Fréttatíminn

Tölublað

Fréttatíminn - 06.05.2016, Blaðsíða 34

Fréttatíminn - 06.05.2016, Blaðsíða 34
GOTT UM HELGINA Hverjir eru að DJ-a um helgina? Tívolí: Sura heldur uppi stuðinu á efri hæð á föstudaginn en Sigrún Skafta á neðri hæð. Á laugardaginn eru Rix og Frímann á efri hæðinni. Prikið: Skeng byrjar föstudags- kvöldið og Ewok er með næturvaktina. Á laugardag byrjar Marteinn áður en DJ Kocoon tryllir lýðinn. Húrra: Eftir Babies-ballið þeytir DJ Óli Dóri skífum, og á laugardag tekur Styrmir Dansson dansvaktina. Listasýningin Vatn og vegglist var opnuð á fimmtudag en stendur yfir til 10. maí. Sýningin er haldin á vegum Grandabræðra, en er einkasýning lista­ mannsins Qwick og samanstendur af fjórðu útgáfu smátímaritsins Q.004 ásamt öðrum verkum Qwick. Hvar? Port Verkefnarými, Laugavegi 23b. Hvenær? 5.-10. maí. Vatn og vegglist Norðlenskar konur troða upp í Reykjavík Þær eru mættar suður yfir heiðar, norðlenskar konur í tónlist, og verða með tónleika í kvöld, föstu­ dag. Hópurinn úr Félagi kvenna í tónlist sló í gegn í tónleikaröð sinni síðastliðið haust með flutningi á íslenskum og erlendum lögum. Á meðal laga sem konurnar flytja eru Baby Can I Hold You, Natural Woman, Upp í sveit og Í rökk­ urró. Hljómsveitina skipa Ásdís Arnardóttir á kontrabassa, Helga Kvam píanóleikari, Kristjana Arn­ grímsdóttir söngkona, Lára Sóley Jóhannsdóttir, söngkona og fiðlu­ leikari og Þórhildur Örvarsdóttir söngkona. Hvar? Café Rosenberg. Hvenær? Föstudaginn, klukkan 22. Babies og Blakkát Það verður dansleikur á Húrra í kvöld, föstudag. Disco- og bo- ogie hljómsveitin Babies kemur fram og gerir það sem hún gerir best, að fá mjaðmirnar til þess að hristast. Babies er þekkt fyr- ir skemmtilegar ábreiður af lög- um, svo pússið dansskóna og verið tilbúin að öskursyngja með. Hljómsveitin Blakkát hitar upp með nokkrum lögum af væntanlegri plötu sinni. Hvar? Húrra. Hvenær? Föstudaginn, klukkan 22. Að sjá afrek 80 listamanna Hafnarhúsið er undirlagt útskrift­ arverkefnum 80 nemenda Listahá­ skóla Íslands. Þar af eru nemendur að ljúka námi í grafískri hönnun, arkitektúr, fatahönnun og vöru­ hönnun. Yfirskrift sýningarinnar er Ytri höfnin og eru gangar og salir stútfullir af metnaðarfullum verkefnum nemenda. Sýningunni lýkur á sunnudaginn og því tilval­ ið að nýta helgina og skoða hvað framtíð þjóðarinnar býður upp á í Listasafni Reykjavíkur. 30 klukkustundir af skák Hrafn Jökulsson skorar alla sem vilja leggja góðum málstað lið að eiga við sig lauflétta hraðskák í Ráðhúsi Reykjavíkur um helgina. Alls teflir Hrafn í 30 klukkustundir og safnar áheitum og framlögum til styrktar Fatimusjóði UNICEF í þágu sýrlenskra flóttabarna í neyð. Í ráðhúsinu koma einnig fram skemmtikraftar og listamenn og verða bækur og póstkort til sölu. Hvar? Ráðhúsinu. Hvenær? 