Fréttatíminn

Tölublað

Fréttatíminn - 06.05.2016, Blaðsíða 30

Fréttatíminn - 06.05.2016, Blaðsíða 30
Mikið flæði í borginni Landflótti Íslendinga til Berlínar Unga fólkið blómstrar í Berlín Í Neukölln-hverfi er að myndast sannkölluð nýlenda ungra íslenskra listamanna. Þrátt fyrir að sífellt fleiri flytji til Berlínar og verð hækki í samræmi við það er leiguverð í borginni enn nærri helmingi lægra en í Reykjavík. Um 1500 Íslendingar eru búsettir í Þýskalandi, þar af 500 í Berlín. Salvör Gullbrá Þórarinsdóttir salka@frettatiminn.is Svo virðist sem óvenju margir þeirra ungu Íslendinga sem setjast að í höfuðborg Þýskalands velji að búa í því líflega hverfi Neu- kölln í fyrrum Vestur-Berlín. Það kemur kannski ekki á óvart í ljósi þess að hverfið er með eina hæstu prósentu innflytjenda í allri borginni. Hingað til hafa Tyrkir verið mest áberandi hópurinn sem þar býr, en nú fjölgar mikið inn- flytjendum frá Spáni, Skandinavíu og Íslandi. Ein aðalgata hverfisins er Weserstrasse, þar sem finna má veitingastaði með matseld úr öllum heimshornum, kaffihús þar sem íbyggnir hipsterar sötra líf- rænt espressó og bari sem merktir eru í bak og fyrir með slagorðum á borð við: „Refugees Welcome“ og „Kein Nazis!“. Við þessa einu götu og göturnar sem liggja þvert á hana búa í það minnsta tveir tugir Íslendinga á öllum aldri, en margir eru þeir ungt fólk sem starfar eða lærir í listum. Bæði er Berlín ódýr og það eru fleiri möguleikar fyrir okkur að vinna í tónlist hér. Hljómsveitin East of My Youth á rætur sínar að rekja til Berlínar. Mynd | Viktor Richardsson Herdís og Thelma, meðlimir hljómsveitarinnar East of My Yo- uth, fluttust nýlega til Berlínar og segja það viðeigandi enda hafi hugmyndin að hljómsveitinni fæðst í Berlín. Þær hafa báðar verið mikið í borginni síðustu ár og segja fjölmarga kosti við að búa sem tónlistarmaður í Berlín: „Bæði er Berlín ódýr og það eru fleiri möguleikar fyrir okkur að vinna í tónlist hér. Á Íslandi er maður vissulega með tengslanet en þó Berlín sé stórborg er maður fljótur að finna fólk að vinna með hér. Svo er augljós kostur að vera á meginlandi Evrópu þegar maður þarf að fara í tónleikaferðalög.“ Stelpurnar segja alveg hægt að tala um ákveðið klan í Neukölln- hverfinu, enda þekki þær fullt af skapandi fólki í nágrenninu, ís- lenskt sem erlent. „Við hittum til dæmis Mr. Silla úti á götu um daginn og hún stakk strax upp á að við mynd- um gera eitthvað saman, spurði okkur hvaða græjur við værum með og svoleiðis. Svo er mjög kósí að við erum afgreiddar á ís- lensku í krossant-bakaríinu hér rétt hjá. Neukölln er að verða Ís- lendingahverfi,“ segir Herdís og Thelma tekur hlæjandi undir: „Já, Neukölln verður núna kölluð Ice- town.