Fréttatíminn - 06.05.2016, Síða 30
Mikið flæði í borginni
Landflótti Íslendinga til Berlínar
Unga fólkið blómstrar í Berlín
Í Neukölln-hverfi er að
myndast sannkölluð nýlenda
ungra íslenskra listamanna.
Þrátt fyrir að sífellt fleiri flytji
til Berlínar og verð hækki í
samræmi við það er leiguverð
í borginni enn nærri helmingi
lægra en í Reykjavík. Um
1500 Íslendingar eru búsettir
í Þýskalandi, þar af 500 í
Berlín.
Salvör Gullbrá Þórarinsdóttir
salka@frettatiminn.is
Svo virðist sem óvenju margir
þeirra ungu Íslendinga sem setjast
að í höfuðborg Þýskalands velji
að búa í því líflega hverfi Neu-
kölln í fyrrum Vestur-Berlín. Það
kemur kannski ekki á óvart í
ljósi þess að hverfið er með eina
hæstu prósentu innflytjenda í allri
borginni. Hingað til hafa Tyrkir
verið mest áberandi hópurinn sem
þar býr, en nú fjölgar mikið inn-
flytjendum frá Spáni, Skandinavíu
og Íslandi. Ein aðalgata hverfisins
er Weserstrasse, þar sem finna
má veitingastaði með matseld úr
öllum heimshornum, kaffihús þar
sem íbyggnir hipsterar sötra líf-
rænt espressó og bari sem merktir
eru í bak og fyrir með slagorðum
á borð við: „Refugees Welcome“
og „Kein Nazis!“. Við þessa einu
götu og göturnar sem liggja þvert á
hana búa í það minnsta tveir tugir
Íslendinga á öllum aldri, en margir
eru þeir ungt fólk sem starfar eða
lærir í listum.
Bæði er Berlín
ódýr og það eru
fleiri möguleikar
fyrir okkur að
vinna í tónlist hér.
Hljómsveitin East of My Youth á rætur sínar að rekja til Berlínar.
Mynd | Viktor Richardsson
Herdís og Thelma, meðlimir
hljómsveitarinnar East of My Yo-
uth, fluttust nýlega til Berlínar
og segja það viðeigandi enda hafi
hugmyndin að hljómsveitinni
fæðst í Berlín. Þær hafa báðar
verið mikið í borginni síðustu ár
og segja fjölmarga kosti við að búa
sem tónlistarmaður í Berlín:
„Bæði er Berlín ódýr og það
eru fleiri möguleikar fyrir okkur
að vinna í tónlist hér. Á Íslandi er
maður vissulega með tengslanet
en þó Berlín sé stórborg er maður
fljótur að finna fólk að vinna með
hér. Svo er augljós kostur að vera
á meginlandi Evrópu þegar maður
þarf að fara í tónleikaferðalög.“
Stelpurnar segja alveg hægt að
tala um ákveðið klan í Neukölln-
hverfinu, enda þekki þær fullt af
skapandi fólki í nágrenninu, ís-
lenskt sem erlent.
„Við hittum til dæmis Mr. Silla
úti á götu um daginn og hún
stakk strax upp á að við mynd-
um gera eitthvað saman, spurði
okkur hvaða græjur við værum
með og svoleiðis. Svo er mjög
kósí að við erum afgreiddar á ís-
lensku í krossant-bakaríinu hér
rétt hjá. Neukölln er að verða Ís-
lendingahverfi,“ segir Herdís og
Thelma tekur hlæjandi undir: „Já,
Neukölln verður núna kölluð Ice-
town.“
Mynd | NordicPhotos/GettyImages Berlín hefur lengi verið suðupottur ólíkra þjóða og Íslendingum sem kjósa að búa í stórborginni fjölgar með hverju ári.
Reykjavík Berlín
LEIGA Á 3 HERBERGJA ÍBÚÐ
(EKKI Í MIÐBÆNUM)
200.476
2.000
2.000
21.539
30.947 á mánuði
162
1.000
12.947 á mánuði
104
420
129.261
1.120
1.120
11.318
Samkvæmt tölum af numbeo.com,
sem ber saman verðlag í borgum
heimsins, er karfa af matvælum
úr stórmarkaði um 50% ódýrari í
Berlín en í Reykjavík.
