Fréttatíminn

Tölublað

Fréttatíminn - 27.08.2016, Blaðsíða 32

Fréttatíminn - 27.08.2016, Blaðsíða 32
Embla Guðrúnar Ágústsdóttir Þegar ég var lítil vildi ég verða eins og mamma því í mínum augum gat hún allt. Mamma hefur þann eins- taka hæfileika að geta haft ótakamarkaða trú á fólkinu í kringum sig án þess þó að skapa óþægilega pressu. Í heimi sem hefur litla trú á getu minni og hæfni hefur mamma alltaf verið sú sem segir „ég veit þú getur þetta“ meðan aðrir fylgjast með og efast. Vigdís Perla Maack Mamma mín er best. Það er fólk út um allan bæ sem kallar hana mömmu, skyldfólk og ekki skyld- fólk. Hún er t.d. mamma frænda minna og þar af leiðandi á hún nokkur barnabörn þó svo að við systurnar eigum engin börn og sumir vinir mínir eru betri vinir mömmu. Hún vill alltaf allt fyrir mann gera og er hversdagshetja og fyrirmynd enda á hún sjálf frábæra mömmu. Björn Þór Björnsson Ég er algjör mömmustrák- ur og er það engin furða því mamma mín, Þóra Jónsdóttir, er besta móðir í heimi. Gáfuð, gjafmild og fög- ur, elskar skilyrðislaust og vill allt fyrir mann gera. Við erum miklir vinir og heyrumst á hverjum degi. Oftast þegar við hringjumst á svör- um við með því að segja „ég var einmit að hugsa til þín!“ Ég elska þig, mamma mín. Cemetery of Splendour Cemetery of Splendour fjallar um Jen, sjálfboða- liða á sjúkrahúsi sem annast hermenn sem þjást af dularfullri svefn- sýki. Jen heillast af ungum og myndarlegum sjúklingi og fær hina skyggnu Keng til að sjá inn í draumaheim hans. Sýnd í Bíó Paradís. Nói Síríus með kremkexi Síríus rjómasúkkulaði- fjölskyldan stækkar og stækkar og nú hefur bæst við í hópinn Nói Síríus með kremkexi. Fátt er betra en að fá sér einn vænan bita af nýjasta meðlimi súkkulaðifjölskyldunnar og svolgra niður með mjólkurglasi eða heitu kaffi af könnunni. Stripp Leikárið er hafið með aragrúa sýninga sjálf- stæðra leikhópa. Meðal þeirra er sýningin Stripp úr smiðju Olgu Sonju Thorarensen og Dance For Me leikhópsins og byggir á reynslu Olgu á því að hafa unnið á stripp- stað í Berlín. Sýnd í Tjarnarbíói. NÝTT Í BÆNUM Tölum um... yndislegustu manneskju í heimi, mömmu LANGVIRK SÓLARVÖRN Sölustaði má finna á celsus.is bakhlid.indd 1 11.5.2016 13:10:35 ILVA Korputorgi, s: 522 4500 www.ILVA.is laugardaga 10-18, sunnudaga 12-18, mánudaga - föstudaga 11-18:30 25% AF SERTA CLASSIC SILVER GOLD • Mikið úrval - margar stærðir og mýktir • Boxdýna eða hæðarstillanleg dýna • Fallegt endingargott áklæði • Mikið úrval af yfirdýnum - Celsius, latex eða pólýetersvampur • Endingargóður rimlabotn • Endingagóðar • 100% náttúrulegt latex • 7 mismunandi þægindasvæði sem veitir góða öndun og sveigjanleika • App sem man þínar stillingar 30% AF DUNLOPILLO 30% AF NOCTURNE 15 ára ábyrgð Góð öndun Ofnæmisvæn Sveigjanleg 7 þægindasvæði Náttúruvæn efni Download on the ANDROID APP ON á grind og gormum 10-25 ÁRA ÁBYRGÐ á dýnu 10 ÁRA SIGÁBYRGÐ á mótor 5 ÁRA ÁBYRGÐ Nýtt Nýtt NÝJAR GÆÐADÝNUR FRÁ KANADA Á FRÁBÆRU VERÐI Made in Denmark Harlyn Millistíf pokagormadýna með yfirdýnu úr Gel memory svamp, sem fullkomnar þægindin. Dýnan er með styrktum kanti. 152 x 203 cm. 214.700 kr. Nú 159.900 kr. Einnig til í stærðunum: 99 x 203 cm, 137 x 203 cm og 193 x 203 cm. Addilyn Millistíf dýna sem samanstendur af Serta® PillowSoftTM svamp, Gel memory svamp og Comfort Last® Foam Core svampi sem veitir enn meiri stuðning við líkamann og veitir þér fullkomna hvíld. 152 x 203 cm. 224.700 kr. Nú 167.900 kr. Einnig til í stærðunum: 99 x 203 cm og 193 x 203 cm. Made in Swiss 30% AF BIANCA FATASKÁPUM OG FRÍ HEIMSENDING Basic +3D Mjúk, millistíf eða stíf dýna með Duo yfirdýnu. 849.700 kr. Nú 594.700 kr. Sérpöntun. 180 x 200 cm. nú594.700 SPARAÐU 255.000 Nocturne 421 Silver Millistíf dýna með Duo-latex yfirdýnu. 180 x 200 cm. 499.300 kr. Nú 349.500 kr. 180 x 200 cm. nú349.500 SPARAÐU 149.800 Nýtt Nýtt Nýtt Bianca-fataskápur með hvítum rennihurðum. H 303 x 202 x D65 cm. 182.000 kr. Nú 127.400 kr. Aukahlutir seldir sér. Fataskápur 300 x 202 cm nú127.400 SPARAÐU 54.600 FRÍ HEIMSENDING UM ALLT LAND Á FATASKÁPUM OG DÝNUM TIL OG MEÐ 11. SEPTEMBER SENDUM UM ALLT LAND Camari Mjúk gormadýna með tvöföldu lagi af Serta® Pillow- SoftTM svamp. 152 x 203 cm. 154.700 kr. Nú 115.900 kr. Einnig til í stærðunum: 99 x 191 cm, 137 x 203 cm og 193 x 203 cm. SVEFNHERBERGIÐ 25. ágúst - 11. september
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.