Fréttatíminn

Tölublað

Fréttatíminn - 06.05.2016, Blaðsíða 44

Fréttatíminn - 06.05.2016, Blaðsíða 44
Spurt er... Hvað er best við mömmur? HELGIN Í ÆÐ Gott að bjóða í hjól Nú þegar sumarið er komið er tilvalið að labba eða hjóla í vinn- una í stað þess að hírast í bílnum alla daga. Fyrir þá sem vantar fák til ferða sinna fer árlegt hjólauppboð lögreglunnar fram á morgun, laugardag. Hjól eru sjaldan ódýr og því gáfulegt að missa ekki af þessu tæki- færi til að kaupa ódýrt og gott hjól. Gott að vera með mömmu Það er mæðradagur á sunnudaginn og því skylda að stjana við móður sína. Gott er að koma henni á óvart með blómum, pönnukökum, leikhúsi eða góðri samverustund. Í það minnsta er gott að föndra kort og kyssa hana á kinnina. GERIR ALLT SÉRSTAKT Gréta Salóme „Mamma mín hefur einstakt lag á að gera öll tilefni ótrúlega sérstök. Hún heldur upp á pínulítil tilefni á ótrúlega fallegan hátt og gerir alla hluti svo sérstaka. Dæmi um það eru pönnukökukvöldin heima þegar hún kveikir upp í arninum og við komum okkur fyrir með nýbak- aðar pönnukökur. Og hún þarf ekki stærra tilefni en þriðjudagskvöld til að gera það.“ ÞARF ENGIN ORÐ Jóhanna Rakel Jónasdóttir „Það besta við mömmur er þegar maður kemst í ákveðið tilfinninga- legt ástand og orðin bregðast manni, maður er annað hvort sjúklega spenntur eða sorgmæddur, þá skilur mamma hvað er í gangi. Það þarf engin orð því hún veit hvað bærist innra með manni, það er full- komnun.“ MÖMMUR ERU SKAPARAR Unnsteinn Manuel Stefánsson „Mömmur skapa mann og halda þeirri sköpun áfram alla lífsleið manns. Það besta við mömmur er það sem maður tekur með sér úr þeirra fasi út í lífið. Þegar maður eldist sér maður for- eldra sína í sjálfum sér, hvort sem manni líkar betur eða verr. Mömmur leggja manni línurnar með góðu og illu til dauðadags.“ Gott að ganga Á sunnudag- inn fer fram vorganga Göng- um saman, styrktarfélags til rannsókna á brjóstakrabba- meini. Gengið verður í 16 bæjarfélögum víðsvegar um landið. Gómsætar brjósta- bollur verða til sölu í bakaríum landsins.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.