Fréttatíminn

Issue

Fréttatíminn - 15.04.2016, Page 92

Fréttatíminn - 15.04.2016, Page 92
Úrvalið í BYKO hefur tvöfaldast Hjól fyrir alla fjölskylduna Vignir Örn Ágústsson í árstíðadeild BYKO segir starfsfólk BYKO leitast við að hjálpa fólki við að finna rétta hjólið. Myndir/Sissi Unnið í samstarfi við BYKO „Þetta er allt frá sparkhjólum og upp í 29” fjallahjól, svo það er alveg öll flóran hérna. Vinsælustu hjólin hafa verið 26” og 28” hjólin fyrir karla og konur. Kvenhjólin eru þessi borgarhjól sem koma yfirleitt með körfu,“ segir Vignir Örn Ágústsson í árstíðadeild BYKO í Breiddinni. Hjólastígar auka áhugann Nú er mikið úrval af fjallahjólum til í BYKO og hefur úrval hjóla í raun tvöfaldast síðan í fyrra. „Aukning á hjólasölu hefur verið gríðarleg upp á síðkastið og við höfum brugðist við því,“ segir Vignir og bendir til dæmis á að fjölgun hjólastíga hafi ýtt undir þennan mikla áhuga á hjólreiða- mennsku. Hægt að taka með í strætó Nýjung í BYKO eru samanbrjótanleg hjól sem Vignir segir sambærileg við borgarhjólin vinsælu nema hægt sé að brjóta þau saman og taka þau til dæmis með í strætó og spara þannig mikið pláss. „Þetta er tiltölu- lega nýtt á Íslandi en er ákaflega vinsælt í Danmörku. Þess vegna ákváðum við að taka þau inn.“ Auk hjólanna í BYKO er þar einnig mikið úrval aukahluta eins til dæmis lásar, hjálmar, pumpur og varadekk. Borgarhjólin njóta alltaf mikilla vinsælda Hjálmur er bráðnauðsynlegur fyrir hjólreiðamanninn. Hjólavagnar verða alltaf vinsælli og vinsælli. Úrval hjóla hefur tvöfaldast í BYKO síðan í fyrra. Lásar í gríðarlegu úrvali. Þetta hjól er frábært til þess að festa hjólavagn á og mikið pláss er fyrir til dæmis vörur, töskur og fleira. „Aukning á hjólasölu hefur verið gríðarleg upp á síð- kastið og við höfum brugðist við því,“ |20fréttatíminn | HelgiN 15. AprÍl–17. AprÍl 2016 Kynningar | Hjól

x

Fréttatíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.