6. og 7. maí. Síðasti séns Að gefa hljóðfæri til góðgerðarmála Samtökin Stelpur rokka! standa fyrir hljóðfærasöfnun fyrir rokk­ búðir í Tógó. Rokkbúðirnar fara fram í ágúst á vegum tógóskra kvenna og eru ætlaðar ungum stúlkum til að kynnast heimi tón­ listarsköpunar. Í Tógó er skortur á rafmangshljóðfærum og stendur yfir hljóðfærasöfnun í Tónastöð­ inni fram á sunnudag. Óskað er eftir trommusettum, rafmagnsgí­ törum, hljómborðum, rafmagns­ bössum, gítarmögnurum, bassa­ mögnurum og míkrafónum. Grófarhúsi, Tryggvagötu 15, 6. hæð, 101 Reykjavík · Opið 12–19 mán–fim, 12–18 fös, 13–17 um helgar · www.borgarsogusafn.is AÐGANGUR ÓKEYPIS / ADMISSION FREE 1 6 . J A N Ú A R - 1 5 . M A Í 2 0 1 6 S T E M N I N G / M O O D F R I Ð G E I R H E L G A S O N Helgarblað 8. apríl–10. apríl 2016 • 14. tölub lað 7. árgangur www.frettatim inn.is ritstjorn@fretta timinn.is auglysingar@fre ttatiminn.is Hemúllinn Fjölskyldufaðir í Breiðholti − pönkari á Austurv elli Mannlíf 62 Mynd | Hari Jóhannes Kr. Kr istjánsson 28 Panama-skjölin Viðhald húsa FRÉTTATÍMIN N Helgin 8.–10. ap ríl 2016 www.frettatimi nn.is Við getum tekið sem dæmi sólpa lla þar sem algenga sta aðferðin er að g rafa holur og steypa hólka. Með þess um skrúfum er ferlið mun einfaldara, öruggara og kostnaðarminna . 17 Dýrleif Arna Guðm undsdóttir, verkfræðingur hjá Áltaki. • Steinsteypa • Mynsturstey pa • Graníthellur • Viðhaldsefni • Stoðveggjake rfi • Múrkerfi • Einingar • Gólflausnir • Garðlausnir Fjárfesting sem steinliggur 20 YFIR TEGUNDIR AF HELLUM Hafðu samband í s íma og láttu sérfræðinga okkar aðstoða þig við að finna réttu l ausnina. 4 400 400 4400 600 4 400 630 4 400 573 Hringhellu 2 221 Hafnarfjörðu rHrísmýri 8 800 SelfossSmiðjuvegi 870 Vík Malarhöfða 10 110 Reykjavík Berghólabraut 9 230 Reykjanesbæ r Sími 4 400 400 www.steypustod in.is Húsið var herseti ð af köngulóm Auður Ottesen o g eiginmaður he nnar keyptu sér hús á Selfossi eftir hrun. Þau þ urftu að vinna b ug á myglusvepp i og heilum her af köngulóm en eru ánægð í e ndurbættu húsi í dag. Auk hússins hefur ga rðurinn fengið a ndlitslyftingu og nú eru þau að taka bílskúrin n í gegn. 8 Mynd | Páll Jökull Pétursson Sérblað Maðurinn sem fe lldi forsætisráðherr a Sven Bergman Illnauðsynleg aðferð í viðtalinu Sænski blaðama ðurinn 8 Ris og fall Sigmundar Upp eins og rake tta, niður eins og pri k Spilltasta þjóðin 10 Bless 18 332 ráðherrar í V estur-Evrópu 4 í skattaskjóli þa r af 3 íslenskir KRINGLUNNI IST ORE.IS Sérverslun með A pple vörur MacBook Air 13" Þunn og létt með rafh löðu sem dugar daginn Frá 199.990 kr. MacBook Pro Re tina 13" Alvöru hraði í nettri o g léttri hönnun Ótrúleg skjáskerpa Frá 247.990 kr. Mac skólabækur nar fást í iStore Kring lunni 10 heppnir sem versla Apple tæki frá 1. mars til 15. maí vin na miða á Justin Bieb er. www.sagamedic a.is SagaPro Minna mál me 34 | FRÉTTATÍMINN | 6. MAÍ 2016
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.