“ Mynd | NordicPhotos/GettyImages Berlín hefur lengi verið suðupottur ólíkra þjóða og Íslendingum sem kjósa að búa í stórborginni fjölgar með hverju ári. Reykjavík Berlín LEIGA Á 3 HERBERGJA ÍBÚÐ (EKKI Í MIÐBÆNUM) 200.476 2.000 2.000 21.539 30.947 á mánuði 162 1.000 12.947 á mánuði 104 420 129.261 1.120 1.120 11.318 Samkvæmt tölum af numbeo.com, sem ber saman verðlag í borgum heimsins, er karfa af matvælum úr stórmarkaði um 50% ódýrari í Berlín en í Reykjavík. HITI, VATN OG RAFMAGN FYRIR 85 M2 ÍBÚÐ 1 LÍTRI AF MJÓLK GLAS AF BJÓR (0,5 LÍTRAR) Á BAR NIKE HLAUPASKÓR MÁLTÍÐ Á VEITINGASTAÐ Í ÓDÝRARI KANTINUM BAKKI MEÐ 12 EGGJUM Allar tölur í krónum. 30 | FRÉTTATÍMINN | 6. MAÍ 2016 PGI­570XL&CLI571XL Hágæða samheitablek fyrir Canon prentara. Verð frá 1390 PRENTVÖRUR SKÚTUVOGI 11, SALA@PRENTVORUR.IS PRENTVORUR.IS S. 5334000 NÝTT HÁGÆÐA SAMHEITABLEK EINSTÖK GÆÐI Í LJÓSMYNDAPRENTUN FRAMÚRSKARANDI ENDING 100% ÁBYRGÐ Helgarblað 8. apríl–10. apríl 2016 • 14. tölub lað 7. árgangur www.frettatim inn.is ritstjorn@fretta timinn.is auglysingar@fre ttatiminn.is Hemúllinn Fjölskyldufaðir í Breiðholti − pönkari á Austurv elli Mannlíf 62 Mynd | Hari Jóhannes Kr. Kr istjánsson 28 Panama-skjölin Viðhald húsa FRÉTTATÍMIN N Helgin 8.–10. ap ríl 2016 www.frettatimi nn.is Við getum tekið sem dæmi sólpa lla þar sem algenga sta aðferðin er að g rafa holur og steypa hólka. Með þess um skrúfum er ferlið mun einfaldara, öruggara og kostnaðarminna . 17 Dýrleif Arna Guðm undsdóttir, verkfræðingur hjá Áltaki. • Steinsteypa • Mynsturstey pa • Graníthellur • Viðhaldsefni • Stoðveggjake rfi • Múrkerfi • Einingar • Gólflausnir • Garðlausnir Fjárfesting sem steinliggur 20 YFIR TEGUNDIR AF HELLUM Hafðu samband í s íma og láttu sérfræðinga okkar aðstoða þig við að finna réttu l ausnina. 4 400 400 4400 600 4 400 630 4 400 573 Hringhellu 2 221 Hafnarfjörðu rHrísmýri 8 800 SelfossSmiðjuvegi 870 Vík Malarhöfða 10 110 Reykjavík Berghólabraut 9 230 Reykjanesbæ r Sími 4 400 400 www.steypustod in.is Húsið var herseti ð af köngulóm Auður Ottesen o g eiginmaður he nnar keyptu sér hús á Selfossi eftir hrun. Þau þ urftu að vinna b ug á myglusvepp i og heilum her af köngulóm en eru ánægð í e ndurbættu húsi í dag. Auk hússins hefur ga rðurinn fengið a ndlitslyftingu og nú eru þau að taka bílskúrin n í gegn. 8 Mynd | Páll Jökull Pétursson Sérblað Maðurinn sem fe lldi forsætisráðherr a Sven Bergman Illnauðsynleg aðferð í viðtalinu Sænski blaðama ðurinn 8 Ris og fall Sigmundar Upp eins og rake tta, niður eins og pri k Spilltasta þjóðin 10 Bless 18 332 ráðherrar í V estur-Evrópu 4 í skattaskjóli þa r af 3 íslenskir KRINGLUNNI IST ORE.IS Sérverslun með A pple vörur MacBook Air 13" Þunn og létt með rafh löðu sem dugar daginn Frá 199.990 kr. MacBook Pro Re tina 13" Alvöru hraði í nettri o g léttri hönnun Ótrúleg skjáskerpa Frá 247.990 kr. Mac skólabækur nar fást í iStore Kring lunni 10 heppnir sem versla Apple tæki frá 1. mars til 15. maí vin na miða á Justin Bieb er. www.sagamedic a.is SagaPro Minna mál me
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.