HITI, VATN OG RAFMAGN
FYRIR 85 M2 ÍBÚÐ
1 LÍTRI AF MJÓLK
GLAS AF BJÓR
(0,5 LÍTRAR) Á BAR
NIKE HLAUPASKÓR
MÁLTÍÐ Á VEITINGASTAÐ
Í ÓDÝRARI KANTINUM
BAKKI MEÐ 12 EGGJUM
Allar tölur í krónum.
30 | FRÉTTATÍMINN | 6. MAÍ 2016
PGI570XL&CLI571XL
Hágæða samheitablek
fyrir Canon prentara.
Verð frá 1390
PRENTVÖRUR SKÚTUVOGI 11,
SALA@PRENTVORUR.IS PRENTVORUR.IS S. 5334000
NÝTT HÁGÆÐA SAMHEITABLEK
EINSTÖK GÆÐI Í LJÓSMYNDAPRENTUN
FRAMÚRSKARANDI ENDING
100% ÁBYRGÐ
Helgarblað 8.
apríl–10. apríl
2016 • 14. tölub
lað 7. árgangur
www.frettatim
inn.is
ritstjorn@fretta
timinn.is
auglysingar@fre
ttatiminn.is
Hemúllinn
Fjölskyldufaðir
í Breiðholti −
pönkari á Austurv
elli
Mannlíf 62
Mynd | Hari
Jóhannes Kr. Kr
istjánsson 28
Panama-skjölin
Viðhald húsa
FRÉTTATÍMIN
N
Helgin 8.–10. ap
ríl 2016
www.frettatimi
nn.is
Við getum tekið
sem dæmi sólpa
lla
þar sem algenga
sta
aðferðin er að g
rafa
holur og steypa
hólka. Með þess
um
skrúfum er ferlið
mun einfaldara,
öruggara og
kostnaðarminna
. 17
Dýrleif Arna Guðm
undsdóttir,
verkfræðingur hjá
Áltaki.
• Steinsteypa
• Mynsturstey
pa
• Graníthellur
• Viðhaldsefni
• Stoðveggjake
rfi
• Múrkerfi
• Einingar
• Gólflausnir
• Garðlausnir
Fjárfesting sem
steinliggur
20
YFIR
TEGUNDIR AF HELLUM
Hafðu samband í s
íma og láttu
sérfræðinga okkar
aðstoða þig
við að finna réttu l
ausnina.
4 400 400
4400 600
4 400 630
4 400 573
Hringhellu 2
221 Hafnarfjörðu
rHrísmýri 8
800 SelfossSmiðjuvegi
870 Vík
Malarhöfða 10
110 Reykjavík
Berghólabraut 9
230 Reykjanesbæ
r
Sími 4 400 400
www.steypustod
in.is
Húsið var herseti
ð
af köngulóm
Auður Ottesen o
g eiginmaður he
nnar keyptu sér
hús á Selfossi
eftir hrun. Þau þ
urftu að vinna b
ug á myglusvepp
i og heilum
her af köngulóm
en eru ánægð í e
ndurbættu húsi
í dag. Auk
hússins hefur ga
rðurinn fengið a
ndlitslyftingu og
nú eru þau
að taka bílskúrin
n í gegn. 8
Mynd | Páll Jökull
Pétursson
Sérblað
Maðurinn sem fe
lldi
forsætisráðherr
a
Sven Bergman
Illnauðsynleg
aðferð í viðtalinu
Sænski blaðama
ðurinn 8
Ris og fall
Sigmundar
Upp eins og rake
tta,
niður eins og pri
k
Spilltasta þjóðin
10
Bless 18
332 ráðherrar í V
estur-Evrópu
4 í skattaskjóli þa
r af 3 íslenskir
KRINGLUNNI IST
ORE.IS
Sérverslun með A
pple vörur
MacBook Air 13"
Þunn og létt með rafh
löðu
sem dugar daginn
Frá 199.990 kr.
MacBook Pro Re
tina 13"
Alvöru hraði í nettri o
g léttri hönnun
Ótrúleg skjáskerpa
Frá 247.990 kr.
Mac skólabækur
nar
fást í iStore Kring
lunni
10 heppnir sem versla
Apple tæki frá
1. mars til 15. maí vin
na miða á Justin Bieb
er.
www.sagamedic
a.is
SagaPro
Minna mál me