Fréttatíminn

Tölublað

Fréttatíminn - 03.09.2016, Blaðsíða 30

Fréttatíminn - 03.09.2016, Blaðsíða 30
30 | FRÉTTATÍMINN | Laugardagur 3. september 2016 GOTT UM HELGINA Garðabær á  afmæli Í ár fagnar Garðabær 40 ára afmæli sínu. Afmælis­ hátíð Garðabæjar verður haldin í dag kl. 13.30—18 í miðbæ Garðabæjar á Garðatorgi. Skemmtileg dagskrá fyrir unga sem aldna: Ævar vísindamað­ ur, Ragnheið­ ur Gröndal, Í svörtum fötum, Dikta, Hórmónar, Úlfur Úlfur, Páll Óskar o.fl. Hvar? Miðbæ Garðabæjar Hvenær? Í dag kl. 13.30—18 Stærstu tónleikar dætranna til þessa Reykjavíkurdætur setja upp sinn stærsta viðburð frá upphafi á Nasa í kvöld þar sem húsið opnar kl. 20 en gamanið hefst kl. 21. Dætur Reykja­ víkur hafa verið áberandi í tónlistarsenunni upp á síðkastið og búast má við miklu fjöri í kvöld. Reykjavíkurdætur eru „Samansafn rappara sem eiga það allar sameiginlegt að vera með „illað flow“ og jákvætt hugarfar.“ Hvar? Nasa Hvenær? Í kvöld kl. 20 Hvað kostar? 2000 kr. Hvernig væri samfélag án lista? Hvernig væri samfélagið án lista? Hvernig mun óbreytt menntunar­ og starfsumhverfi hafa áhrif á gæði list­ anna? Hvernig varðveitum við listmenningararfinn og skiptir það máli? Spurningunum verður svarað á Fundi fólksins í dag. Hvar? Norræna húsinu Hvenær? Í dag kl. 16 S.O.A.D. heiðurstónleikar Græni hatturinn hyggst heiðra rokk/metal hljómsveitina System of a Down í annað sinn. S.O.A.D. var stofnuð í Kaliforníu árið 1994 og hefur gefið út 5 plötur en þær hafa selst samtals í yfir 40 millj­ ón eintökum. Hljómsveitin hef­ ur vakið athygli fyrir pólitíska ádeilu í textum sínum og áhrif frá armenskri þjóðlagahefð en þeir eiga allir rætur að rekja til Armeníu. Búast má við magnaðri stemningu þar sem þakið mun rifna af húsinu. Hvar? Græna hattinum, Akureyri Hvenær? Í kvöld kl. 22 Hvað kostar? 2500 kr. Skímó á Spot Í kvöld er Skímó með stórdansleik á uppáhalds skemmtistað Kópa­ vogsbúa, Spot. Öll bestu lögin verða tekin og lofað verður stuði og gleði fram á nótt. Aðdáendur fá að heyra nýjasta lag hljómsveit­ arinnar, Förum til baka, sem er funheitt úr pressunni. Hvar? Spot Hvenær? Í kvöld Hvað kostar? 3000 kr Glamúr á Ljósanótt Páll Óskar verður með alvöru Pallaball á Ljósanótt 2016. Öllu verður tjaldað til í glamúr og glæsileika og Páll Óskar mun stjórna stuðinu í Stap­ anum pásulaust alla nóttina! Bæði mun hann þeyta skífum af sinni al­ kunnu snilld og taka öll sín bestu lög þegar leikar standa sem hæst ásamt dönsurum sínum, bombum, blöðrum og tilheyrandi skrauti! Hvar? Hljómahöll, Reykjanesbæ Hvenær? Í kvöld kl. 23.55 Hvað kostar? 2500 kr. PRAG BRATISLAVA BORGARFERÐ Frá kr. 87.900 m/afsl. Netverð á mann frá kr. 87.900 m.v.2 fullorðna í herbergi m/ morgunmat 22. september í 4 nætur. Frá kr. 58.995 á 2fyrir1 Flugsæti úr 79.900 kr. í 39.950 kr. Netverð á mann frá kr. 58.995 m.v.2 fullorðna í herbergi m/ morgunmat 15. september í 4 nætur. Ibis Mala Strana Hotel Saffron Bir t m eð fy rir va ra um pr en tvi llu r. He im sfe rð ir ás kil ja sé r r étt til le iðr étt ing a á sl íku . A th . a ð v er ð g etu r b re ys t á n f yri rva ra . E N N E M M / S IA • N M 77 0 72 Síðustu sætin m/10.000 kr. afsl. 2fyrir1 á flugsæti m/gistingu Skelltu þér í LJUBLJANA Frá kr. 99.900 Netverð á mann frá kr. 99.900 m.v.2 fullorðna í herbergi m/ morgunmat. 29. september í 4 nætur. Central Hotel Aðeins nokkur sæti laus! VALENCIA BÚDAPEST Frá kr. 79.900 m/afsl. Netverð á mann frá kr. 79.900 m.v.2 fullorðna í herbergi m/ morgunmat. 8. október í 4 nætur. Frá kr. 79.900 m/afsl. Netverð á mann frá kr. 79.900 m.v.2 fullorðna í herbergi m/ morgunmat. 20. október í 4 nætur. Hotel Holiday Inn Hotel Erzsébet Allt að 18.000 kr. afsláttur á mann Allt að 13.000 kr. afsláttur á mann Frá kr. 58.995 m/morgunmat FY RI R2 1 & AFSLÆTTIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.