist og endist Eygló Ósk Gústafsdóttir sundafrekskona, og fleira sundkeppnisfólk sem einnig notar Proderm til margara ára, segir að með Proderm brenni húðin ekki þó æft sé tímunum saman í sundlaug í glampandi sól. Húðin verði mjúk og rakafyllt, fallega brún og laus við þurrk. Engir taumar eða hvít himna myndast við notkun varnarinnar. Í keppnum er mikils virði að vera með góða sólarvörn eins og Pro- derm sem myndar eins konar varnarhimnu í hornlagi húðarinnar. Vörnin rennur ekki af húðinni og þolir vel saltan sjó. Keppnisfólk notar Proderm Andreas Dani- elsson, fyrirliði hjólreiðalandsliðs Svíþjóðar, hefur góða reynslu af notkun Proderm. „Ég hjóla tím- unum saman í sólinni og þarf sólar- vörn sem ekki rennur af húðinni í ströngum æfingum. Proderm er eina sólarvörnin sem virkar fyrir mig. Ég útbý allt mitt hjólreiðakeppnisfólk með Proderm á sólríkum keppnis- dögum. Fyrstu kynni mín af vörninni voru í stórri keppni og Proderm var eina vörnin sem ekki rann af enninu niður í augu. Við keppum um allan heim og nýlega í Nepal, þar sem sólin er gríðarsterk, var besta tegund af sólarvörn algjör nauðsyn.“ Hentar öllum húðgerðum Sólarvörnin frá Proderm inniheldur ekki fitu og veitir ekki glansáferð. Vörnin smýgur hratt inn í húðina og sérlega þægilegt er að bera á sig mjúka þétta froðuna sem er afar drjúg. Proderm er einnig til- valin fyrir fjölskyldufólk og fyrir börn. Vörnin fær meðmæli frá húðlæknum og hentar öllum húðgerðum. Proderm er laus við öll ilmefni, paraben eða nanotækni og grunnformúlan er læknisfræðilega skráð. Proderm sólarvörnin fæst í apótekum, Hagkaupum, Fjarðar- kaupum, Nettó, Grænni heilsu og Fríhöfninni. Skemmtilegt að stunda hreyfingu utandyra og í góðum félagsskap María Ögn býður upp á hjólaþjálfun og hefur lagt áherslu á að fá konur til þess að stunda hjólreiðar María Ögn býður upp á hjólaþjálfun, hjólreiðatengd námskeið og fræðslu. Mynd/Hari Rafmagnshjól.is • Fiskislóð 45 • Sími 534 6600 Hollensk rafmagnshjól vönduð og margverðlaunuð HjólaleigaIcelandbike.com 694 8956 2016_auglysing_frettatiminn_reykjavikbiketours-1.indd 1 13.4.2016 12:41:02 REYKJAVÍK, Dvergshöfða 2 | Sími: 535 9000 | www.bilanaust.is KÓPAVOGUR, Smiðjuvegi 4a, græn gata | HAFNARFJÖRÐUR, Dalshrauni 17 | REYKJANESBÆR, Krossmóa 4 | EGILSSTAÐIR, Lyngási 13 | SELFOSS, Hrísmýri 7 | AKUREYRI, Furuvöllum 15 nordrive.bilanaust.is HJÓLUM OG NJÓTUM! 14 | fréttatíminn | HElGIN 15. APrÍl–17. APrÍl 2016 Kynningar | Hjól
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.